Heimilið Handverk & listmunir Ljósmynd af Faxaborg RE 126
skoðað 48 sinnum

Ljósmynd af Faxaborg RE 126

Verð kr.

10.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 8. júní 2024 19:22

Staður

105 Reykjavík

Faxaborg RE 126 var smíðuð í Svíþjóð árið 1947. 109 brl. 260 ha. Polar díesel vél. Eigandi var Ríkissjóður Íslands frá desember 1947. Skipið var í þjónustu Landhelgisgæslunnar fyrsta árið. Selt 6 janúar 1949, Hlutafélaginu Faxaborg í Reykjavík. Selt 29 júlí 1954, Bæjarsjóði Reykjavíkur. Skipið var selt 7 ágúst 1954, Illuga h/f í Hafnarfirði, hét Faxaborg GK 133. Ný vél (1956) 360 ha. Lister díesel vél. Skipið brann og sökk út af Jökli 12 september árið 1968. Áhöfnin, 5 menn, bjargaðist í gúmmíbát og var þeim síðan bjargað um borð í Gísla lóðs GK 130 sem einnig var í eigu Illuga h/f í Hafnarfirði.
Myndin er í fallegum ramma og stærð ramma er 33x39.