Ein í vanda

akvosum | 20. apr. '20, kl: 01:32:02 | 284 | Svara | Er.is | 0

Okei veit ekki hvernig ég á að byrja þetta, hef hugsað lengi að skrifa og ákvað að gera það. Þannig er mál með vexti að ég er búin að vera deita einn i næstum ár, hann er alveg æði og gengur vel hjá okkur en það er ekki vandarmál heldur barnsmóðir hans. Til að gera langa sögu stutta þá voru þau aldrei saman að einhverju viti en eiga tvíbura saman en hún á sjálf 5 börn og ekki með nein af þeim, en það er önnur saga,hún er í neyslu og mikil vanræskla á mjög háu stigi en hvað um það, i fyrra fer ég i svona mæðgna fer með systur og mömmu minni i nokkra daga,. Hann nær i mig upp á völl og förum heim til hans, á meðan ég var úti þá hefur hún víst bjallað og hann ekki svarað henni, þegar við erum komin fyrir útan hjá honum þá bjallar hún og hann svarar ekki, eftir svona 40 min eftir að ég er buin að láta hann fá gjafir sem keyptar voru úti þá sendir hún honum sms að hún ætlar að ganga frá mér, og hota mér, vil taka það fram að ég hef aldrei séð konu né hitt þegar þarna er, þetta for auðvitað mjög i mig og mér stoð ekki á sama. Svo núna um jól þann 23 des fer i Smáralind með 5 ára dóttur minni að klára svona síðustu gjafir og leyfi henni að fara í ævintýra land þarna. Næ i litlu ástina mína og þar sem klukkan var orðin um 8 minnir mig þá gef ég henni pyslu, á meðan ég stend i röð þá sé svona kunnulegt andlit, þessi manneskja var barnsmóðir hans, út ur dópuð og gat varlað labbað, hún snýr sé við og greinilega veit hver ég er og byrjar að hrauna yfir mig og hóta mér lífláti á meðan lítla mín situr að borða pylsuna sýna, þetta stendur yfir i allavega 5 min, ákvað þarna að segja ekki orð þar sem litla var með mér og held í mig, Jólin mín voru ekki mjög yndisleg næsta dag þar sem þetta fór svo i mig að þegar litla var sofnuð þá brotna ég alveg niður, eftir þessar uppákomur þá hef verið lítil í mér og stendur hreint ekki á sama. og veit að auðvitað er þetta ekki honum að kenna, en ég vil meina að ef hann hefði ekki kynnst henni þá væri þetta rusl ekki í mínu lífi, nú er smá tími sem þetta skeði hugsa þetta ekki eins mikið en er en mjög svekkt að hann hafi ekki staðið upp fyrir mína hönd og gert eitthvað,hann vill meina að hann hafi reynt að bjalla á hana og einhver skipti en svarar honum ekki,veit alveg pottþétt að hún viti tilgang símtalsins og þar af leiði er ekki svarað, er en mjög sár og reið yfir þesu og veit ekki alveg hvernig ég á að snúa mér eða hvert??

 

T.M.O | 20. apr. '20, kl: 01:55:44 | Svara | Er.is | 1

" ef hann hefði ekki kynnst henniþá væri þetta rusl ekki í mínu lífi..." Ef hann hefði ekki kynnst henni mynduð þið jafnvel ekki þekkjast. Foreldrar sem taka kærasta eða kærustur fram yfir börnin eru ömurlegir foreldrar og hann á eftir að þurfa að díla við barnsmóður sína með fíknisjúkdóm í mörg ár í viðbót. Ég veit eiginlega ekki hvað þú vilt að gerist en þú verður að gera upp við þig hvort sambandið er þess virði af því að þú getur ekkert breytt þessu.

akvosum | 20. apr. '20, kl: 02:25:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætla að taka það fram að þau voru kannski sama i 3 mánuði og hann hatar hana og ef hun vill hitta börnin þarf það að fara i gegnum barnavernda þau sjá um umgengi ef hun skildi hafa áhuga, þegar ég segi rusl þá meina ég það er sorgelgt að hún hafi ekki sýnt neinn áhuga á börnunum sinum, já og veit að neysla getur algjörlega tekið yfir líf fólks, en já það er rétt þarf að hugsa þetta, kæri mig ekki um að láta mér hota mér lífláti eða líkamsmeiðingum.

ert | 20. apr. '20, kl: 09:41:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Þú stjórnar ekki fíkli og það er ekkert sem tryggir það að ef þú hættir með honum þá hætti hún að hóta þér. Hún er langt leiddur fíkill.
En vissulega er líklegt að hún hætti að hóta þér ef þú hættir með honum. Þannig að ef það skiptir þig meira máli að vera ekki hótað en að vera með manninum sem þú elskar þá dömparðu honum að sjálfsögðu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 20. apr. '20, kl: 02:04:35 | Svara | Er.is | 1


Prófaðu einhvers konar ráðgjafa, sálfræðing, félagsráðgjaf, prest eða álíka.
Ég skil af hverju hann er ekki að skamma hana. Konan er útútrugluð af dópi og það er ekki hægt að eiga vitbornar samræður við hana. Ef hann minnir hana á að þú sért til þá er hann bara að auka líkurnar á því að hún áreiti þig. 
En reyndu að finna einhvern fagaðila til að tala við um þetta.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

akvosum | 20. apr. '20, kl: 10:08:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ræddi við barnavernd og þai tóku þetta niður, þau tala aldrei saman þau 2, barnavernd tok forræði frá henni og hann er með það nuna og öll umgengi fer i gegnum þau, finnst samt að hann ætti að ræða við hana, hef sagt við hann að ef þetta væri öfugt þá mundi ég bara mæta og spurja hvað gengur manneskjunni til með svona, en sem betur fer er barnsfaðir minn besti faðir fyrir stelpurnar okkar og er þroskaður maður og erum góðir vinir, finnst þetta bara allt sorglegt og hef gert allt fyrir börnin hans og boðið þeim í útanlandsferðir með mér bara svona til að upplifa að sitja i flugvél og eyða tíma með mér, hann fékk ekki að sjá þau fyrstu 3 ár og reyndi hann ALLT til að fá að vera i þeirra lífi, skildist á honum að þau hafa átt hræðilega æsku og það stingur hjartað mitt, en já for til lögreglunar og ræddi við þau og þau hjálpuðu mér og gáfu mér ráðlegingar, en hef lika velt þvi að hætta hitta hann, en er ekki viss

ert | 20. apr. '20, kl: 10:26:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú þarft aðstoð við þínar tilfinningar. Þú þarft að leita þér hjálpar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 20. apr. '20, kl: 10:58:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það hefur yfirleitt voða lítinn tilgang að tala við langt leiddan fíkil út af einhverri slæmri hegðun, þar sem manneskjan hugsar varla mjög rökrétt eftir langvinna neyslu. Gæti jafnvel gert illt verra.

Þú kynntist manninum þínum þegar hann var búinn að eiga börn með þessari konu. Það þýðir ekkert að velta því fyrir þér hvernig lífið væri ef hann hefði aldrei hitt hana og eignast börnin. Annað hvort tekur þú honum og hans aðstæðum eins og þær eru, þar með talið barnsmóðurinni, eða ferð frá honum. Hins vegar gæti vel gagnast að tala við sálfræðing eða annað ráðgjafa vegna þess áfalls sem þú hefur orðið fyrir við þessar hótanir.

BjarnarFen | 20. apr. '20, kl: 22:29:11 | Svara | Er.is | 1

Þetta er ástædan fyrir því ad èg deita ekki einstædar mædur og er kalladur karlremba fyrir vikid. Èg nenni ekki einhverju fyrrverandi veseni. Segdu honum ad díla vid skessuna eda segdu bless vid hann. Þad er nóg af fiskum í sjónum. Vid sóum öll ári í vitleysu endrum og eins hvort er ed.

ZgunnZ | 24. apr. '20, kl: 09:03:34 | Svara | Er.is | 0

Allt sem þú segir þá stemmir að þetta sé ein af mínum barnsmæðrum, en ég hef lent í leiðindum aftur og aftur með barnsmæður og mína kæró og hefur hún átt erfitt með að treysta mínum leiðum og eru þær mjög ólíklar leiðir sem ég nota með þær tvær barnsmóður sem hafa verið vandamál. Ég veit af reynslu hvað virkar og hvað kemur til með að auka vesenið og það allt og ég get bara gefið þér eitt gott ráð. Ekki reyna segja manninum þínum hvernig hann eigi að bregðast við eða gefa honum einhverja úrslita kosti, treystu og hlustaðu á hans leiðir til að Sjá um þessi mál því hann ætti að vera kominn með góðan skilning hvernig er best að sjá um þetta, og þér mun kannski finnast hann ekki vera standa upp og verja þig og verða sár útí hann, ekki verða það. Hann er í erfiðri og leiðindar stöðu og er pottþétt að reyna díla við þetta á þann hátt sem honum finnst líklegastur til árangurs og er ekki að sýna þér að hann standi ekki með þér með að reyna láta þetta deyja út frekar en að "skamma" hana því hún mjög líklega fær þá það sem hún vill sem er hans athygli. Leyfðu honum að sjá um þetta og ekki láta þetta skemma ykkar samband.

akvosum | 24. apr. '20, kl: 12:41:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já treysti honum alveg 100%, hef sagt lengi að ef það væru góð samskipti á milli þeirra þá væri þetta allt örðuvísi, en öll umgengi fer i gegnum Barnaverd, hann hatar hana af líf og sál eins hann orðar það sjálfur, ég er mjög heppin með minn barnsföður, erum vinir og ekkert vesen, allt í góðu,hann kemur til okkar ég til þeirra, og allir sáttir,.Auðvitað er þetta erfið staða og leiðinleg í alla staði, hef margt oft sagt að. Ef aldrei sagt hvernig hann eigi að haga sér gangkvart henni og þeirra börnum og mundi aldrei fara að byrja á því, en auðvitað stenfur mér ekki á sama þegar það er verið að hóta manni öllu illu og guð má vita hvað, þá auðvitað segji ég eitthvað, annað væri rugl. Og ég skil að hún er fíkill og ekki með neitt á hreinu hjá sér, að eiga 5 börn og ekkert að þeim er hjá henni og hún fær ekki að hitta nein af þeim vegna neyslu er mjög sorglegt, en já allt rétt sem þú ert að segja,hef bara lent i svona rugli og bulli

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Síða 1 af 48685 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Kristler, paulobrien, Guddie, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien