Farartæki Bílar Volvo S60 dísel
skoðað 966 sinnum

Volvo S60 dísel

Verð kr.

2.290.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 22. júlí 2024 23:23

 
Framleiðandi Volvo Undirtegund 2 Cv
Tegund Fólksbíll Ár 2014
Akstur 131.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Um er að ræða Volvo s60 d3 disel.

Algjör gullmoli, búið að hugsa vel um þennan bíl. Mjög eyðslugrannur og rúmur.

Fylgja 2 felgugangar:
Sumardekk - 18 tomma felgur og negld vetrardekk á org 17 tomma felgum.

Þjónustusaga á bilnum upp á 10.

Filmaðar rúður allan hringinn og búið að setja led ljós í aðalljósin að framan.

Er opin fyrir tilboðum.

Aðeins 3 eigendur!