bora og negla í námsmannaíbúð

e e e | 21. apr. '15, kl: 22:14:35 | 292 | Svara | Er.is | 0

Það er bannað, hvað gerir fólk sem vill setja upp hillur og snaga og fatahengi? luma námsmannaíbúðaríbúar á einhverjum sniðugum lausnum þegar búið er þröngt. Hver eru viðurlögin við borgötum fyrir vegghillu og svo snagarekka fyrir föt, er hægt að bora og borga svo fyrir eða er það út í hött. Hvað með rúllugardínuuppsetninu í glugga? Upplýsingar vel þegnar, sonurinn er að flytja í studío i grafarholti.

 

thobar | 21. apr. '15, kl: 22:27:23 | Svara | Er.is | 0

Íbúðin er tekin út þegar hann flytur út. Síðan er ákveðið hvað þarf að laga, og honum sendur reikningur.
Amen.

bababu | 21. apr. '15, kl: 22:29:23 | Svara | Er.is | 1

Ég bjó reyndar á stúdentagörðunum hjá HÍ og lífið endar ekkert þótt maður geti ekki hengt upp hillur :)
í forstofunni voru snagar og skápur fyrir föt
á öðrum stöðum var ég bara með frístandandi hillur og myndir hengdar upp í vír

LadyGaGa | 21. apr. '15, kl: 22:52:06 | Svara | Er.is | 0

Sniðugir snagar sem maður setur ofan á hurðir, er með þannig á svefnherbergishurðinni.  Get hengt alveg slatta á þá.  Svo eru líka til svona "hillur" sem er hægt að hengja á hurðir.  Ég myndi gera mér ferð í skipulagsdeildina í IKEA.  Eða snagadeildina  :)

e e e | 21. apr. '15, kl: 23:01:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja það er sniðugt, takk.

Helgust | 21. apr. '15, kl: 23:36:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessir IKEA snagar eiga það til að rispa hurðarnar.

LadyGaGa | 22. apr. '15, kl: 08:02:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Setja bara litlu stuðpúðana undir eins og á stólana.

Helgust | 22. apr. '15, kl: 08:15:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég gerði það hjá mér en þá stóð hurðin á sér?

LadyGaGa | 22. apr. '15, kl: 09:00:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. ég var að meina kannski á hurðinni sjálfri, ekki ofaná.  Ég hef samt ekki prófað þetta.  Þarf að skoða undir þessu hjá mér.

holyoke | 21. apr. '15, kl: 23:04:56 | Svara | Er.is | 0

Ég setti upp rúllugardínur í alla glugga nema svefnherbergis. Ég fékk leyfi og við uttekt fannst honum þetta svo snyrtilegt og flott að hann vildi fyrst athuga hvort næstu leigjendur vildu halda þessu, sem þeir gerðu og ég þurfti ekki að borga aukalega.
Ef þeir hins vegar hefðu ekki viljað þetta þá hefði eg þurft að borga slatta fyrir hvert gat.

gruffalo | 21. apr. '15, kl: 23:07:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég setti upp rúllugardínur og fékk að gera það með þeim skilyrðum að ég yrði að skilja þær eftir þegar ég flytti út. Aldrei talað um hvort næstu leigjendur þyrftu að vilja eiga þær. Þeir hefðu nú þá alveg getað tekið þær úr og geymt þær í geymslunni.....

holyoke | 22. apr. '15, kl: 09:06:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Spes. Mismunandi svör..

gruffalo | 22. apr. '15, kl: 13:57:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég leigði hjá BN, kannski öðruvísi í stúdentagörðunum e þú varst þar.

holyoke | 22. apr. '15, kl: 14:34:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg var hja BN, nokkur ár síðan, hætti svo í námi og tók pásu og þurfti að flytja ut því eg var ekki i nami akkúrat þegar samningurinn rann út. Var samt að bíða eftir svari inn í annan háskóla og frekar glatað að þurfa að fara á hinn almenna leigumarkað sem er án djoks 2x dyrari ef ekki meira :(

Ice1986 | 21. apr. '15, kl: 23:32:23 | Svara | Er.is | 1

Bara vera með kommóðu. Það eru reyndar nóg af skápum og svona uppí Grafarholti. Kaupa nóg af herðatrjám til að hengja upp í forstofunni. 
Smá ráðlegging - BN í grafarholti reynir gjörsamlega allt til að rukka leigjendur í lokinn. Og það mjög ósanngjörn verð. Láttu hann taka myndir af ÖLLU þegar hann flytur inn. Meira segja inní ofninn og sturtuna. Og alls alls ekki skemma veggina með að negla. 
Frekar - grínlaust- segðu honum að henda fötunum á gólfið. 


Við áttum t.d. að borga 180 þ. þar sem ofninn var "ónýtur" og það voru rákir á veggnum eftir flutninginn (vildi heilmála allan vegginn). Það var s.s. ein rák eftir sófann. Bjuggum þarna í tæplega ár. Ég gat sýnt mynd af ofninum sem sýndi að hann var mikið notaður þegar við tókum við og ég hafði þrifið hann 4x þegar við fluttum með mjög sterkum efnum. Rákirnar eru alveg eðlilegar og teljast bara sem eðlileg slit á íbúð,  plús það er hvort eð er á ábyrgð BN að mála. 

holyoke | 22. apr. '15, kl: 09:08:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

líka myndir af golfinu! Mitt var allt í rispum og ég tók mynd af hverri einustu og það bjargaði mér..

Carrie Bradshaw | 22. apr. '15, kl: 09:09:16 | Svara | Er.is | 0

Skiptir út hangandi snagarekkum fyrir sjálfstandandi fataslá. Skiptir út vegghillum sem eru boradar fastar á vegginn fyrir hillur sem standa á gólfinu. í thær BN námsmannaíbudir sem eg hef komid inn í í Grafarholtinu hafa verid svona vírar á rennu til ad geta hengt upp myndir. Ég held ad thid thurfid bara ad hugsa thetta í ødrum hlutum heldur en theim sem tharf ad hengja á veggina, og thad er pís of keik! Mæli einnig med thvi ad skrifa allt nidur um hvernig íbudin er thegar hann fær hana afhenta og taka myndir thvi til studnings, hver einasta litla rispa og blettur!

everything is doable | 22. apr. '15, kl: 14:37:33 | Svara | Er.is | 0

þú getur fengið leyfi til að borga fyrir rúllugardínum, við gerðum það og það var aldrei neitt vandamál bara muna að biðja um leyfi og þau eru vanalega liðleg með það. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Síða 5 af 48827 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123