Gæludýr Hundar 1 árs bedlington terrier tík í heimilissleit
skoðað 1393 sinnum

1 árs bedlington terrier tík í heimilissleit

Verð kr.

300.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 23. júlí 2024 17:58

Staður

816 Þorlákshöfn

 
Ættbók

Snotra er 1 árs tík af tegundinni bedlington terrier.
Hún er að leita af framtíðarheimilinu sínu, hún hefur verið hjá okkur frá því hún fæðist sem er 12.05.23 og kemur úr 7 hvolp goti.

Hún sefur í búri á næturnar, og þegar við erum ekki heima, gerir allt sitt úti(lætur vita með að sitja/liggja við hurðina)

Er fín í taumi og gerir allt fyrir nammi! Tilvonandi sýningarhundur fyrir þá sem hafa áhuga, hefur fengið góða dóma á sýningu. Er vön börnum og hundum.

Það fylgir ættbók, ól, taumur,
og matur

Verðhugmynd 300 þús

Ef þið hafið áhuga eða spurningar ekki hika við að hafa samband.