Börn með laus liðamót -- íþróttir

Mistyria | 19. nóv. '15, kl: 16:58:50 | 188 | Svara | Er.is | 0

Stelpa kærasta míns er núna búin að lenda tvisvar sinnum á mjög stuttum tíma í tognun á listskautum.
Liðamótin eru helst til laus, það má t.d. ekki toga eða "rykkja" henni í djóki upp úr gólfinu ef hún liggur þar og þar fram eftir götunum. Fyrri tognunin var á hnénu þegar hún var að taka snúning og fór helst til hart inn í snúninginn.

Eftir seinni tognunina lét mamman vita að hún væri hætt á skautum, en hún dýrkaði það að vera á skautum. Mig langar að fara að skoða möguleika á öðrum íþróttum fyrir hana en hef ekki mikla reynslu af svona lausum liðamótum..... Hvað teldist vera safe en mögulega skemmtilegt. :)

Mbkv. :)

 

ÓRÍ73 | 19. nóv. '15, kl: 17:00:17 | Svara | Er.is | 1

öll mín þrjú eru svona laus í liðum, bæklunarlæknarnir hafa samt mælt með að þau séu í íþróttum, það styrki. 

Mistyria | 19. nóv. '15, kl: 18:09:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég forvitnast hvaða íþróttir það eru? :)

ÓRÍ73 | 19. nóv. '15, kl: 18:30:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann mælti bar með þeimuþrottum sem þau hegðu ahuga,fotbolti,dans,karfa,skautar...

musamamma | 19. nóv. '15, kl: 18:17:25 | Svara | Er.is | 1

Ég veit af strák í körfubolta sem gengur mjög vel.


musamamma

Ziha | 19. nóv. '15, kl: 19:43:44 | Svara | Er.is | 1

Íþróttir efla vöðvana í kringum liðamótin, styrkja s.s. liðamótin.  Er sjálf með lausa ökkla og var bent á að reyna að gera æfingar til að styrkja vöðvana annars gæti ég lent í vandræðum..... það var eftir að ég hafði tognað á ökklanum bara við að færa mig til við eldhúsborðið..... steig ekki einu sinni almennilega í fótinn en afrekaði samt að togna! 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Splæs | 19. nóv. '15, kl: 20:37:35 | Svara | Er.is | 1

Það væri æskilegt að hún væri líka í sjúkraþjálfun samhliða íþróttaiðkun, hjá sjúkraþjálfara sem þekkir af eigin raun til íþrótta og hefur þjálfun í að vinna með börnum.

Zwandyz8 | 19. nóv. '15, kl: 21:03:42 | Svara | Er.is | 1

Ég var sjálf að æfa skauta og það hjálpaði að teipa fyrir hverja æfingu. Ökklarnir voru verstir hjá mér.

Myndi hiklaust láta hana halda áfram í íþróttum. Þrátt fyrir að ég meiddist reglulega þá var líkaminn á mér í besta ástandinu þegar ég var að æfa. Um að gera að fá æfingar til að hjálpa við laus liðamót, fullt af hlutum hægt að gera til að hjálpa

Applemini | 19. nóv. '15, kl: 22:10:35 | Svara | Er.is | 1

Sund er fullkomið fyrir mína sem er mjög laus í liðamótum

Felis | 20. nóv. '15, kl: 00:28:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með lausa ökkla og minn bæklunarlæknir bannaði skriðsund. Ég tek reyndar samt stundum einstakar svoleiðis ferðir en ef ég syndi meira skriðsund þá verð ég alveg ónýt í nokkra daga á eftir

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Síða 7 af 48001 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Hr Tölva, Guddie, Kristler, Bland.is, paulobrien