Barn í sama herbergi og einstætt foreldri

788 | 20. jan. '19, kl: 18:00:04 | 479 | Svara | Er.is | 0

Hvað finnst ykkur mesti aldur sem sonur getur deilt herbergi með einstæðum föður?
Bara staður til að sofa á meðan barnið er aðrahverja viku.


Er í lagi að 7 ára strákur deili sama herbergi með föður?

 

ert | 20. jan. '19, kl: 18:07:45 | Svara | Er.is | 7

Í alvörunni þá sé ég enginn aldurstakmörk í slíku.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 20. jan. '19, kl: 19:18:10 | Svara | Er.is | 1

Hvers vegna ætti það ekki að vera í lagi eftir einhvern ákveðinn aldur? Færðu sér herbergi fyrir börn yfir 7 ára ef þú gistir á hóteli í útlöndum?

Yxna belja | 20. jan. '19, kl: 19:24:58 | Svara | Er.is | 2

Alls ekki nein ákveðin aldurstakmörk á því. Barninu gæti þó þótt það óþægilegt á unglingsárunum (ekkert endilega samt) en ef barnið er 7 ára þá eru mörg ár í það og alls ekki tímabært að hafa áhyggjur strax og það má oftast finna lausnir ;)

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

vigfusd | 20. jan. '19, kl: 21:13:31 | Svara | Er.is | 0

þú getur alveg verið slakur. Það er ekki fyrr en á 13. ári sem mér finnst þetta vera að sigla í að verða skrítið.

Kingsgard | 20. jan. '19, kl: 22:42:08 | Svara | Er.is | 1

Auðvitað er það í lagi.

daggz | 21. jan. '19, kl: 11:05:13 | Svara | Er.is | 0

7 ára, já algjörlega í lagi. Hvenær það fer að vera ,,ekki í lagi" myndi ég segja að það væri persónubundið. En ekki neitt á næstunni. Ég myndi samt passa mig á að gefa barninu nóg af space-i. Þ.e. á daginn geti það haft herbergið útaf fyrir sig ef það vill.

--------------------------------

saedis88 | 22. jan. '19, kl: 07:43:34 | Svara | Er.is | 2

Ekkert að því. Dætur mínar fara til pabba síns aðra hverja helgi og jamm býr í innrettuðum bílskúr. Er með tvöfalda koju fyrir ofan sitt rúm. Ekkert að þvi

vigfusd
saedis88 | 22. jan. '19, kl: 17:36:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Satt er það. En því miður raunveruleiki margra. Enginn draumur en þetta er alveg fúnkerandi aðstaða. Þetta er bara eins og studio íbúð

vigfusd | 22. jan. '19, kl: 17:53:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg sama. Við megum og eigum ekki að tala eins og það sé í lagi að búa í bílskúr. Finnst ekkert eðlilegt við það.

T.M.O | 23. jan. '19, kl: 02:59:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

bílskúr er ekkert það sama og bílskúr. Vel einangraður bílskúr sem er smekklega innréttaður og með snyrtilega aðkomu er bara stúdíóíbúð. Fólk býr í öðru eins í kjöllurum sem einhverntímann voru geymslur og í blokkum út um allan bæ. Það er ekki eins og hann liggi í svefnpoka á gólfinu í óupphituðum bílskúr við hliðina á kartöflugeymslunni

vigfusd | 23. jan. '19, kl: 09:22:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki hægt að réttlæta það fyrir mér að búa í bílskúr þrátt fyrir king size rúm, nuddsturtu og gyllt leirtau.

Geiri85 | 23. jan. '19, kl: 15:16:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þessu yrði framfylgt þá myndu þúsundir enda á götunni. Ætlar þú að hýsa allt þetta fólk? 

vigfusd | 23. jan. '19, kl: 15:35:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aðstæður eiga ekki að vera þannig að fólk sé knúið til að búa í ofantöldu. Það er engin að tala um að banna þetta sí svona og allir lendi á götunni.

Geiri85 | 23. jan. '19, kl: 20:05:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok sammála því aðstæður eiga auðvitað ekki að vera þannig. 

ert | 23. jan. '19, kl: 19:44:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Rétt. Ég  þekki fólk sem leigir heilsuspillandi ibúð. Þá er óheilsuspillandi bílskúr betri.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 23. jan. '19, kl: 22:34:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Útúrsnúningur. Bílskúrargeta verið glænýjir með enga myglu en íbúðir geta verið hundgamlar og myglaðar. Það breytir því samt ekki að það á engin að þurfa að búa í bílskúr. Þetta er ekki emgin íbúð vs að búa í bílskúr, heldur prinsipp um að engin á að þurfa að búa í einhverju sem kallast geymsla, iðnaðarhúsnæði , gámur eða bílskúr.

ert | 23. jan. '19, kl: 23:40:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


En þú segir ekki enginn á að búa heilsuspillandi húsnæði.
Heldur á fólk frekar að búa í íbúð en í bílskúr óháð öðrum þáttum. Þannig er heilsspilandi íbúð alltaf íbúð  og  því betri en 200 metra bílskúr með góðum gluggum, og goðri loftræstingu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 24. jan. '19, kl: 12:13:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já segjum það bara. Ég vil að fólk búi í heilsuspillandi íbúðum af því að það er það sem ég er að benda á og "make a point" með :)

askvaður | 22. jan. '19, kl: 23:00:12 | Svara | Er.is | 1

já afhverju ætti það ekki að vera í lagi? eru einhver aldurstakmörk á feðgum að geta deilt herbergi?

xarax | 23. jan. '19, kl: 23:59:51 | Svara | Er.is | 0

Akkúrat ekkert að því. Ef barnið þarf sitt space þá er bara spurning um að fá fjölskyldukoju og þá á hann efri hæðina fyrir sjálfan sig :)

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Síða 8 af 48839 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien