Bensínvespa veldur tjóni á bíl - gildir heimilistrygging?

mammatveggja | 7. maí '16, kl: 13:26:08 | 538 | Svara | Er.is | 0

13 ára sonur minn rispaði óvart bíl með bensínvespunni sinni. Það kom líka smá dæld í rispuna og það þarf klárlega að gera við þetta. Nú eru bensínvespur ekki skráningarskyldar og ekki tryggingaskyldar, en veit einhver hvort heimilistrygging tekur einhvern þátt í svona tjóni?

 

seljanlegt | 7. maí '16, kl: 13:53:33 | Svara | Er.is | 0

Heimilistryggingin ykkar borgar þetta líklega.

cars5 | 7. maí '16, kl: 14:13:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Bensín vespa er skráningaskild og verður að vera tryggð og ökumaður er skildigur til að hafa ökuréttindi á léttbifhjól eða bílpróf svo ef einhver veldur tjóni á númerlausri bensínvespu þá er það ökumaðurvespunar sem verður að borga tjónið úr eigin vasa

K2tog
seljanlegt | 7. maí '16, kl: 20:24:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh alveg rétt las ekki nógu vel að þetta væri bensínvespa

gulli81 | 7. maí '16, kl: 16:06:42 | Svara | Er.is | 7

Hvað er 13 ára unglingur að gera á bensínvespu?

Zagara | 7. maí '16, kl: 16:23:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það sama og unglingur á rafmagnsvespu.

ADDÝ .is | 7. maí '16, kl: 19:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Bensin vespa kemst upp í 70 en bensín upp í ca 15 til 25

bensín vespur meiga aka á vegum en bensín á göngustígum
Ég hef séð krakka á rafmagnsvespum
og þau kunna ekkert í umferða reglum
hafa verið 3til 4 saman voða gaman þánga til þau detta

ADDÝ

Venja | 7. maí '16, kl: 20:30:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ha?

ADDÝ .is | 7. maí '16, kl: 19:48:42 | Svara | Er.is | 2

Ég á Bensín Vespu og þær eru skráningaskildar.
Verður að vera 15 ára og taka próf á þær
og tryggja þær. Það er í lögum

ADDÝ

assange | 7. maí '16, kl: 20:55:43 | Svara | Er.is | 3

Kræst er folk ekkert ad spa i hvad tad er ae gera eda logum landsins? Hvad er 13 ara barn ad gera a otryggdri og oskradri bensinvespu an tilskilinna okurettinda?

ID10T | 7. maí '16, kl: 22:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf ekki réttindi á allar bensín vespur

http://www.logreglan.is/faqs/hversu-gamall-tharf-madur-ad-vera-til-ad-aka-vespu/

Rafmagnsreiðhjólum er nú skipt í tvo flokka:

Létt bifhjól sem ná ekki yfir 25 km/klst á hraða. Ekki yfir 4Kw og má vera hvort sem heldur raf/bensíndrifið. Um þessi tæki gildir:
13 ára aldurstakmark
Ekki gerð krafa um réttindi
Skráningarskyld
Má aka bæði á götum og gangstéttum/hjólastígum

Petrís | 8. maí '16, kl: 00:57:26 | Svara | Er.is | 0

Þú hefðir kannski átt að hugsa fyrir slíku áður en barnið þitt keyrði á bíl á vespunni.

T.M.O | 10. maí '16, kl: 19:53:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað ég hefði átt að hugsa fyrir því þegar dóttir mín bakkaði tvisvar sinnum á fyrsta árið sem hún var með bílpróf... eða ekki, shit happens, enginn meiddist

mammatveggja | 10. maí '16, kl: 18:54:23 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir svörin. Heimilistryggingin coverar þetta. Vespan er ekki skráningarskyld. Kemst mest í 25 km hraða. Má keyra á gangstétt og götu. Þarf ekki próf.

Petrís | 10. maí '16, kl: 20:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ættir samt að sjá til þess að barnið þitt eða þú sé borgunarfólk fyrir skemmdum áður en þú setur krakkann á vélhjól

mammatveggja | 10. maí '16, kl: 22:46:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann og við erum það.

Hedwig | 11. maí '16, kl: 14:28:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Efast stórlega að hún megi keyra á götu ekki skráningarskyld og manneskja að keyra í umferð sem hefur ekki nein tilskilin próf til þess.

niniel | 11. maí '16, kl: 15:28:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En nú mega reiðhjól vera á götu. Ekki eru þau skráningarskyld né þarf sérstök réttindi á þau.

Cheddar | 11. maí '16, kl: 15:54:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og vel hægt að valda tjóni á bíl með þeim. Ætli öll börn á hjólum séu borgunarmenn fyrir tjóni sem þau kunna að valda með og á hjólunum? eigum við að gera kröfur um slíkt?

niniel | 11. maí '16, kl: 16:25:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þess vegna er fólk nú gjarna með heimilistryggingar, sem dekka ábyrgðartjón eins og þessi.

Cheddar | 11. maí '16, kl: 16:28:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einmitt en bannar ekki börnunum sínum að vera til :)

Hedwig | 12. maí '16, kl: 13:23:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Börn eru almennt ekki að hjola á götunum en annars mætti alveg fara fram sma umferðareglufræðsla fyrir krakka á vespum þar sem ansi oft keyra þau i veg fyrir bila og mörg ráða ekki einu sinni við vespurnar og eru við það að detta og það kannski í veg fyrir bíla. Finnst þau oft halda að þau seu bara ofar reglum á þessu drasli.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Síða 8 af 48837 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien