Að búa við umferðagötu

loles | 22. okt. '18, kl: 14:00:46 | 227 | Svara | Er.is | 0

Ég var að flytja úr rólegu úthverfi niðrí bæ við mjög svo busy umferðagötu, svefnherbergið snýr útá götu, hvað get ég gert til þess að minka lætin !! ég sef varla :(

 

T.M.O | 22. okt. '18, kl: 14:20:56 | Svara | Er.is | 1

Hafa gluggann lokaðan, nota eyrnatappa... þetta getur vanist og orðið bara white noise

Splæs | 22. okt. '18, kl: 14:41:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bæta við tvöföldum flauelis- eða ullargardínum.

loles | 22. okt. '18, kl: 15:04:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já sniðugt, ætla gera það

Sessaja | 22. okt. '18, kl: 14:59:05 | Svara | Er.is | 0

Setja slökunar músík á og leyfa henni að rulla yfir nóttina.

kaldbakur | 22. okt. '18, kl: 15:10:32 | Svara | Er.is | 0


Eru þetta kannski strætisvagnar sem þurfa að fara yfir hraðahindranir á 5 - 10 mín fresti ? 
Þú sérð þá  að strætisvagnanir eru oftast tómir og keyra hring eftir hring með mengun og hávaða.
Kvartaðu yfir þessu við Holu Hjalmar. 

leonóra | 22. okt. '18, kl: 16:37:22 | Svara | Er.is | 0

Hef verið í þessum sporum.  Ég notaði eyrnatappa stundum en fannst best að vera með létt headphone með lágt stilltri músík.  Stillti stundum á útvarp Sögu því þar eru umræðuþættir á nóttunni sem gott var að sofna við.  

kaldbakur | 22. okt. '18, kl: 16:55:43 | Svara | Er.is | 0

Hvar ertu í bænum  :)

loles | 22. okt. '18, kl: 19:25:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hringbraut

kaldbakur | 23. okt. '18, kl: 08:46:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hringbrautin er erfii'ð umfer'argata. 
Svo er það líka mengunin frá umferðinni, ekki hægt að hafa opna glugga, 
Menn hafa verið með þrefaldar rúpður, 

kaldbakur | 22. okt. '18, kl: 17:47:42 | Svara | Er.is | 0


Þar sem ég bý er nokkur umferð gangandi og jú líka hjólandi og bílar læika en þó ekki einhver gegnumakstur bíla. 
Frábært að hafa lifandi umferð skólabarna að morgni og  íbúa að fara til vinnu.  
Göngustígar  eru í grennd  og margir nýta götuna sem slíka.
Þetta skapar allt fjölbreitni. Lifandi gata á strætisvagna auðvitað. 

amazona | 22. okt. '18, kl: 19:19:42 | Svara | Er.is | 0

Þetta venst, ég sef núna með opna svalahurð

loles | 22. okt. '18, kl: 19:27:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vonandi ;)

auglysingarnar | 23. okt. '18, kl: 10:48:28 | Svara | Er.is | 1

Hljóðvarðargler og hljóðdeyfð loftrás hefur mest og best áhrif. Bara mikilvægt að velja rétt gler og loftrás m.v. hljóðstigið hjá þér.
Reykjavíkurborg veitir styrki fyrir slíkum framkvæmdum.

Allegro | 24. okt. '18, kl: 13:31:33 | Svara | Er.is | 0

Mín reynsla er að þetta venst oftast. 
Bjó í mörg ár í miðri stórborg og stein svaf við skarkala frá umferðinni, lestum, sjúkrabílum og mannlífi. Flutti síðan í úthverfi, botlangagötu með skóg við hliðina á og garðarnir við húsin voru nánast tún. Ég var pínu tíma að venjast hvað fuglasöngurinn kl 5 um morguninn gat verið hávær (fannst þetta meira garg) , þögnin nístandi og hvað það getur verið truflandi þegar þessi þögn er síðan rofin. Stóð mig oft að því fyrstu mánuðina að hætta því sem ég var að gera og hlusta, jafnvel fara út í glugga þegar ég heyrði bílhljóð eða umgang sem ég þekkti ekki eða bjóst ekki við. 

loles | 24. okt. '18, kl: 14:42:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha já það segja það flestir að þetta venst :) vonum það

Allegro | 24. okt. '18, kl: 15:07:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það er bara eins gott að það venjist :) Ekki hægt að búa lengi þar sem maður getur ekki sofið ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024
Afmælisgjafir 13 og 15 ára BRAUT39 10.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 10.5.2024 | 10:05
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 9.5.2024 | 16:50
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
Síða 1 af 48837 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien