Heimilið Lýsing Diljá og Shapes verk unnið með xps einangrun
skoðað 841 sinnum

Diljá og Shapes verk unnið með xps einangrun

Verð kr.

25.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 2. júní 2024 02:05

Staður

201 Kópavogi

 

Xps einangrun sem ég sker út með vél. .Hringur og form með textured, límt á hringlótta tré plötu með festingu. Ummál 54cm og 8cm þar sem hún er þykkust. Mér finnst þetta skemmtileg aðferð og öðruvísi og gæti verið töff að hafa t.d minna form í stíl við þetta form og einnig form í öðrum litum líka. Ef einhver er skotin í svona en langar í stærra eða í öðrum lit þá spjallið bara við mig. Er með instagram sirry_art. Shapes sería einnig unnið úr xps límt á striga með textured. Öðruvísi svona verk.