Heimilið Svefnherbergi Heilsurúm - rafstillanlegt rúm Danmörk nýtt 700 þ
skoðað 272 sinnum

Heilsurúm - rafstillanlegt rúm Danmörk nýtt 700 þ

Verð kr.

123 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Staður

105 Reykjavík

 

Þetta flotta rúm sem er eitt af flaggskipum hjá LÚR Suðurlandsbraut er til sölu.
Kostar nýtt 700 þús - verð aðeins 200 þús. rúmgafl fylgir ekki.

Það var notað sem gestarúm og ekki mikið notað - lítur næstum út sem nýtt.

Af heimasíðu LÚR.
Lama rúmin eru vönduð og falleg rúm frá Danmörku. Lama er rótgróinn og þekktur framleiðandi í Danmörku og hefur framleitt rúm síðan árið 1939. Lama First rúmið er frábært fyrir þá sem leita að hágæða stillanlegu rúmi, án þess að fórna gæðum fyrir verð. Lama First kemur í tveimur litum. Val er um margar gerðir af fótum. Lama First er með svæðaskiptar pokafjöðrunardýnur, ásamt 40mm Latex yfirdýnum.
Öflugir og hljóðlátir rafmagnsmótarar með innbyggðum og sjálfvirkum slökkvara, svo það sé aldrei sítengt rafmagn. Þráðlausar fjarstýringar sem ekki þarf að beina á neinn punktþykkar og góðar yfirdýnur úr latexi tryggja góða öndun.
Hágæða Dönsk framleiðsla og hönnun tryggir gæði og góða endingu.

Nývirði hjá Lúr er 700 þús. án rúmgafls.

Er um 9 ára gamalt.

Verð 200.000 kr.

Staðsett í Kópavogi. sími 8981000