Framtönn sem lætur bíða eftir sér

cithara | 8. okt. '15, kl: 09:35:24 | 197 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín er 7 ára hefur kvartað undan því undanfarið að sér sé illt þar sem framtönn á að koma (en er ekki komin) Þegar ég fór að reyna að rifja upp hvenær tönnin datt eiginlega brást minnið mér og ég þurfti að skoða myndir aftur í tímann. Á jólunum var hún með tönn en 24. febrúar vantaði báðar framtennurnar, sú sem er komin núna var komin í byrjun apríl en ekkert bólar á hinni framtönninni þó að tannholdið sé búið að vera blátt og bólgið í nokkurn tíma. Er eðlilegt að tönn detti og ekkert bóli á fullorðinstönn 7-8 mánuðum síðar?


http://tinypic.com/view.php?pic=148lqo0&s=8#.VhY31hPtmko


 

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

cithara | 8. okt. '15, kl: 09:35:56 | Svara | Er.is | 0

[IMG] http://i57.tinypic.com/148lqo0.jpg[/IMG]

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Tipzy | 8. okt. '15, kl: 09:39:18 | Svara | Er.is | 0

Myndi just in case láta líta á það. En annars var nkl sama tönn rosalega lengi að koma fram hjá minni, auðvitað með verki og meira að segja blæddi aðeins með tönninni við hliðina þegar við vorum stödd í Portúgal og gátum ekkert gert. Svo allt í einu hætti hún að kvarta undan verkjum, og voila tönnin var þá komin í gegn. Ætluðum til tannsa um leið og við kæmum heim, en svo bara kom þetta áður og verkirnir hurfu. Ég hélt að tönnin ætlaði aldrei að koma.

...................................................................

Funk_Shway | 8. okt. '15, kl: 10:21:16 | Svara | Er.is | 0

Það er oft sem það vantar fullorðinstennur sem hafa ekki orðið til í þroskaferlinu, myndi fara til tannsa og fá mynd.

cithara | 8. okt. '15, kl: 12:36:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er tönn, við höfum séð hana á röntgen

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Funk_Shway | 8. okt. '15, kl: 16:04:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún gæti líka verið föst...

Degustelpa | 8. okt. '15, kl: 10:58:26 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi láta athuga þetta bara til öryggis. En miðað við bólguna þá ætti tönn að vera þarna sem er að reyna að komast niður.
En ég hef heyrt af tilviki þar sem þurfti að skera í tannhold til að auðvelda tönninni að koma í gegn.

lofthæna | 8. okt. '15, kl: 12:53:47 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvað telst orðið óeðlilegt en hjá mínum börnum tók þetta aldrei meira en 7-10 daga frá því tönn fór og þar til næsta var farin að sjást. Þetta sem þú lýsir var hins vegar það sem gerðist hjá mér sjálfri og var ég kölluð skögultönn (í gríni í fjölskyldunni), í langan tíma. Svo bara kom hin framtönnin án hjálpar.


Ég myndi nú örugglega kíkja til tannsa samt ef hún finnur til og það er svona langur tími liðinn. 

cithara | 8. okt. '15, kl: 13:49:00 | Svara | Er.is | 0

Já og það er auðvitað ekkert að gerast heldur með þessar hliðarframtennur í neðrigóm, það eru líka margir mánuðir síðan þær fóru. Hún byrjaði að missa tennurnar frekar snemma, rúmlega fimm ára og er núna, tveimur árum síðar, búin að missa 6 tennur en bara búin að fá þrjár fullorðinstennur

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

júbb | 8. okt. '15, kl: 16:51:50 | Svara | Er.is | 0

Ég man að mín var rosalega lengi að koma en það var líka vegna þess að það þurfti að taka barnatönnina eftir högg. En tannlæknirinn fylgdist vel með og hafði engar áhyggjur. Ég myndi fara og láta kíkja á þetta. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

cithara | 9. okt. '15, kl: 08:07:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fór með hana til tannsa í gær, þeir kíktu á hana tveir og segja að þetta sé aaaaalveg að koma, ef hún verði ekki komin fyrir lok okt eigum við að koma með hana aftur og láta tannréttingasérfræðinginn kíkja á hana.

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024
Afmælisgjafir 13 og 15 ára BRAUT39 10.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 10.5.2024 | 10:05
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 9.5.2024 | 16:50
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
Síða 1 af 48836 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien