Farartæki Ferðahýsi Tjald til sölu
skoðað 290 sinnum

Tjald til sölu

Verð kr.

180.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 17. júlí 2024 13:58

 
Tegund Annað Svefnpláss 4
Árgerð 2.023 Stærð í fetum 12

Tjald Uppblásið Roseville 4SA frá Outwell til sölu. Keypt síðasta sumar og hefur bara verið tjaldað 2x. Mjög þægilegt og fljótlegt að tjalda því og það fylgir pumpa með.
•Efni: Outtex® 6000 PRO, 100% polyester
•Vatnsheldni: 6000 mm.ð
•Svefnpláss: 4 fullorðna.
•Hámarksþrýstingur: 9 psi / 0,6 bar.
•Innra tjaldið: 100% polyester sem andar vel.
•Gólf í innra tjaldi: PU coated Taffeta polyester, 100% polyester.
•Undirlag: Tvöfalt húðað vatnsheldin polyetylen.
•Litur: Dökkblár
•Þyngd: 31,4kg