Fasteignir Til sölu Garðhús
skoðað 2614 sinnum

Garðhús

Verð kr.

1.250.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 18. júlí 2024 12:39

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Tegund Annað Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 230

10 fermetra garðhús til sölu. Allt ný tekið í gegn. Lenti í foktjóni og var í kjölfarið tekin sundur spýtu fyrir spýtu.
Sett í hús og allt olíuborið fyrir samsetningu. Húsið var hækkað eins og myndir sýna glögglega og allur frágangur gerir ráð fyrir Íslensku vetrarveðri.
Minnsta hæð undir loft er 214cm. Mesta hæð 260cm. Lengd 392cm. Breidd 252cm. Allt innan mál.
Gólf einangrað.
Lokafrágangur er eftir en nánast allt efni og gott betur fylgir.
Húsið er klárt til flutnings. Verð miðast við flutning á suðurnesin og höfuðborgarsvæðið sem verður skaffaður.
Allar nánari uppl. í S. 777-9911 eða á Bland póstinum.
Ps. Skoða skipti á góðu fellihýsi.