Gettu betur barna og unglinga borðspilið

Ruðrugis | 26. apr. '15, kl: 09:37:09 | 119 | Svara | Er.is | 0

Keypti spilið í Góða girðingum fyrir nokkru en leiðbeiningarnar fylgja ekki :( Á kassanum sjálfum er skýrt frá hvernig spurningarnar virka en það er enn óvissa með sumt og ég var að spá hvort að einhver snillingurinn hér kynni ekki spilið? Á að vera teningur í spilinu? Hvað marga reiti á maður að fara áfram eftir spurningarnar? 2 yuma glös fylgdu, á ég að nota þau bæði fyrir hraðaspurningarnar?

 

daggz | 26. apr. '15, kl: 09:48:38 | Svara | Er.is | 0

Það eru engar aðrar leiðbeiningar aðrar en þær sem eru á kassanum.

Enginn tengingur.

Einn eftir bjöllu, 1-3 eftir vísbendingaspurningu (eftir í hvaða vísbendingu þú svarar t.d. 3 fyrir fyrstu vísbendingu), með hraðaspurningarnar fer það eftir hve mörgum þú svarar rétt (1 fyrir hvert rétt svar), svo er misjafnt eftir þarna óvenjulegureitunum, stendur á kassanum eða spjöldunum sjálfum.

Nei, annað er fyrir hraða (það sem er rennur hægar) og svo er hitt fyrir bjölluna. Við reyndar notum aldrei stundaglösin. Höfum það bara alltaf þannig að í hraða er bara eitt spjald klárað (en það verður að svara hratt). Og í bjöllunni þá er bara pass ef tíminn er orðinn of langur. Finnst þessi stundaglös vera alltof hröð enda er bara tilgangurinn að hafa gaman :)

--------------------------------

daggz | 26. apr. '15, kl: 10:07:54 | Svara | Er.is | 0

Eða æi - Ertu með rauðbrúna eða gula? Það eiga að vera leibeiningar í gula en ég man ekki eftir að þar séu leiðbeiningar á kassanum. Í rauða eru bara leiðbeiningar á kassanum. En þetta eru hvort eð er sömu reglurnar.

--------------------------------

Ruðrugis | 26. apr. '15, kl: 10:11:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er með gula spilið og það erúmlega smá leiðbeiningar á kassanum. Ekkert um stigafjöldan samt.
En takk fyrir þetta :) mér finnst einmitt stundaglösin alveg fáránlegá stutt.
En við getum alla vega byrjað núna; )

daggz | 26. apr. '15, kl: 14:14:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já oki, muna bar aað þegar þið lendið á svörtu reitunum þá á sá hinn sami að gera strax. Og svo er alltaf reglan að A gerir bara einu sinni svo B og koll af kolli. Allir mega svara í bjöllu og vísbendinga en í hraða er bara liðið sem á leik sem gerir (það kannski segir sig sjálft?). Skemmtið ykkur vel :)

--------------------------------

Steina67 | 26. apr. '15, kl: 18:48:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skal skoða þegar ég kem heim hvort að það séu einhverjar leiðbeiningar, mig minnir ekki

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Síða 2 af 48010 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123