2 mánaða sefur lítið

efima | 11. júl. '16, kl: 11:04:13 | 304 | Svara | Er.is | 0

Ég eignaðist mitt fyrsta barn fyrir 2 mánuðum og eiginlegs frá upphafi sefur hún frekar lítið blessuninn og er mjög óróleg á kvöldin. Svona er svefnmunstrið:

Sofnar kl. 23:00 - vaknar 09:00 (drekkur 2x yfir nóttina)
Lúr kl. 10-10:45
Lúr kl. 13:00-15:00 (bara ef ég fer með hana í göngutúr í vagninum)
Lúr kl. 19:00-19:30
Sofnar 23:00

Er þetta ekki svolítið lítið fyrir 2 mánaða gamallt barn?

 

Litla mandra | 11. júl. '16, kl: 11:47:39 | Svara | Er.is | 1

Alls ekki (kannski of mikið eða allavega miðað við börn sem ég þekki í kringum mig). Sjálf svaf ég ekkert fyrsta árið mitt, grét alla daga og nætur

Degustelpa | 11. júl. '16, kl: 12:03:40 | Svara | Er.is | 2

alls ekki ef það er að sofa 10 tíma á nóttunni. Þetta er samtals 13 klst.

Ziha | 11. júl. '16, kl: 13:23:28 | Svara | Er.is | 0

Ekki miðað við mína nei...og ekki of mikið heldur, það er nb.. ekki hægt að tala um of mikinn svefn á þessum aldri, nema að barnið sofi of mikið til að nærast.  


Myndi telja þetta fínt sko.. eða allavega vel sleppa með nætursvefninum.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

efima | 11. júl. '16, kl: 14:42:51 | Svara | Er.is | 0

Kærar þakkir fyrir svörin, já nóttinn er góð :)

Alfa78 | 11. júl. '16, kl: 15:25:38 | Svara | Er.is | 1

Þetta er alveg eðlilegt miðað við mín tvö. Það voru korters lúrar á öðru þeirra en hitt var aðeins betra. 2klst er mega lúxus :)
Plz ekki vera að bera barnið við önnur "skólabókadæmi". Þau eru öll misjöfn

Felis | 11. júl. '16, kl: 22:46:06 | Svara | Er.is | 0

Þetta er frekar lítið fyrir 2 mánaða barn. 13 tímar á sólarhring er passlegt fyrir ca árs gamalt.
2 mánaða ætti að sofa ca 16 tíma minnir mig. Auðvitað er einhver sveifla milli barna en svefnskortur er mjög algengur meðal ungbarna (sem og annarra) í vestrænu samfélagi.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Svala Sjana | 11. júl. '16, kl: 23:47:50 | Svara | Er.is | 0

Þetta er bara ekki lítill svefn... 
Enginn smá tími sem hún tekur á nóttinni

Kv Svala

stjarnaogmani | 12. júl. '16, kl: 15:01:33 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst þetta mjög fínt og ekki of mikið

nibba | 12. júl. '16, kl: 17:09:53 | Svara | Er.is | 0

Nei ekki finnst mér það, ég væri td ánægð með lengdina á nætursvefninum. Annars er þetta síbreytilegt eftir aldri, þroska og dögum.

LaRose | 12. júl. '16, kl: 21:03:37 | Svara | Er.is | 0

Mín börn hafa aldrei sofið svona vel 2 mánaða...og varla 6 mánaða heldur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Síða 7 af 48026 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie