Börn og útlönd og kvíði

Ollí | 17. júl. '15, kl: 16:38:27 | 202 | Svara | Er.is | 0

Ef einhver hér getur aðstoðað mikinn kvíðasjúkling og gefið góð ráð fyrir komandi utanlandsferð fjölskyldunnar yrði það hiklaust góðverk dagsins! Við hjónin erum ss að fara með einn 10 ára strák, 6 ára stelpu og 14 mánaða til Spánar í ágúst. Ég er kvíðin fyrir flugferðinni varðandi börnin - hvernig það muni ganga í 4 tíma og vantar ráð fyrir afþreyingu og ef óþægindi gera vart við sig svo sem hella. Ég er búin að gera ráðstafanir varðandi beisli þega farið er á fjölfarna staði en öll ráð eru vel þegin, við höfum aldrei farið til útlanda áður :/

 

Ziha | 17. júl. '15, kl: 20:48:38 | Svara | Er.is | 0

Þetta verður örugglega ekkert mál... bara ipad/spjaldtölva/spil (já, svona gamaldags).... lítið og spennandi dót eins og legokall (kannski 2) fyrir þennan 6 ára og jafnvel líka 10 ára ef hann vell,  eða leyfa þeim að kaupa sér smá í fríhöfninni, eða spennandi blað til að lesa.... nóg af spennandi og nýju dóti og snarli fyrir þennan 16 mánaða.  Ef þið verðið í flugi með afþreyingarkerfi verður það lítið mál fyrir þessa eldri.... kannski örlítið meira mál að halda þessum litla góðum en það ætti samt ekkert að vera mikið mál.  


Þetta gengur örugglega allt eins og í sögu...... muna líka að merkja eldri börnin með nafni og síma, eða láta þau hafa spjald/armband, svona þegar út er komið, mun örugglega vera þægilegra þar sem þið eruð jú bara 2 fullorðin með þremur börnum og það tekur ekkert langan tíma fyrir þau að gleyma sér aðeins.  


Er annars nýkomin úr ferðalagi í þrjár vikur með einn 7 ára og flugið var nákvæmlega ekkert mál.... Var reyndar bara þrír tímar en það hefði ekki verið neitt mál að vera í lengri tíma en það.  Hef farið með þrjú til Hollands , þá 10, 8 og 4 ára... og það var ekkert mál heldur... :o)  


Hellan er lítið mál ef passað er að nota tyggjó eða eitthvað að tyggja.  Það hjálpar líka að drekka, t.d. ef litla barnið er með pela að gefa því pela akkúrat á meðan flugtakið er og lendingin, það gerði ég allavega þegar ég flaug með minn yngsta 16 mánaða..... :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ollí | 20. júl. '15, kl: 09:53:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oh gott að vita, takk kærlega fyrir þessar upplýsingar. veistu annars hvar hægt er að fá svona merkispjöld á krakkana?

eb84 | 19. júl. '15, kl: 01:57:07 | Svara | Er.is | 0

við vorum að koma heim í dag frá Tenerife, 5 tíma og 15 min flug, með eina 8 ára og 5 ára tvíbura flugum til tenerife snemma morguns, var með nóg af afþreygingu, hver og ein var með tösku sem reyndar var smá óþægilegt fínt bara ða hafa 2 töskur í handfarangur, hafa litabækur, liti, spjaldtölvu, kubbapússl, blöð til að teikna á.... vorum búin að setja slatta af nýjum leikjum í spjaldtölvuna og myndir að horfa á og svo voru þær með headfone hver og ein... þetta gekk ótrúlega vel á leiðinni til tenerife sváfu í 1 klst og svo voru þær bara að dunda sér, heimleiðin var smá pirringur um hvenær við komum heim en ég var með aftur nóg að gera keypti eitthvað nýtt úti til að hafa með í fluginu, finnst skipta máli að hafa eitthvað nýtt sem þau hafa aldrei séð eða prufað og þá ná þau að gleyma sér,

ekki má gleyma að hafa nasl með, snakk, sleikjó, pizzasnúða og fleira :)

Ollí | 20. júl. '15, kl: 09:56:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk :) mjög sniðugt að vera með nýtt dót, ætla að nýta mér það ráð!

presto | 21. júl. '15, kl: 19:42:49 | Svara | Er.is | 1

Mín börn hafa ávallt eigin bakpoka/handfarangurstösku og pakka niður í þæ.
Þau eiga vatnsbrúsa (tæmum hann áður en við förum í öryggistékkið, fyllum aftur við fyrsta tækifæri)
Ef barnið þarf snuð, bangsa eða annað álíka til að sofna/róa sig er mikilvægt að það fylgi með.
Heyrnartól, raftæki til afþreyingar og leikir ef við á. Bók til að lesa í. Litabók, þrautabók eða teikniblokk.
Smá nesti eða nasl (þurrt, snyrtilegt) t.d. Epli, samloka eða annað í nestisboxi barnsins.
Auka nærbuxur og sokkar, líka inniskór, kósísokkar töflur eða álíka ef við á. Fatnaður ef við á (sjal, trefill, húfavettlingar, buff, derhúfa, sólgleraugu, hlira olur, stuttbuxur, peysa)
Best að taskan sé nett og passi undir sæti fyrir framan barnið þ.a. Það komist í dótið sitt:)
Ath. Í apóteki með merki-armbönd á börnin, skiptir máli að ekki sé auðvelt f. Barnið að taka af sér. Sumir skrifa á handlegginn á barninu! (Alls ekki skrifa nafn barnsins með stórum stöfum heldur síma ykkar)
Kenna eldri börnunum að segja til nafns og þjóðernis og að skrifa niður símanúmer ykkar á blað (nefna Ísland fyrir landskóðann) mikilvægt að hafa öll lyf í handfarangri. Líka að þau megi aldrei fara úr augnsýn ykkar og að passa að þ foreldrarnir talið saman og hafið alltaf á hreinu hver ber ábyrgð á hvaða barni, t.d. Ef þú ert með litla að hann fylgist með hinum 2 og öfugt. Einfaldara í sundlaugargarði og t.d. Með 1 í kerru en 3 laus í göngutúr osfrv:)
Mæli með burðarsjali fyrir litla barnið- þægilegt að hafa handfrjálsan búnað á það á flugvellinum. Líka þægilegt að vera sjálfur frekar með bakpoka en að draga tösku (6 og 10 ára geta vel dregið)


Ég mæli með að útbúa lítinn pakka fyrir hvert barn og eiga í þinni tösku, t.d. Þrautabók/litabók fyrir krakkana, eða tuskudyr smáleikfang. Gaman að opna pakka og mikilvægt að gjöfin feli í sér afþreyingu. Alls ekki afhenda of snemma. Forðast mikla smáhluti sem geta skoppað á gólfið og týnst. 
Þú getur haft spotta til að gera fingrafit, spilastokk, blað og penna fyrir hangman, tikktakktó oþh. Með börnunum, lesið eða sagt þeim sögu. 
Muna svo að aka varlega og vanda ykkur með sólvörnina- bera hana á börnin innandyra ÁÐUR en þið farið út! Bílaumferð og sólbruni eru mestu hætturnar sem steðja að börnunum í ferðinni:) Góða ferð og skemmtun!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024
Afmælisgjafir 13 og 15 ára BRAUT39 10.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 10.5.2024 | 10:05
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 9.5.2024 | 16:50
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
Síða 1 af 48839 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien