Farartæki Vinnuvélar / kerrur TOHO 1T GRAFA
skoðað 567 sinnum

TOHO 1T GRAFA

Verð kr.

1.840.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 31. maí 2024 17:02

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Vinnuvél

Stýribúnaður til hliðar við sæti og því hægt að stýra vélinni uppréttur í baki.
Glæsileg vél sem hentar vel fyrir sjálfstæða verktaka sem og þá sem ætla að taka garðinn í gegn í sumar.☀️


1Cyl Koop Euro 5 vél - 8,4kw

Veglegur aukahlutapakki fylgir með:
Fleigur
Staurabor - 20cm
Tennt skófla - 20cm
Tennt skófla - 30cm
Skófla - 20cm
Skófla - 30cm
Skófla - 40cm

Verð, 1.840.000 +vsk

Vélin er tilbúin til afhendingar og er keyrð heim án kostnaðar innan stórhöfuðborgarsvæðisins.