Gefins Gefins Skrifborð gefins
skoðað 581 sinnum

Skrifborð gefins

Gefins
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 20. júlí 2024 09:49

Staður

108 Reykjavík

 

Bleikt skrifborð/kommóða:
150cm á lengd
61cm á breidd (án borðsins sem hægt er að draga út)
72cm á hæð
Skrifborðið þarf á mikilli ást að halda, það hafa dottið af nokkrir húnar til að opna skúffur og þess háttar en ég er með alla þá sem hafa dottið af þannig að hægt er að setja þá aftur á og laga til skrifborðið. Þó að borðið sé orðið dálítið veðrar að þá er það samt sem áður gullfallegt skriborð! Ég hef notað þetta sem snyrtiborðið mitt og er það mjög fallega bleikt á litinn með öðruvísi litað skraut hér og þar og er þetta tilvalið fyrir þá sem hafa gaman að því að gera upp húsgögn. Hægt er til dæmis að mála það eða bara laga það til ef fólk er fyrir þennan stíl. Nóg af skúffuplássi og þess háttar til að geyma alls konar hluti í.