Heimilið Svefnherbergi Glamping tjald
skoðað 154 sinnum

Glamping tjald

Verð kr.

900.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 12. ágúst 2024 22:25

Staður

860 Hvolsvelli

 

Vilt þú láta fara sérstaklega vel um þig í útileguni í sumar eða jafnvel hefja glamping rekstur? Við höfum það sem þú leitar að!

Vegna mikilla anna skoðum við það að selja glamping tjöldin okkar.

Um er að ræða 26m² tjald með svefnplássi fyrir allt að 9 mans, tjaldið er vatnshelt og kemur með sérútbúnum “hælum” og böndum fyrir íslenskar aðstæður.

Skoðum einnig að selja öll tjöldin saman ásamt vefsíðu, bókunarkerfi, húsgögnum, dýnum, sængurfötum, teppum, myndum og því helsta sem að þarf til fyrir rekstur.