Að giftast útlending utan EES hérna heima.

Golden Skutla | 10. maí '22, kl: 20:30:05 | 275 | Svara | Er.is | 0

Ég og kærastan mín höfum verið saman í 2 ár. Hún er frá Asíu. Ég vill ekki missa hana, ég vill giftast henni og byggja líf með henni hér. Málið er hún er ekki með dvalarle yfi hér. Getur einhver gefið okkur ráð?

 

karlg79 | 19. maí '22, kl: 15:29:35 | Svara | Er.is | 0

Giftast. Eda setja tad í umsóknina. Mín X var frá Kúbu fyrir 20 árum . Og enginn fékk ad yfirgefa eyjuna tá.

adaptor | 20. maí '22, kl: 11:47:44 | Svara | Er.is | 0

það eru fleiri fiskar í sjónum algjör óþarfi að fara í aðra heimsálfu til að ná sér í maka

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

torvik14 | 21. maí '22, kl: 10:18:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Er eitthvað að þér eða? Ég myndi frekar ná mér í maka úr annarri heimsálfu en að láta sjá mig með rasista eins og þér.

adaptor | 21. maí '22, kl: 11:34:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mjög þroskað að drulla yfir einhvern sem þú þekkir ekki neitt með dónaskap og gefa í skyn að viðkomandi sé viðbjóðslegur rasisti fyrir þær einu sakir að finnast óþarfi að sækja sér maka yfir hálfan hnöttinn

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

torvik14 | 21. maí '22, kl: 12:22:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Enda er þetta rasismi. Fólk sem notar rasisma er ekki merkilegt. Enginn var að biðja um þitt álit a þörfinni fyrir að fara hálfan hnöttinn til að sækja maka eins og það sé gefið að þær séu verri kostur. Maðurinn vill giftast henni og þegar það er málið skiptir það ekki nokkru einasta máli hvar hann fann manneskjuna. Ég nenni ekki að sykurhúða neitt og skulda þér ekki kurteisi. Þetta er rasismi.

AlanEmpire | 21. maí '22, kl: 17:05:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki rasismi. Eru allir ríkisborgarar á Íslandi og innan Evrópusambandsins hvítir? Yfir 200 milljón konur sem eiga auðvelt með að fá dvalarleyfi hér. Afhverju að flækja þetta eitthvað. Mér fannst þetta ekkert slæmt komment og langt frá því að vera rasismi. Persónulega myndi mér finnast þetta vesen sem ég myndi ekki nenna að standa í sjálfur. Það er bara ég.

torvik14 | 21. maí '22, kl: 17:45:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það var bara enginn að biðja um álit á þessu makavali og er sett út á makavalið byggt á því að þetta sé manneskja með uppruna langt frá okkur. Það finnst mér ekkert annað en rasísk skoðun því hún gefur það í skyn að þessi maki sé ekki þess virði, byggt á því hvaðan makinn er. Ógeðslegt komment um eitthvað sem enginn er að biðja um.

_Svartbakur | 21. maí '22, kl: 17:12:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rasismi er af hinu góða a.m.k. að vissu marki.
Þú ert rasisti á ýmsum sviðum án þess að þú hafir hugsað það.
Það gerir þig að betri borgara og áreyðanlegri borgara.
Þú bullar auðvitað útí loftið eins og svo margir af þinu "kaliberi" gera.
Þetta flæðir óhugað frá þér. Kannski geturðu ekki náð að hugsa málin nógu vel.

torvik14 | 21. maí '22, kl: 17:47:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég er rasisti, þá get ég alveg eignað mér það og reynt að bæta mitt ráð. Í mínum augum er þessi athugasemd að gefa í skyn að makar af uppruna lengra frá okkur séu ekki þess virði. Óþarfa athugasemd sem svarar engu um það sem verið er að spyrja um í innlegginu.

torvik14 | 21. maí '22, kl: 12:57:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það sem mér finnst vera óþroskað og dónaskapur er að setja út á makaval einstaklings sem þú líklega þekkir ekkert, þegar enginn var að biðja þig um álit á makavalinu.

nonni400 | 21. maí '22, kl: 11:17:30 | Svara | Er.is | 1

Það var allavega þannig í kringum 2015 að útlendingur utan EES mátti koma hér með ferðamannaáritun og giftast hér. Eftir það mátti sækja um dvalarleyfi, en viðkomandi mátti ekki fara úr landi á meðan umsóknin var í ferli. Kannski er búið að breyta þessu eitthvað, þú getur haft samband við þessa aðila til að fá betri upplýsingar.

https://www.mcc.is

Golden Skutla | 21. maí '22, kl: 20:14:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk

solita | 25. maí '22, kl: 12:47:38 | Svara | Er.is | 0

var að senda þér skilaboð

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ísland fær falleinkunn sem velferðarríki Júlí 78 1.7.2022 3.7.2022 | 08:44
nissan xtrail eða toyota rav4 stubban 24.6.2022 2.7.2022 | 12:00
NATO eflist með inngöngu Finna og Svía _Svartbakur 28.6.2022 2.7.2022 | 00:13
Tengjast þessir atburðir? Tryllingur 1.7.2022 1.7.2022 | 18:43
Barnalagið "Lífið í túni" Pedro Ebeling de Carvalho 28.6.2022
Fjallkonan, hvernig endar þetta? Júlí 78 17.6.2022 28.6.2022 | 16:59
Framsýni _Svartbakur 27.6.2022 28.6.2022 | 10:45
Tjaldsvæði bara fyrir tjöld? svartasunna 2.6.2022 28.6.2022 | 07:48
Teenage Mutant Ninja Turtles á íslensku? bman 9.11.2013 27.6.2022 | 22:42
Afsakanir Tryllingur 26.6.2022
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 26.6.2022 | 14:19
Reykjavíkurflugvöllur og flugöryggi _Svartbakur 25.6.2022
Nokkur lög Þursaflokksins í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 24.6.2022
klausturbleikja toggaaa 24.6.2022
Land víkinga til sölu í pörtum Tryllingur 20.6.2022 24.6.2022 | 02:03
Bestellen Sie Ihre amtlichen Dokumente auf unserer Website (https://www.sprachexperte.com/) Rei jjk007 23.6.2022 23.6.2022 | 21:56
Bestellen Sie Ihre amtlichen Dokumente auf unserer Website (https://www.sprachexperte.com/) Rei jjk007 23.6.2022
Lítil þvittavél? prjonadyrið 18.6.2022 21.6.2022 | 22:35
Hvernig fer maður á heimabanka? Chromecast84 21.6.2022
Alltaf eru færri ferþegar í Strætó _Svartbakur 9.6.2022 21.6.2022 | 18:07
Fangelsin á Íslandi? Thorbjorgkj1985 21.6.2022 21.6.2022 | 16:55
Kalinigrad áður Köngsberg yfirgangur Rússa. jaðraka 21.6.2022 21.6.2022 | 16:52
Helvítis frekjuhundar Tryllingur 20.6.2022 20.6.2022 | 21:14
Góður sjúkraþjálfari vegna vefjagigt Selja2012 20.6.2022
Inneign á gjafakorti arion banka? Sarabía 28.12.2013 20.6.2022 | 07:11
Tekjulítill Tryllingur 19.6.2022 20.6.2022 | 02:43
Lag á táknmáli Myken 9.11.2015 19.6.2022 | 13:30
"Vegna Covid" tímabókanir Geiri85 16.6.2022 18.6.2022 | 11:13
Frumsýning: lag frá mér fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga Pedro Ebeling de Carvalho 17.6.2022
Bílapartasölur - kaupa þær af manni bíl? chichirivichi 5.5.2007 16.6.2022 | 19:39
Platan "Áfram Ísland!" er gefin út Pedro Ebeling de Carvalho 16.6.2022
Rússar geta ekki unnið stríðið við Ukraínu ! _Svartbakur 15.6.2022 16.6.2022 | 09:04
Pósturinn - kæra abtmjolk 15.6.2022
Flytja eldra fólk 55 - 95 ára til Spánar ? _Svartbakur 14.6.2022 15.6.2022 | 16:49
Sjúkdómar Tryllingur 13.6.2022 15.6.2022 | 15:17
sjálfboði í sveit í vanda v þunglyndis á reddit orkustöng 7.4.2015 15.6.2022 | 01:51
Keflavíkurflugvöllur og Hvassahraun _Svartbakur 10.6.2022 14.6.2022 | 15:52
Samtal við mig um tónlistina mína á Twitter Pedro Ebeling de Carvalho 13.6.2022
Miklir verkir við samfarir Notandi1122 13.6.2022 13.6.2022 | 10:30
Falleg alþjóðleg stelpunöfn sem passa við millinafnið Sólveig Girlmama 11.6.2022 13.6.2022 | 00:25
Nudd! Fyrstir koma, fyrstir fá! Arnidm 11.6.2022
Frumsýning á YouTube-rásinni minni Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2022
Therabreath munnskol Bella2397 10.6.2022
Bráðamóttakan, hverjir bera ábyrgð á ástandinu? Júlí 78 4.6.2022 10.6.2022 | 10:56
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 20.7.2018 9.6.2022 | 21:25
Hrátt hunang toggaaa 7.6.2022 9.6.2022 | 16:53
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 9.6.2022 | 14:37
Góður Sálfræðingur fyrir 18 ára Janef 3.6.2022 8.6.2022 | 11:53
hvar er hægt að kaupa? Dreamdunker 7.6.2022
Afrit af sjúkraskrá Ilmati 7.6.2022
Síða 1 af 72380 síðum
 

Umræðustjórar: tj7, Óskar24, MagnaAron, Anitarafns1, joga80, krulla27, superman2, karenfridriks, ingig, tinnzy123, Bland.is, mentonised, barker19404, aronbj, rockybland, Gabríella S, Atli Bergthor, RakelGunnars