Farartæki Bílar Subaru Impreza WRX
skoðað 1131 sinnum

Subaru Impreza WRX

Verð kr.

1.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 22. júlí 2024 23:00

Staður

730 Reyðarfirði

 
Framleiðandi Subaru Tegund Fólksbíll
Ár 2004 Akstur 174.000
Eldsneyti Bensín Skipting Beinskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Fyrir ódýrari
Fjöldi sæta 4 Fjöldi dyra 4
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Grænn

Vegna breyttra aðstæðna mun ég þurfa stærri bíl fyrir fjölskyldu bráðum :) Ætla að kanna áhugann á þessum gullmola. Einstaklega skemmtilegur og frábær bíll.

ATH! vinsamlegast lestu alla!

2004 Impreza WRX/STI bugeye
akstur 173.xxx km
Beinskiptur

Vél/breytingar, að sögn fyrri eiganda:

EJ20 330hp@19psi
Mappaður á 98okt
Turboworks rod og sveifaraslegur
Sterkari sveifarás sem þolir 400hp
Nýir heddpakkningar
STi turbina
850cc spíssar
STi intercooler
HKS blow off ventill
Manual boost controller
Opið púst 3" + downpipe
Kaldari kerti
Sport Loftsía
Walbro bensindæla
Ný tímareim við 140þ km
Turbo timer

Drifbúnaður:

17" Subaru Legacy álfelgur á vetrardekkjum
5 gíra WRX kassi
4x4
STi brembo bremsudælur
Diamond bremsudiskar með raufum
Diamond bremsuklossar
Stage 1 kúpling ný
K-sport coilovers
Bolt on spacerar að framan og aftan

Útlit/innrétting:

Nýjir sílsar
Lækkaður á coilovers
Brettakantar
Boost og air/fuel mælar
Sílsakit
Filmur afturí
Carbon listar
STi Spoiler
STi innrétting sæti og hurðarspjöld
STi hoodscoop
STi grill
STi bremsudælur
STi fram og afturljós

gallar:

- Ryð byrjar að myndast á bakinu fyrir ofan hjólin
- Check engine vegna ótengdra O2 skynjara

ATH!! Óska eftir skiptum fyrir annan rúmbetri 4x4 wagon, verður fullkomið ef það verður WRX líka, en ég mun líka íhuga Legacy wagon, Forester o. fl. + peninga fyrir mig á milli. Sendu mér bara tillögu þína, versta svarið sem þú getur fengið er nei. !!!

Bíll er á Austurlandi