Farartæki Bílar VW GOLF TDI 2015mdl
skoðað 924 sinnum

VW GOLF TDI 2015mdl

Verð kr.

1.190.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 26. júlí 2024 22:57

Staður

110 Reykjavík

 
Framleiðandi Volkswagen (VW) Tegund Fólksbíll
Ár 2015 Akstur 218.000
Eldsneyti Dísel Skipting Beinskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Fyrir ódýrari
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Grár

Stórglæsilegur VW Golf TDI árg. 2015.

Á síðustu 2 árum eða 30 þús km hefur verið skipt um gorma, dempara, tímareim, spíss, og fleira. Bíll í mjög góðu ástandi á brand new dekkjum og nýlega máluðum felgum.

Bíllinn eyðir um 3.5 lítrum í langkeyrslu og um 5 lítrum á hundraði í innanbæjarskrölti.

Framstuðari er lítilega skemmtdur og það er rispa á farþegahlið sem má hugsanlega massa úr.

Frekari upplýsingar í síma 8999377 eða í skilaboðum hér.

Verð staðgreitt er 1290.000 - skoða setja bílinn upp í hjólhýsi.