elda hafragraut

aquamilk | 3. jún. '10, kl: 23:11:36 | 5626 | Svara | Er.is | 0

Ég kann lítið sem ekkert í eldamennsku (ég geri samt ráð fyrir því að eftirfarandi sé mjög auðvelt en það þarf heldur oft ekki stór mistök til að eyðileggja matinn ef maður kann ekki að elda það):
Hvernig eldar maður hafragraut (í potti):hversu lengi á maður að elda það,hvort fara hafrarnir eða vatnið fyrst í pottinn osfrv. ?

 

Miss Lovely | 3. jún. '10, kl: 23:13:00 | Svara | Er.is | 0

setur barqa bæði á sama tíma, og lætur sjáóða í svona 1-2 mín.
setur pínku salt líka

hrærir bara í á meðan það bullar þá getur þetta ekki klikkað :)

Pandóra | 3. jún. '10, kl: 23:13:03 | Svara | Er.is | 1

Aww :)

Setur bæði í einu í pottinn - 1 af haframjöli / 2 af vatni sirka. Lætur suðuna koma upp, hrærir - og þegar hann er passlega þykkur er hann tilbúinn. Tekur 2-3 min. Saltar svo eða sykrar.

Askepot | 3. jún. '10, kl: 23:13:44 | Svara | Er.is | 0

Hafragrjón, vatn og smá salt.
Hellir öllu í pottinn og lætur suðuna koma upp, þá er hann tilbúinn.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

frilla | 3. jún. '10, kl: 23:14:25 | Svara | Er.is | 0

setur vatnið og hafrana bara á sama tíma, og slatta af hvoru, og tekur bara 5 mínútur að elda. hrærir bara vel í á meðan.

KilgoreTrout | 3. jún. '10, kl: 23:15:32 | Svara | Er.is | 1

Ég set einn dl. fyrir hvern fullorðinn sem borðar,.. og svo 1 dl. fyrir tvö börn..

Tvöfaldar svo magnið af vatni,..

Setur klípu, ca. 1/4 tsk af salti út í..

Hrærir on/off þar til að grauturinn er orðinn það þykkur að potturinn hreyfist þegar þú hrærir í grautnum en heldur ekki í pottinn... og skellir honum beint á diska og kanil ofan á,.. og rúsínur..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

óþekkastelpan | 4. jún. '10, kl: 00:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég geri þetta líka. Svo set ég ber út á hann og svona til spari set ég síróp/hunang. :)

opra | 3. jún. '10, kl: 23:31:48 | Svara | Er.is | 0

Hafragrautur

Fyrir 2
2 dl Hafragrjón
4 dl vatn
1/2 tsk salt

Aðferð

Öllu blandað saman í pott og soðið í nokkrar mínútur.

ingama | 4. jún. '10, kl: 00:01:05 | Svara | Er.is | 1

Hæ, ég fékk réttu uppskriftina/hlutföllin að hafragraut hjá dagmömmuni fyrir mörgum árum:

1 dl haframjöl
3 dl vatn

Sem sagt: einn á móti þremur.

Þessi uppskrift er t.d. fyrir einn fullorðinn.

Ef þú vilt elda aðeins meira, getur þú notað bolla eða glas:
1 bolli haframjöl
3 bollar vatn.

Ef þú ert með ungabarn, endilega slepptu saltinu/sykrinum. Þegar ég fór að elda hafragraut fyrir ungabarn án salts, hvað þá sykurs, fannst mér skrýtið að borða grautinn saltlausan. En eftir það, hef ég aldrei saltað hafragrautinn, enda fæ ég bjúg ef ég borða saltaðan mat, eða mikið kryddaðan. Við fáum nóg af náttúrulegum söltum og sykri úr venjulegri fæðu, þó að við séum ekki að bæta þessu aukalega útí hafragrautinn.

Kv. Inga

ssiiggggaa | 4. jún. '10, kl: 00:04:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þessum hlutföllum. Miklu betra að hafa hafragrautinn þunnan. Maðurinn minn bauð börnunum upp á hafragraut fyrir stuttu og þau vildu ekki sjá hann. Grauturinn leit út eins og steypa.

Setti annars nokkrar hafragrautsuppskriftir inn á uppskriftasíðuna mína, m.a. hvernig ég geri hafragrautinn á morgnana (yngsti er 11 mánaða).

soffian | 4. jún. '10, kl: 08:21:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég set einmitt alltaf 1 af höfrum á móti 2,5 - 3 af vatni, finnst hann annars verða allt of þykkur, svo var mér kennt að það eigi bara að salta rétt í lokin, fékk enga skíringu á því svo ég veit ekkert hvort það skipti máli=o)

zooom | 6. jún. '10, kl: 15:49:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota þessi hlutföll, þynni síðan grautinn með mjólk þegar hann er kominn í skálina til þess að kæla hann.

Ég hef barasta aldrei saltað hafragraut, ég vissi ekki að það ætti að gera það. Mér finnst hann samt ekkert bragðlaus.

guds777 | 25. jan. '24, kl: 21:19:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

1 á móti 3 er bara Hafrasúpa ekki grautur...

kubbur87 | 4. jún. '10, kl: 00:44:43 | Svara | Er.is | 0

er ég einn um það að finnast betra að nota mjólk í stað vatns ?

MadKiwi | 4. jún. '10, kl: 01:16:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

GuardianAngel | 4. jún. '10, kl: 01:37:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það lika betra! :P en tími þvi bara aldrei :/

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Spinat1 | 4. jún. '10, kl: 08:45:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neibb, ég nota ALLTAF undanrennu tegar ég sýd minn, get ekki komid svona vatnshafragraut nidur... Elska undanrennuhafragrautinn minn :)

GOC | 4. jún. '10, kl: 09:28:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, þú ert ekki einn. :)

Máni | 4. jún. '10, kl: 08:24:00 | Svara | Er.is | 0

ég set hafra, mjólk og rúsínur í skál og skelli henni í örbylgjuna í 3 - 5 mínútur eftir magni.

nærbuxur | 4. jún. '10, kl: 09:01:10 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst langbest að borða haframjölið hrátt, með mjólk og smá múslí.

mallar | 4. jún. '10, kl: 09:27:00 | Svara | Er.is | 0

Ég hendi bara 1 dl af grófum grjónum í skál og rúmlega 2 dl af soðnu vanti yfir, læt standa á meðan ég er í sturtu:-) ekkert salt, en stundum hlinsýrópslettu spari. Finnst grauturinn slepjulegur soðin.

ÞAÐGERISTEKKIBETRA

aquamilk | 6. jún. '10, kl: 15:30:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tókst ógeðslega vel :)

takk!

aquamilk | 4. jún. '10, kl: 13:30:05 | Svara | Er.is | 0

heyrðu hann varð einum of þunnur hjá mér (þetta var meira eins og súpa en grautur) hvað gæti ég hafa gert rangt

Pandóra | 4. jún. '10, kl: 13:41:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Of lítið af haframjöli /of mikið af vatni.

Ef þú ert að gera fyrir einn - taktu glas, settu hálft glas af haframjöli í pottinn og svo fullt glas af vatni.

aquamilk | 4. jún. '10, kl: 13:55:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk :)

Brindisi | 4. jún. '10, kl: 13:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

svo er líka rosalega gott að sleppa því bara að elda hafragraut og steikja frekar beikon

dEUS | 4. jún. '10, kl: 14:11:27 | Svara | Er.is | 0

Ég hef prófað líka að hafa rúsínur og kókosmjöl. Það er mjög gott :)

Gismó | 4. jún. '10, kl: 15:15:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mm kókos er ábyggilega rosa gott... verð að smakka svoleiðis...
mig langar bara ferlega mikið í graut eftir lesturinn...

°°°°°°°°°
° Gismó °
°°°°°°°°°

Krúttarapútt | 6. jún. '10, kl: 15:38:55 | Svara | Er.is | 0

ég set 1 haframjöl á móti 2 vatn.....salt og læt þykkna

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

hamarius | 6. jún. '10, kl: 16:28:28 | Svara | Er.is | 0

Svo má líka prufa eitthvað sem mér finnst rosalega gott, en það er að sneiða eina tvær sneiðar af kaldri blóðmör út í eftir að grauturinn er settur í skál, namm namm :)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------
Panoramaland
http://panoramaland.is

Heimilisbókhald
http://simnet.is/hallaluth/heimilisbokhald/heimilisbokhaldvefurinn_forsida.htm

guds777 | 25. jan. '24, kl: 21:17:35 | Svara | Er.is | 0

Setur 1 bolla af Höfrum, og 2 bolla af vatni, og setur 1 sléttfulla teskeið af Salti. Mér persónulega finnst best að nota gróf Hafragrjón, þetta fín valsaða verður svo slepjulegt...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
Síða 3 af 48044 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie, paulobrien