13 mán ekkkert tal

mialitla82 | 12. jún. '18, kl: 12:21:18 | 371 | Svara | Er.is | 0

ég er að deyja úr stressi minn að verða 13m er ekkert farin að segja. ekkert!
höfum aukið lestur og nefnum alla hluti reynum að örva mál en ekkert.
erum á akureyri þannig hann verðru 2,5 árs þegar hann kemst inná leikskóla.
einhvr sem á barn eða hefur átt barn og hvernig gengur núna sem var svona seinn að tala

 

Valina | 12. jún. '18, kl: 12:58:31 | Svara | Er.is | 0

Minn yngsti var ekkert að hafa fyrir því að tala, gaf bara frá sér hin ýmsu merki, allt fram að tveggja ára aldri þá loksins byrjaði hann, var þá líka al-talandi, hafði bara ekki þörf fyrir að tjá sig á talmáli fram að því, eftir að við hættum að "skilja" merkjamálið þá kom þetta 1,2 og tíu.

nixixi | 12. jún. '18, kl: 12:59:36 | Svara | Er.is | 0

Er búið að kíkja í eyrun á barninu? Þekki barn var nánast heyrnarlaust vegna eyrnabólgu og það uppgötvaðist mjög seint þannig að talþroskinn var mjög lítill.
Myndi annars alls ekki hafa áhyggjur af þessu strax.

mialitla82 | 12. jún. '18, kl: 13:19:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrir vel og hefur aldrei fengið eyrnabólgu. Hermir ekki eftir hljóðum

ert | 12. jún. '18, kl: 15:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er eitthvað annað óvenjulegt við hegðun hans

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

mialitla82 | 12. jún. '18, kl: 17:19:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ég er pínu paranoiuð mikið um t.d. einhverfu í báðum ættum. en sýnir ekki þannig merki nema finnst furðulegt hann reyni ekkert að herma eftir hjóðum en hann er langveikur og hefur verið á hugsanlega sljógandi lyfjum frá fæðingu. er að reyna taka það inní en finnst personulega ef ég geri nógu vel mikið... ætti hann að ná málmyndun.

ert | 12. jún. '18, kl: 18:36:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það geta verið svo margar skýringar á svona. Talaðu við einhvern þegar hann fer í skoðun en ef ekkert annað er að þá held Èg að þeir segi þér að hafa ekki áhyggjur

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

mialitla82 | 12. jún. '18, kl: 13:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hermdi þinn eftir t.d mamma eð eitthvað. Notaðir þú tákn ?

isbjarnamamma | 12. jún. '18, kl: 14:21:54 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki nokkur dæmi um drengi sem voru svona, allir eru flottir fullorðnir men í dag, þar af er 1 sem byrjaði að tala 5 ára og hann er súpper greindur,

Metallica81 | 12. jún. '18, kl: 16:17:19 | Svara | Er.is | 0

Ég byrjaði ekki að tala fyrr en ég var 4 ára. Það kom í ljós að ég þurfti rör í eyrun því að eyrnagöngin vöru nánast lokuð. Ég heyrði lítið sem ekkert hvað fólk var að segja

vigfusd | 12. jún. '18, kl: 17:41:42 | Svara | Er.is | 0

Sonur besta vinar míns sagði sitt fyrsta orð um 5 ára aldur þannig að þú getur alveg slakað á :)

vigfusd | 12. jún. '18, kl: 17:42:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Átti að vera 4 ára ekki 5 ára

Yxna belja | 12. jún. '18, kl: 17:53:46 | Svara | Er.is | 0

Finnst þér barnið skilja einföld yrt fyrirmæli? Þó það geti það ekki til kynna með orðum eða með því reyna að líkja eftir orðum. Hjalar barnið?

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Yxna belja | 12. jún. '18, kl: 17:55:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

geti=gefi

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

mialitla82 | 12. jún. '18, kl: 21:00:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skilur t.d hvar er bolti ef við erum með bolta og hann rennur burt. Hverskonar fyrirmæli

Yxna belja | 12. jún. '18, kl: 22:59:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til dæmis svoleiðis :) eða gerir sig líklegan til að fara fram í forstofu þegar þú segir eigum við að fara út eða fara í bílinn eða eitthvað álíka. Skilur kannski borða eða namm namm eða eitthvað orð yfir mat. Þekkir kannski nöfn eða orð yfir allra nánustu aðstandendur t.d. pabbi, mamma, amma, afi eða sérnöfn. Er aðallega að spá hvort barnið heyri vel eða hvort það sýni áhuga á yrtum samskiptum.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

mialitla82 | 13. jún. '18, kl: 07:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skilur aðalega namm og tengir það við allan mat

mialitla82 | 12. jún. '18, kl: 21:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reynir ekkert að líkja eftir orðum

gormur16 | 12. jún. '18, kl: 23:31:50 | Svara | Er.is | 0

Minn strákur var seinn að byrja að tala og ef þú þekkir hann ekki þá gæti þér fundist erfitt að skilja hann. Hann er að verða 4 ára. En mæli með því að byrja að nota tákn með tali. Það hjálpaði og hjálpar enn.Svo notar stelpan mín þetta mikið sem er 18 mánaða því hún lærði þetta áður en hún fór að tala. En minn er núna í greiningarferli útaf einhverfu. Ef það er einhvað þá máttu senda á mig línu ef þú vilt.

Hanolulu111 | 13. jún. '18, kl: 09:44:28 | Svara | Er.is | 0

Þetta gerist oftar en þú heldur hef þekkt krakka sem voru þannig en þeir tala á endanum.

Vindálfur | 13. jún. '18, kl: 20:24:06 | Svara | Er.is | 1

Ég mæli með að skoða "Lærum og leikum með hljóðin" appið :)
Það er mikið verið að vinna með bullorð, t.d. Má, mu, mi osfrv.

mialitla82 | 13. jún. '18, kl: 20:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Cool á reyndar einhverstaðar dvd frá þeim

Vindálfur | 14. jún. '18, kl: 07:19:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vinn á leikskóla og við notum þetta app mjög mikið, sérstaklega fyrir yngri börnin. Það er fídus í appinu sem leyfir þér að taka upp hljóð,svo það sé hægt að halda skrá um barnið til dæmis :)  
En ég myndi ekki hafa áhyggjur strax, ég veit um nokkur 18 mánaða börn sem eru bara nýfarin að reyna að herma eftir og tala smá. 

mialitla82 | 14. jún. '18, kl: 09:34:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætti hann sammt ekki herma ég segi ma eða ba en hann segir ekkert

Vindálfur | 14. jún. '18, kl: 17:14:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er nú ekki faglærð, en ég myndi ekki byrja að hafa áhyggjur fyrren eftir 18 mánaða aldurinn, en myndi hafa þetta bakvið eyrað.
Vera bara nógu andskoti dugleg að tala við hann:) Mæli líka með Tákn með tali eins og hér fyrir ofan :)

mialitla82 | 13. jún. '18, kl: 20:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Cool á reyndar einhverstaðar dvd frá þeim

Fjola65 | 14. jún. '18, kl: 19:47:39 | Svara | Er.is | 0

Ef þú syngur er hann að hlusta eða reyna herma eftir?

mialitla82 | 14. jún. '18, kl: 23:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei en hlustar finnst oftast gaman

lillion | 14. jún. '18, kl: 20:23:47 | Svara | Er.is | 0

Þú þarft ekkert að hafa neinar áhyggjur af þessu börn byrja oft ekkert að tala fyrr en um 18m. Ef barnið hjalar og er áhugasamt um umhverfi sitt er það á réttu róli.

Myken | 15. jún. '18, kl: 22:14:03 | Svara | Er.is | 0

er heimilið blandað eða 100% íslendskt  Tvítyngd börn eru höft seinni að fara að tala

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

mialitla82 | 15. jún. '18, kl: 22:55:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nope bara Íslendingar

seljanlegt | 16. jún. '18, kl: 18:48:00 | Svara | Er.is | 1

Það eru leiðbeiningar um málörfandi aðferðir á vefnum hjá heyrna og talmeinastöðinni. Gott að tala mikið við sjálfan sig, segja hvað þú ert að gera og td. nú klæði ég þig í sokkinn. En 13 mánaða er frekar ungt. Ef ekkert gerist fyrir 18 mánaða mundi ég biðja um beiðni í heyrna og málþroskamat í 18 mánaðaskoðuninni og fá forgang á leikskóla ef barnið er ekki komið í leikskóla þá. Flott hjá þér að vera vakandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 16.10.2018 | 05:40
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 16.10.2018 | 02:28
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 02:26
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 02:18
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 15.10.2018 | 22:02
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Dreddar Ice Poland 15.10.2018
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 15.10.2018 | 00:50
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 14.10.2018 | 22:21
Spítala og heilbrigðiskerfið okkar - gallar og kostir. kaldbakur 12.10.2018 14.10.2018 | 22:16
Fyrrverandi kærasta og tengdamóðir Powerball 21.10.2007 14.10.2018 | 21:08
Skilaboð að handan ? Dehli 14.10.2018 14.10.2018 | 16:14
Að halda lífskjörum stöðugum og bæta kjör þeirra vrst settu. kaldbakur 1.10.2018 14.10.2018 | 00:28
Laxeldi í sjó ? kaldbakur 8.10.2018 13.10.2018 | 19:38
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 13.10.2018 | 19:12
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 13.10.2018 | 19:08
Ný mynd: Djöflaeyjan 2018 - Bragginn í Nauthólsvík - Kostað af DBE Reykjavík kaldbakur 5.10.2018 13.10.2018 | 18:12
Hvernig mà það vera að .... epli1234 13.10.2018 13.10.2018 | 17:44
Teikning ullala 13.10.2018
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 13.10.2018 | 14:34
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 13.10.2018 | 12:25
Tæknisæðing -Reynsla? Mallla 5.10.2018 13.10.2018 | 08:43
Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi? junibumba19 10.10.2018 13.10.2018 | 08:19
barnavend fósturbörn ÞETA EKKI Í LAGI vallieva 12.10.2018 13.10.2018 | 02:54
Alvarlegt þunglyndi Ljónsgyðja 7.10.2018 12.10.2018 | 21:31
Yngri konur sem eru að eltast við gamla karla, hvaða hallæri er í gangi ? OOjju monsy22 12.10.2018 12.10.2018 | 20:26
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 12.10.2018 | 20:06
Áttu börn með tvöfalt ríkisfang? ísland og UK skýri 12.10.2018
A próf í hjúkrun askjaingva 12.10.2018
Sæta asískar konur kúgun á Íslandi? Grrrr 12.10.2018
Doði í fæti... fawkes 1.4.2009 12.10.2018 | 04:03
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 12.10.2018 | 04:02
WOW Air online innritun akd 11.10.2018 11.10.2018 | 22:23
Barnaafmæli - 500 kr eða 1000 kr í peningagjöf korny 8.10.2018 11.10.2018 | 19:31
panta blöndunartæki að utan? elfdk 11.10.2018 11.10.2018 | 19:09
Úthlutun íbúða Félagsbústaða? þyrnirósir 11.10.2018 11.10.2018 | 17:48
Drugs from mexico must stop ! Dehli 11.10.2018
Tannréttingar Jóna9 11.10.2018 11.10.2018 | 14:54
Hefur einhver góða reynslu af miðli ? leopardkitty 10.10.2018 11.10.2018 | 12:52
Fasteignargjald Blómabeð 9.10.2018 11.10.2018 | 00:12
Tímalaun leiðbeinenda á leikskóla Gdaginn 10.10.2018
Læknaritarar ? theisi 9.5.2018 10.10.2018 | 20:02
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron