forhúðarþrengsli pælingar

kulikisi | 16. mar. '21, kl: 19:59:18 | 287 | Svara | Er.is | 0

ég er 16 ára með þrönga forhúð, er einhver sem hefur reynslu af þessu? Mér finnst mjög óþægilegt að þurfa fara til læknis og fara í eitthvað tékk eða svoleiðis, er einhver sem hefur verið með þetta en ekki lengur? Þarf að fara í tékk eða get ég bara fengið eitthvað sterakrem eða þannig?

 

Geiri85 | 16. mar. '21, kl: 20:03:53 | Svara | Er.is | 0

Efast stórlega um að læknir fari að skrifa upp á eitthvað án þess að fá að sjá svæðið fyrst. Það er daglegt brauð fyrir lækna að sjá nakið fólk, ekki vera að gera þetta að einhverju stóru máli í hausnum á þér því það er það ekki. 

Hugsanlega og kannski | 16. mar. '21, kl: 20:26:29 | Svara | Er.is | 0

Sammála HR85. Þetta er minnsta mál að “girða niður um sig” hugsaðu þér kvensjúkdómalækna, hvað heldurðu að þeir hafi séð margar píkur.... þúsundir ??

isdk | 16. mar. '21, kl: 23:43:35 | Svara | Er.is | 0

Hæ Verður að fara læknis ekki mikið sem gerist án þess að láta kíkja á þig. Það er hægt að prófa stera krem sem læknir skrifar upp á en það er ekki víst að það virki. Þá er hinn möguleikinn að fara í aðgerð. Mæli með að fá tíma hjá þvagfæraskurðlækni hann fer í gegnum möguleikana með þér.

hugsumilausnum | 17. mar. '21, kl: 09:42:03 | Svara | Er.is | 0

Tippið á þér á betra skilið en að hanga á einhverri skræfu sem þorir ekki að fara til læknis. Drullastu á heilsugæsluna eða hringdu þangað og biddu um að fá að tala við hjúkrunarfræðing (sem sér þá um að senda þig til rétts læknis).

redviper | 17. mar. '21, kl: 13:32:56 | Svara | Er.is | 0

Það eina í stöðunni er að láta umskera þig.

Geiri85 | 17. mar. '21, kl: 18:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, bull. Og jafnvel ef þarf að fara í aðgerð þá er hægt að skera á húðina og opna hana án þess að umskera. 

redviper | 17. mar. '21, kl: 19:34:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Umskurður er það eina sem að virkar í aðstæðum sem þessum. Skera á húðina? Villtu að drengurinn sé með einhvern snákatungutittling ?

Það þarf bara að framkvæmva almennilegann umskurð og það strax!

Best væri að fara til Jerúsalem að gera það, ekki mikil reynsla hér á Íslandi meðal lækna í því að umskera.

Geiri85 | 17. mar. '21, kl: 19:46:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi ég nenni ekki svona tröllaskap. 

Andr | 26. mar. '21, kl: 12:37:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alls ekki rétt engin mælir með umskurði sem hefur farið í slíka aðgerð. það þarf að æfa húðina, googlaðu "ear stretching"

icegirl73 | 18. mar. '21, kl: 13:33:27 | Svara | Er.is | 0

Þú verður því miður að herða þig upp og fara tilþvagfæralæknis. Forhúðarþrengsli geta háð þér seinna í lífinu, t.d. í kynlífi og svo er mun erfiðara að þrífa undir henni og það getur valdið sýkingum og jafnvel sárum. Það er aldrei þægilegt að þurfa klæða sig úr fyrir  framan ókunnuga en trúðu mér, þessir læknar eru öllu vanir. Því fyrr sem þú drífur í þessu, því betra. 
Gangi þér vel. 

Strákamamma á Norðurlandi

Millfríður | 22. mar. '21, kl: 22:19:35 | Svara | Er.is | 1

Það er gott og blessað að fara til læknis, en strákurinn minn ,,æfði" þetta upp hjá sér. Hann togaði húðina pínulítið hærra á hverjum degi og þegar hann var búinn að ná að opna alla leið, leyfði hann henni að vera ,,þar uppi" í dágóða stund á hverjum degi. Þannig náði hann að víkka húðina og núna er allt í lagi hjá honum. Hann var einmitt feiminn við að fara til læknis með þetta.

cci | 26. mar. '21, kl: 23:09:54 | Svara | Er.is | 0

Getur byrjað hjá heimilislækni en það er þvagfæraskurðlæknir sem metur þetta með þér.
Stundum þarf að skera, en það er minniháttar aðgerð og þú verður fljótur að jafna þig. Hvort, og þá hvernig, skurðurinn er, fer bara eftir stöðunni. Það getur tekið nokkra daga fyrir þig að jafna þig, en svo er það líka bara búið.

Svona læknar horfa á typpi og píkur allan daginn og fyrir þeim er þetta eins og fyrir þig að fá stærðfræðidæmi í skólanum.
Undirbúðu þig vel, vertu með lista yfir spurningar sem þú ætlar að spyrja, og til að minnka óöryggið geturðu þvegið þér vel áður en þú ferð, og verið í fötum sem þér finnast þægileg.

Ekki bíða of lengi með þetta - þetta verður ekkert auðveldara með aldrinum. Gangi þér vel.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Síða 7 af 48789 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie