Farartæki Bílar Toyota Land Cruiser 90 1998
skoðað 1697 sinnum

Toyota Land Cruiser 90 1998

Verð kr.

400.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 8. júlí 2024 17:27

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Land Cruiser 90
Tegund Jeppi Ár 1998
Akstur 390.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Nei Litur Hvítur

Fínn veiðibíll til sölu
Fékk hann í skiptum við annan bíl

35" breyttur, situr á glæ nýjum 33" dekkjum

Beinksiptur, Flottur kraftur í honum

Eins og er fer ekki gang útaf alternator gaf sig

Gallar
Það þarf nýjan alternator í hann, (mögulegt að það verði búið að setja nýjan í)
Komið gat í hjólasskálar, ekkert mál að loka þeim
Þarf að fara skoða eldssneytislagnir, dropar fyrir miðjum bíl á lögnum (bara þegar drepið er á bílnum, leka ekki meðan bíllinn gengur)
Sprunga í framrúðu