Farartæki Ferðahýsi Travel Lite 690 Camper / 2015
skoðað 329 sinnum

Travel Lite 690 Camper / 2015

Verð kr.

550.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 11. ágúst 2024 22:14

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Tegund Pallhýsi Svefnpláss 3
Árgerð 2.015 Stærð í fetum 10

Til sölu Travel Lite 690 camper - árgerð 2015

Hefur verið notaður aftan á Toyota Hilux en passar á flesta japanska pallbíla

Lítur vel út og hefur reynst mér vel

Í campernum er eftirfarandi:

-Gas miðstöð
-Helluborð
-Rennandi kalt vatn (40L vatnstankur)
-Teppalagður
-Útvarp/geislaspilari
-Næturlýsing
-Myrkvunartjöld
-LED lýsing
-Sólarsella
-Ísskápur sem gengur fyrir gasi, 12V og 220V

Svefnaðstaða er fyrir 3 fullorðna eða 2 fullorðna og tvö börn

Staðsettur í Reykjanesbæ og hægt er að koma og skoða

Verð - 550þús

Frekari upplýsingar í síma 864-5499 eða í einkaskilaboðum