Arfur og örorkjubætur

Linan | 26. júl. '15, kl: 20:51:06 | 1245 | Svara | Er.is | 0

Þekkir hér eitthver áhrif arfs á örorkubætur?
Eftir að náinn ættingi féll frá fékk ég ca 700 þúsund í arf frá lífeyrissjóði viðkomandi.
Er eðlileg að þessi upphæð hafi áhrif á örorkubætur?

 

isbjarnamamma | 26. júl. '15, kl: 22:15:20 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki orðið vör við það ,því miður hef ég fengið nokkrum sinnum arf, enn arður er allt annað mál

anjos | 26. júl. '15, kl: 22:30:33 | Svara | Er.is | 0

Ég prófaði að googla þetta og fékk þennan spes status frá Bókhaldsþjónustu:
https://www.facebook.com/permalink.php?id=332180393495229&story_fbid=436018746444726

Ágúst prins | 26. júl. '15, kl: 22:55:09 | Svara | Er.is | 0

Ja það hefur áhrif, bara eins og innistæður i bönkum og allar greiðslur frá öðrum ...

Rabbabarahnaus | 27. júl. '15, kl: 10:10:22 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk fyrirframgreiddan arf fyrir tveimur árum og það kom að sjáfsögðu fram á minni skattaskýrslu. Það hafði engin áfhrif á greisðlur frá TR.
Ég er hinsvegar ekki að fá neitt frá lífeyrissjóð, veit ekki með áhrif ef lífeyrissjóður er inni í greiðslum frá TR.
Best að tala við ráðgjafa frá TR.

Linan | 27. júl. '15, kl: 20:51:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir svörin... var að fá endurreikning hjá TR og þeir eru að krefja mig um ca 700 þúsund krónur sem ég á að borga þeim á einu ári. Það gerir ca 60 þúsund á mánuði.
Þessi arfur sem um ræddi var í formi lífeyrissjóðs allianz...
Þeir virðast hafa litið á þessa upphæð sem "tekjur"
Ég ælta að prufa að andmæla þessu... vona að það hafi eitthvað að segja.

Abbagirl | 27. júl. '15, kl: 21:03:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú ert að erfa lífeyrisgreiðslur frá Allianz þá get ég ekki séð að það eigi að meta öðruvísi en annan arf.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Dharma AMMA | 27. júl. '15, kl: 21:22:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Smá spurning varðandi ellilífeyrisþega, ef hann selur eign og fær greiðslu inn á reikninginn sinn, skerðist þá lífeyrir á næsta ári ?

Abbagirl | 27. júl. '15, kl: 21:32:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er líklegt, t.d. hafa ellilífeyrisþegar selt skuldabréf og þá skerðast greiðslurnar.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

nerdofnature | 27. júl. '15, kl: 21:40:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit ekki með séreignarlífeyri. En almennir lífeyrinn frá ríkinu skerðist.

tóin | 27. júl. '15, kl: 23:20:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

séreignalífeyrir og/eða lífeyrir frá stéttafélagi skerðist ekki vegna annarra tekna

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:05:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sko samkvæmt því sem að ég veit að þá skerðir sala á eigninni ekki lífeyrinn á næsta ári heldur gerir fjármagnstekjuskatturinn það.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Dharma AMMA | 28. júl. '15, kl: 17:10:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hvaða upphæð er hann reiknaður ? Söluverði eða útborgun ?

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:18:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fjármagnstekjuskatturinn er reiknaður af því sem stendur eftir í hagnað.


Fólk sem hefur átt eign í mörg, mörg ár þarf ekki að greiða skatt af söluhagnaði.  En ef hagnaðurinn af sölu hússins er lagður inn á reikning, segjum að fólk fái 5 milljónir sem leggjast inn á reikning og þá reiknast fjármagnstekjuskatturinn af þeirri upphæð sem fólk fær í vexti af þessum 5 milljónum.


t.d.  hypoþettikal dæmi að fólk fær 150 þús í vexti af þessum  5 milljónum og þá þarf að greiða í fjármagnstekjuskatt  af þessum 150 þús sem eru 30 þús.  Ennn fjármagnstekjumörkin eru eitthvað innan við 100 þúsund hjá TR svo ca 50 þús skerða bæturnar.


Ég fékk einu sinni 168 þúsund krónur í vexti á einu ári, sem ég tók ekki einu sinni út, heldur bættist ofan á höfuðstólinn.  Það er skemmst frá því að segja að bæturnar mínar skertust um 40 þús krónur á mánuði við það.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Dharma AMMA | 28. júl. '15, kl: 17:27:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk :)

Ólíva | 1. maí '17, kl: 15:50:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig er það ef að bótaþegi erfir ákveðna upphæð vegna sölu eignar en nýtir peninginn til niðurgreiðslu á eigin fasteignalánum? Skerðast þá örorkubætur?

T.M.O | 27. júl. '15, kl: 21:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég myndi tala um þetta við lögfræðing, þetta er út í hött

Dharma AMMA | 27. júl. '15, kl: 21:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að leita og leita en finn ekkert um ellilífeyrisþega á TR þegar þeir selja eign. Þessi síða er ekki að gera sig varðandi hagsmuni þeirra. Sem sagt hann missir bótarétt sinn þar til skuldin er uppgreidd við TR, alveg sama hvað hann seldi ?

Dharma AMMA | 27. júl. '15, kl: 21:59:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef einhver þekkir til væri gott að fá svar.

Meinhornið | 27. júl. '15, kl: 23:37:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alla vega missa öryrkjar bætur ef þeir selja eignir og fá söluhagnað. Móðurbróðir minn seldi íbúðina sína fyrir nokkrum árum, söluhagnaður var einhverjar örfáar millur og hann missti bætur í a.m.k. tvö ár.

1122334455 | 28. júl. '15, kl: 11:45:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fáránlegt.

yogo | 28. júl. '15, kl: 16:08:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ef maður kaupir strax aðra íbúð. Missir maður þá bæturnar ?

tóin | 27. júl. '15, kl: 23:24:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fjármagnstekjur, t.d. vextir, verðbætur, söluhagnaður og leigutekjur hafa áhrif á lífeyri frá tryggingastofnun

Dharma AMMA | 27. júl. '15, kl: 23:32:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað er söluhagnaður ? Fasteignamat mínus söluverð ? Innborgun á hluta söluverð inn á reikning viðkomandi, skerðir það lífeyrisgreiðslur ?

Meinhornið | 27. júl. '15, kl: 23:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mismunur á því sem fasteignin var keypt á og því sem hún er seld á.

Dharma AMMA | 27. júl. '15, kl: 23:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki miðað við fasteignamat ?

Dharma AMMA | 27. júl. '15, kl: 23:44:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ, hringi á morgun í TR og læt þá kryfja þetta til mergjar fyrir mig ef hægt er. Takk allar :)

Hugfangin | 28. júl. '15, kl: 10:27:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að því gefnu að viðkomandi hafi átt eignina skemur en 2 ár. Annars er söluhagnaður ekki talinn til tekna hjá viðkomandi.

Hugfangin | 28. júl. '15, kl: 10:26:25 | Svara | Er.is | 0

Ef það var greiddur af henni erfðafjárskattur þá á hún ekki að koma inn í útreikninginn. Erfðafjárskattur á að vera lokaskattlagning eignar sem erfist (nema þá vegna fjármagnstekna síðar meir)

tóin | 28. júl. '15, kl: 15:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tekjutenging í bótakerfinu er ekki skattlagning

Hugfangin | 28. júl. '15, kl: 15:56:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit það, en arfur er heldur ekki tekjur.
Hann verður hins vegar eign þegar greiddur hefur verið af honum skattur

Splæs | 28. júl. '15, kl: 16:06:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru gagnlegar upplýsingar. Geturðu bent á reglugerðina?

Hugfangin | 28. júl. '15, kl: 16:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get bent þér á 7. gr.  og 28. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lög nr. 14/2004 um erfðafjárskatt. 
í 28. gr. tekjuskattslaga segir:   Þrátt fyrir ákvæði þessa kafla telst ekki til tekna: 
  1.  Eignaauki vegna arftöku, fyrirframgreiðslu arfs og dánargjafa, enda hafi erfðafjárskattur verið greiddur. Þetta á þó ekki við um þann hluta lífeyrissparnaðar sem fellur til erfingja samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Síða 5 af 48812 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, Kristler, Bland.is, tinnzy123, annarut123, Guddie, Paul O'Brien