Að sofa á silfri

Alpha❤ | 12. jún. '16, kl: 20:29:07 | 316 | Svara | Er.is | 0

Hvað finnst ykkur um þetta kickstarter campaign? Koddaver og lök búin til úr silfri og bómul. Silfrið á að drepa 99.9% baktería á koddanum manns og lakinu. Ætli eitthvað sé til í þessu?
https://www.kickstarter.com/projects/silvon/silvon-the-pillowcase-reinvented/description

 

Splæs | 12. jún. '16, kl: 20:56:26 | Svara | Er.is | 1

Frekar kjánalegt. Það er eðliegra að þvo rúmfötin sín en að bakteríuverja þau.
En þetta er alvörumál því silfur er takmörkuð náttúruauðlind svo ég er ekki hlynnt þessu.

Alpha❤ | 12. jún. '16, kl: 21:02:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli þetta sé ekki hættulegt? því þetta eru svona mini þræðir og eitthvað og eitthvað sem ég veit ekki alveg nóg um silfur

Alpha❤ | 12. jún. '16, kl: 21:03:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mig minnir nefnielga að anda að sér silfri og annað sé hættulegt. Var að pæla hvort af þessu gæti komið silfuragnir.

Salvelinus | 12. jún. '16, kl: 21:14:49 | Svara | Er.is | 6

Er fólk svona hrætt við bakteríur í sængurfötum?! Það eru engar skaðlegar bakteríur (sýklar)... Kommon, við samanstöndum meira og minna af bakteríum, erum þakin að utan og innan. Þetta fólk þarf aðeins að tjilla :) 

Skreamer | 12. jún. '16, kl: 21:22:16 | Svara | Er.is | 0

Silfur drepur bakteríur það er satt, þess vegna er það í einhverjum tilfellum notað meðal annars í sáraumbúðir.  Erlendis hefur sums staðar verið brugðið á það ráð að hafa silfur í rúmfötum sjúklinga með mikil húðvandamál, s.s opin sár, mikið af nýgróunum sárum (sýkingar geta rutt sér leið í gegnum hrúður) og fleira.   Þetta er btw mjög umdeilt og getur í einhverjum tilfellum valdið silfureitrun (algyria).  En það er enginn tilgangur með því fyrir heilbrigða manneskju....ekki nokkur.

Ef þú hefur ekki heilbrigt ónæmiskerfi og húðin þín er rofin gætir þú þurft að hafa áhyggjur af mögulegum sýkingum en þá er nú málið að verja húðsvæðið með sáraumbúðum og eða grisjusokk og þvo rúmfötin oftar og þá væntanlega á suðu.  Fyrir heilbrigða manneskju á þetta ekki að vera neitt mál ef hún er ekki þeim mun meiri sóði með rúmfötin sín.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Alpha❤ | 12. jún. '16, kl: 21:25:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

geta rúmföt valdið silfureitrun?

Skreamer | 12. jún. '16, kl: 21:39:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég dreg bara þessa ályktun.  Ef silfur í sáraumbúðum getur valdið silfureitrun eins og sárasérfræðingar tala nú um þá getur silfur í rúmfötum væntanlega gert það sama.  Ekki mikill eðlismunur á og hvoru tveggja er notað í sama tilgangi, s.s. að drepa bakteríur.  Yfirleitt verður silfureitrun (argyria) ekki nema að silfuragnir komist í líkamann í einhverju magni, sem þær geta gert ef þú ert með opna viðkvæma húð eftir sár.  Eins og ég segi þá er þetta algjörlega tilgangslaus notkun á silfri sem ekki hefur verið sýnt fram á mikinn árangur af.  Athugaðu að þegar ég segi í einhverjum tilfellum eins og hér fyrir ofan þá er þetta ekki algengt heldur sjaldgæft.  Samt nógu algengt til þess að sérfræðingar vilja ekki lengur nota silfur í sáraumbúðir.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Prym | 12. jún. '16, kl: 21:23:24 | Svara | Er.is | 0

Erum við að tala um lífshættulegar bakteríur sem bíða þess að ráðast á okkur og tortíma hinum vestræna heimi sem sefur í rúmfötum?

ID10T | 12. jún. '16, kl: 22:53:57 | Svara | Er.is | 2

Eru bakteríur í koddaverum raunverulegt vandamál sem þarc að leysa?
Held ekki, þarna er bara verið að reyna að búa til enn eina gerfiþörfina með þvi að leysa vandamál sem ekki er til.

Alpha❤ | 13. jún. '16, kl: 00:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki svo að ég viti. Þess vegna spyr ég hér. Þetta er orðið ansi stórt kickstarter campaign. 

T.M.O | 13. jún. '16, kl: 02:03:33 | Svara | Er.is | 0

ég er einmitt svo til í að þessi 0.01% af bakteríum sem sótthreinsandi handsápan nær ekki til og sótthreinsandi gólfsápan og hreinsispreyið nær ekki til fái bara hreint borð til að stækka og dafna...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 48028 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie