Brunasár

Catalyst | 27. okt. '11, kl: 10:28:52 | 797 | Svara | Er.is | 0

hvað eru brunasár lengi að gróa?

Strákurinn brenndi sig um helgina, kom þvert á ulnliðinn á honum og smá blaðra sem sprakk á þriðjudaginn. Hef borið feitt krem á (lanshino) og svo er hann með smá plástur aðalega til að fötin (ermi go vettlingar) nuddist ekki við. Þetta virðist ekkert plaga hann neitt.

Svo ég var að spá td hvað þetta væri lengi að gróa og annað hvenær ég ætti að geta sett hann í bað án þess að hann finni mikið til í þessu?

 

Catalyst | 27. okt. '11, kl: 11:50:47 | Svara | Er.is | 0

??

frúdís | 27. okt. '11, kl: 11:56:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tekur yfirleitt um 7-9 daga að gróa, Börn geta verið allt upp í 21 dag að gróa eftir bruna. Húðin hefur mun meiri hæfileika til að jafan sig lengur og þá betur en hjá fullorðnum. En þá er trixið eins og fyrir fullorðna að hafa húðina með réttu raka stigi og hreins vel reglulega. MÓU kremið í heilsubúðum er trixið. Það verður reyndar eins og bráðið vaselin en þetta er undraefni þegar kemur að brunasárum. Það hef ég reynt sjálf.

Catalyst | 27. okt. '11, kl: 11:58:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

engin þannig búð hér.

En já.. ok.. það er samt styttra en ég hélt þetta gæti verið að gróa.. sesmagt ef það er 7-9 daga.. 21 er nær lagi því sem ég hélt.. var að vona að þetta yrði nú kannski þannig að hann gæti sleppt plástri og farið í bað fljótlega.. vona það allavega.. Þori ekki að ejta hann í bað, hrædd um að hann svíði svo þannig ég er búin að þvo honum bara með þvottapoka :S en hann þyrfti svo að komst í bað þar sem hann er heitfengur og á það til að svitna á nóttuni og líka bara þegar hann er úti að leika og svona.

frúdís | 27. okt. '11, kl: 12:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eftir 7-9 daga þá ætti að vera komin húð yfir, en ef þetta er 3 stigs bruni sem nær langt inn þá tekur þeta lengri tíma, við lentum í 3 stigs bruna og það var talað um 14 daga en þar sem um barn var að ræða og við notuðum móu kremið þá var gróandi í þessu í 21 dag hjá okkur, sem var aldeilis frábært, og örin eru ótrúlega lítil miðað við brunann.

Catalyst | 27. okt. '11, kl: 12:35:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ég held nú ekki að þetta sé 3ja stigs. En gott að heyra að þetta hafi gróið svona fljótt hjá ykkur.

Lilith | 27. okt. '11, kl: 12:45:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

3ja stigs bruna? Hversu stórt var svæðið sem brann?

Blah!

frúdís | 27. okt. '11, kl: 19:12:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það voru tvö svæði með 3 stigs bruna ætli það hafi ekki verið á stærð við 1/2 eldspýtustokk bæði tvö. Það var byrjað á burnfree, svo yfir í grisjur með vaselin. Tveimur dögum síðar var öll skán þvegin af og upp frá því borið móukrem á tveggja tíma fresti. Á 12 tíma fresti mest allt kremið þvegið af og byrjað upp á nýtt.
1 sinni á dag var öll skán þvegin af og byrjað upp á nýtt. Það voru vaselingrisjur á dýpsta svæðinu fram á 6 dag en alltaf skipt um þegar allt var hreinsað. Við vorum á spítalanum í 9 daga, eftir það þá héldum við áfram að bera á hann móuna og það hélt áfram gróandi í 21 dag.

Lilith | 27. okt. '11, kl: 19:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og greri þetta allt vel? Það er frábært ef svo er.

Blah!

júbb | 27. okt. '11, kl: 19:35:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Móu kremið er algjör snilld. Enda er þetta orðin fastur liður í brunameðferð á Barnaspítalanum.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

frúdís | 27. okt. '11, kl: 22:54:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta gréri ótrúlega vel, maður sá gróandan í þessu ótrúlega lengi, miklu lengur en ég átti von á, það eru örlítil ör og litafrumurnar í verkfalli, en eihverjar hafa tekið við sér með árunum, en við höfum ekki stórar áhyggjur. Við sluppum eins vel og hægt var miðað við alvareika brunans svo að það er ekki yrir neinu að kvarta. Já Ziha, grisjurnar eru með vaselini en móunni er bara bætt við. Sjálf asnaðist ég til að gleyma sólvörn í fyrra og brann á bringunni, skellti móu á og viti menn, áður en ég fór að sofa um kvöldið var húðin orðin brún en ekki rauð lengur. Magnað krem. Veit það virkar alveg svakalega vel á bleyjusvæði, einnig ef það er roði í kringum sondu. Það var magnað viðtal í vikunni fyrir nokkrum árum við móður stúlkunnar sem brann á fótunum í Hafnarfirði og þar kom móan þvílík til hjálpar.

Lilith | 27. okt. '11, kl: 12:44:56 | Svara | Er.is | 0

Það er nú alltaf mælt á móti að setja feit krem í brunasár út af sýkingarhættu. Myndi frekar nota vaselíngrisju sem er steríl þegar hún kemur úr umbúðunum og svo góðar lokaðar umbúðir yfir sem þó anda.

Blah!

Catalyst | 27. okt. '11, kl: 12:46:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta hafði ég nú samt eftir hjúkku :s spurði hana ráða þegar ég hitti á hana og þá sagði hún þetta, setja feitt krem, td vaselín á... hmm æjj æjj.

Lilith | 27. okt. '11, kl: 12:55:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, mér finnst það reyndar svolítið spes, nema svo sem sárið sé bara mjög grunnt. En ætli aðalmálið sé ekki samt að kæfa ekki sárið í feitu kremi sem getur safnað í sig skít og drullu og leyft bakteríum að grassera undir.

Blah!

Catalyst | 27. okt. '11, kl: 12:57:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég set nú ekki þykkt lag sko, bara svona rétt yfir. Þetta er minna en nöglin á litla putta sem ég tek úr túpunni. En hef þetta i´huga samt. Og plásturinn sem ég er með er með einhverri silfuráferð, átti þetta til og hélt þetta væri kannski sniðugt þar sem það myndi ekki festast í sárinu. Og það er bara límt niður á endunum svo að það loftar fyrir ofan og neðan úlnlið..

Ætla samt að senda kallinn í apótekið í dag og kíkja eftir henntugri umbúðum.

Ziha | 27. okt. '11, kl: 19:30:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Brunagrisjurnar" eru nú samt sem áður með vaselíni... 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lilith | 27. okt. '11, kl: 22:55:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það er nefninlega alveg rétt. Maður setur vaselíngrisju í, en hún er steril sko þegar maður setur hana á. Og svo lokar maður yfir með hreinum umbúðum þannig að þetta sé ekki opið.

Blah!

fidelis | 27. okt. '11, kl: 23:02:06 | Svara | Er.is | 0

Stelpan mín lagði höndina á eldavélahellu og fékk alveg svaka blöðrur og læti. Hún var svona eftir 10 daga og að mestu hætt að kveinka sér.
http://myndir.nino.is/0/0/mynd_ffa7c835.jpg
En ég fór með hana til lýtalæknis (vinur pabba) og hann sagði mér að maka á hana AD kremi. Ég gerði það samviskusamlega og þetta gréri mjög vel og sést ekkert á höndinni á henni núna. Þetta gerðist í janúar.

muzammilseo121 | 27. feb. '24, kl: 12:05:37 | Svara | Er.is | 0

i really like this article please keep it up.?? https://www.lbk.com.tw/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Síða 2 af 48053 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien