9 daga regla

avil123 | 11. maí '16, kl: 16:01:32 | 648 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín sem er 13 àra fékk bakfærslu upp à svolítið mikla upphæð.. og tókst að eyða miklum peningum à met tíma àður en èg komst af þvì?? veit einhver hvernig þetta virkar. Èg veit að þetta verður bakfærslu þegar kvittun er komin inn en núna er hún búin að kaupa sér fullt af drasli, hver þarf að borga?? Eru þetta mistök hjá banka eða er àbyrðin mìn og þarf èg að greiða þessa upphæð..

 

K2tog | 11. maí '16, kl: 16:09:04 | Svara | Er.is | 0

Já þú þarft þess

Chaos | 11. maí '16, kl: 16:12:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig rökstyður þú það? 

K2tog | 11. maí '16, kl: 16:26:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrirgefðu, meinti "auðvitað" barnið.
Sonur minn lenti í þessu

Chaos | 11. maí '16, kl: 16:59:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig fór það fram? Var þetta banki? Sorrý forvitnina, finnst þetta áhugavert. :)

K2tog | 11. maí '16, kl: 17:05:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir settu einfaldlega á fit og kortið ónothæft þar til búið var að greiða fitið.
Semsé eiginlega hálfgerð kúgun.

Chaos | 11. maí '16, kl: 16:19:54 | Svara | Er.is | 2

Til að svara þá bera foreldrar almennt ekki ábyrgð á því tjóni sem börn þeirra valda nema um saknæman eftirlitsskort sé að ræða. Hins vegar er oft hægt að sækja bætur í heimilistryggingu foreldra, en hún nær einnig til barnanna.


Passaðu að kanna rétt þinn vel áður en þú aðhefst nokkuð. 

ert | 11. maí '16, kl: 16:30:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi þetta ekki falla undir stórkostlegt gáleysi ef um stóra upphæð er að ræða? En jafnvel þótt þetta væri bara gáleysi þá er barnið eldra en 10 ára og ber því ábyrgð sjálft samkvæmt þessu fyrir neðan. Af vef umboðsmanns barna:

"Þegar barn veldur eignarspjöllum í skóla án þess að það sé viljandi gert, þarf að meta afleiðingar þess hverju sinni. Ef barnið sýndi ekki af sér gáleysi og um hreint óhappatilvik er að ræða ber það ekki ábyrgð. Ef það hefur hins vegar gengið ógætilega um og sýnt af sér gáleysi getur hann borið bótaábyrgð samkvæmt hinni almennu skaðabótareglu. Bótahæfi ræðst af því hvort ætla megi að barn á sama aldri og tjónvaldur hefði skilið að um hættulega hegðun væri að ræða sem væri líkleg til að valda tjóni.

Foreldrar eru ekki ábyrgir fyrir skaðaverkum sem börn þeirra vinna. Foreldrar sem og aðrir sem bera ábyrgð á börnum, s.s. skólar, geta þó borið sjálfstæða skaðabótaábyrgð ef um saknæman eftirlitsskort er að ræða. Hins vegar ná fjölskyldu­tryggingar oft til skaðaverka barna. Ef barn vátryggingartaka veldur tjóni sem ekki er bótaskylt að lögum bætir vátryggingarfélög tjónið ef barnið er yngra en 10 ára. Ef tjónið er hins vegar bótaskylt að lögum, þ.e. barnið hefur sýnt af sér gáleysi, bætir tryggingin það tjón sem börn á heimili vátryggingartaka vinna. Tryggingarnar bæta ekki tjón sem unnið er af stórkostlegu gáleysi eða ásetningi"

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Chaos | 11. maí '16, kl: 16:58:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað saknæmismatið varðar þá skipta aðstæður miklu, hve há var upphæðin, mátti barnið ætla að þetta væru peningar þess, hefur barnið nægilegan þroska til þess að átta sig á því að um peninga annarra var að ræða. Var það að víkja frá eðlilegu hegðunarminstri þess (stundum barna almennt) og olli það frávik tjóninu. 


Varðandi heimilistryggingar þá minnir mig að ábyrgðartryggingin undanskilji ekki stórkostlegt gáleysi - en ég er ekki viss. 

pepsikhaan | 11. maí '16, kl: 16:21:08 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi neita að borga, Bakfærslan er þeirra mistök & dóttir þín er bara 13 ára. Ég tel það frekar ólöglegt og siðlaust að bakfæra kort hjá barni.

alboa | 11. maí '16, kl: 16:48:45 | Svara | Er.is | 8

Ég myndi telja að barnið þyrfti að borga þetta til baka. Ef barnið er nógu gamalt til að hafa aðgang sjálft að bankareikningi/korti þá á það að vita að það má ekki eyða pening sem það á ekki.

kv. alboa

avil123 | 11. maí '16, kl: 17:10:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svörin hafði samband. Við bankann og þeir sögðu að þar sem hún er bara 13 àra þá lendir à mér að borga, þetta er um 70 þús. En ætla að tala við þá betur à morgun..

Cheddar | 11. maí '16, kl: 17:15:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu búin að láta reyna á að skila einhverju af því sem barnið keypti og fá endurgreitt í ljósi aðstæðna? mér finnst þú þurfir að láta barnið læra af þessu, hún þurfi sjálf að vinna á einhvern hátt fyrir þessari endurgreiðslu.

avil123 | 11. maí '16, kl: 17:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já èg og dóttir mín förum ì fyrramálið og reynum að fá endurgreitt hún sleppur ekki við það.

Brindisi | 11. maí '16, kl: 17:23:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

og svo kannski fræðirðu hana aðeins um fjármál :)

Cheddar | 11. maí '16, kl: 17:24:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

við gerum öll mistök í lífinu og það er mikilvægt að læra að axla ábyrgð á þeim og bæta fyrir brot sitt.

ÓRÍ73 | 11. maí '16, kl: 19:59:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Eyddi hún bara 70 þús svona allt í einu og án þess að vita hvaðan það kom? 

ræma | 15. maí '16, kl: 11:14:19 | Svara | Er.is | 1

Er það ekki líka á þína ábyrgð að fylgjast með bankareikningnum hennar?
Hún er bara barn ennþá

FrúFiðrildi | 15. maí '16, kl: 11:22:55 | Svara | Er.is | 3

Hvað áttu við með bakfærslu? En almenna reglan er sú að foreldrar bera ábyrgð á fjárhag barna sinna. Þegar barnið hefur sótt um reikning og debetkort á sínum tíma hefur forráðamaður væntanlega verið látinn kvitta undir umsókn þar sem m.a. kemur fram að hann geri sér grein fyrir að hann beri ábyrgð.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Síða 8 af 47986 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien