Afmæli mömmu

egveitekkineittumneitt | 4. ágú. '16, kl: 12:00:49 | 240 | Svara | Er.is | 0

Mamma mín á bráðum afmæli, ekki stórafmæli samt, og ég er alveg blönk á hvað væri sniðugt að hefa henni.
Dekur, vínflaska, föt og snyrtivörur koma ekki til greina.

Getið þið hjálpað mér?

 

LaRose | 4. ágú. '16, kl: 12:02:49 | Svara | Er.is | 1

Eitthvað úr trölladeigi?

 

 

Nei djók, hvað með bók?

egveitekkineittumneitt | 4. ágú. '16, kl: 12:13:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara ein bók sem kemur til greina og hún kemur ekki út fyrr en í sept :(
langar að gefa henni pakka á deginum sjálfum

Venja | 4. ágú. '16, kl: 12:27:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bjóða í leikhús/tónleika/stand-up?


Ef hún hefur áhuga á:

handavinnu: eitthvað prjóna/sauma/hekltengt

garðvinnu og garðinum: eitthvað annað hvort í garðinn eða eitthvað tæki til að vinna garðvinnu

útivist/veiðum  þá einhverskonar útivistargadget eða veiðigadget

bílum: einhverskkonar bílatengt tæki eða eitthvað fyrir bílinn

Eldamennsku: eitthvað eldhústæki, matreiðlsubók, þess vegna námskeið í ákveðinn matseld


Vantar hana kannski myndavél/síma?


Lilith | 4. ágú. '16, kl: 12:22:00 | Svara | Er.is | 0

Hvað er hún gömul og hver eru áhugamálin?

Blah!

egveitekkineittumneitt | 4. ágú. '16, kl: 12:51:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún er 46
áhugamál eru aðallega handavinna

en hún á milljón skrilljón prjóna og heklunálar, á töskur (í fleirtölu) undir þetta allt saman
á handavinnulampa og stækkunargler

en hún er reyndar mjög sjúk í öll raftæki og svona tæknidóterí eitthvað sem ég er bara
ekkert inni í

ert | 4. ágú. '16, kl: 12:59:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Inneign í handvinnu eða raftækjabúð?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Lilith | 4. ágú. '16, kl: 13:18:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu dóttir mín? Just saying :P

Ef hún er eins og ég þá mæli ég með einhverju prjóna-/hekltengdu, eitthvað sem er svona hálfgerður óþarfi sem hún myndi ekki endilega kaupa sér sjálf, en sem mann langar samt í ;)

Mig myndi langmest langa í prjónaskál, einhverja svona:

  https://www.facebook.com/171521652238/photos/a.10151481517782239.1073741825.171521652238/10151912801547239/?type=3&theater


eða dokkustand:

https://www.facebook.com/Sm%C3%AD%C3%B0ahlutir-%C3%9Er%C3%A1ins-367049224175/photos/?tab=album&album_id=10150096409499176

Svo væri maður alltaf ánægður með eitthvað dúllerí eins og lítil box fyrir prjónamerki, falleg prjónamerki, umferðateljara, sniðug skæri og bara allskonar svona dúllerí.

Blah!

neutralist | 4. ágú. '16, kl: 13:36:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða raftæki og tæknidóterí er hún spenntust fyrir? Við gáfum mömmu okkar prentara á síðasta afmæli, nokkuð sem nýtist henni heilmikið. Hana langar núna í skanna, til að skanna inn gamlar myndir og svo þarf hún nýja tölvu bráðum sem verður kannski á næsta stórafmæli.

Mae West | 7. ágú. '16, kl: 16:35:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru til bækur með uppskriftum tengt hannyrðum og svoleiðis sem gætu verið skemmtilegar. 
Þú getur ef þú ert mjög blönk keypt smá garn og svo bara prentað út uppskriftir af netinu og búið til skemmtilegan heimabundin eða heftaðan bækling með. 

Petrís | 4. ágú. '16, kl: 12:53:25 | Svara | Er.is | 0

Berjamó með picnic fyrir ykkur tvær

Neema | 4. ágú. '16, kl: 16:33:15 | Svara | Er.is | 0

Hvað með góðan dag saman? Út að borða, tónleika, keyra um bæinn, skoða Grasagarðinn, fá ykkur ís, labba um einhverja fallega fjöru.
Eða picnic eins og ein nefnir.

isbjarnamamma | 4. ágú. '16, kl: 17:12:22 | Svara | Er.is | 0

Ég átti stórafmæli fyrir stuttu og harðneitaði að halda uppá það, svo synirnir tóku sig samann og elduðu dýrindismáltíð fyrir okkur ,svo var glaðningur í pakka , mér fannst þettað dásamlegt

Varanseld | 7. ágú. '16, kl: 16:04:45 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu kíkt í Freistingarsjoppuna á Selfossi? Þar er allskonar sniðugt á góðu verði, hjálpartæki prjónalífsins :)
https://ja.is/freistinasjoppan/
Eru líka með síðu á facebook sem gaman er að skoða.

Gangi þér vel og til hamingju með mömmu þína.

iceloop | 7. ágú. '16, kl: 22:50:38 | Svara | Er.is | 0

Áttu eitthvað til að regift'a ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 48011 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123