gigt - hreyfing

bhs | 29. júl. '15, kl: 22:09:37 | 334 | Svara | Er.is | 0

Er hægt að halda gigt niðri með hreyfingu ?



 

Qusa | 29. júl. '15, kl: 22:40:47 | Svara | Er.is | 0

Já ég get sagt það.
 Ég er búin að vera mjög slæm af vefjagigt í mörg ár og ég byrjaði eftir áramót á námskeiði í Reebok fitness sem að ég mæti 3x í viku og eftir 3 mánuði þá var ég orðin miklu betri. Borðaði hreint með og var farin að hreyfa mig 5x í viku og verkirnir voru í oftast lágmarki :D Eeenn svo lenti ég í bílslysi í júní og er aftur á byrjunarreit en ég veit um leið og ég má fara að lyfta og hreyfa mig þá minnka verkirnir aftur ;)

Mistress Barbara | 29. júl. '15, kl: 22:57:44 | Svara | Er.is | 3

Vefjagigt er samt ekki beint gigtarsjúkdómur, ég er með bæði vefja og liðagigt, liðagigt heldurðu ekki niðri með hreyfingu eins og þú gerir með vefjagigt..

Qusa | 30. júl. '15, kl: 21:49:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég má spurja, hvað skilgreinir þú vefjagigt sem? Það hefur alltaf verið talað um gigtarsjúkdóm við mig : /
En skil með liðagigtina, var bara að tala út frá mér. Nærð þú að halda liðagigtinni niðri með lyfjum?

hallon | 30. júl. '15, kl: 22:43:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Vefjagigt er skilgreint sem einn fllokkur af gigtsjúkdómum.  Liðagigt fellur undir bólgusjúkdóma sem er einn flokkur gigsjúkdóma, aðrir flokkar eru t.d. slitgitgt og þvagsýrugigt.


http://www.gigt.is/gigt-og-medferd/




Mistress Barbara | 30. júl. '15, kl: 22:47:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

My bad, læknirinn minn talaði alltaf um þetta.

fálkaorðan | 30. júl. '15, kl: 23:05:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Vefjagigt er taugasjúkdómur.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Salkiber | 31. júl. '15, kl: 00:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

vefjagigt er skilgreind sem gigt en læknirinn minn væri frekar til í að sjá hana skilgreinda sem taugasjúkdóm

Svala Sjana | 29. júl. '15, kl: 23:20:36 | Svara | Er.is | 1

Örugglega eins misjafnt og gigtartegundirnar eru margar

Kv Svala

cutzilla | 30. júl. '15, kl: 18:34:29 | Svara | Er.is | 1

ég held að það sé einstaklingsbundið. Sumir versna við hreyfingu. Sumir halda vefjagigt niðri með hreyfingu. Ég get ekki mikla hreyfingu því þá stirna ég upp. Ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um vefjagigt.

Mistress Barbara | 30. júl. '15, kl: 20:48:28 | Svara | Er.is | 1

Vefjagigt er samt ekki gigtarsjúkdómur sem slíkur..

She is | 31. júl. '15, kl: 00:35:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

viltu segja það einu sinni enn í þessari umræðu!

leonóra | 31. júl. '15, kl: 09:27:06 | Svara | Er.is | 1

Mín upplifun gegn um árin (greind með vefjagigt fyrir 25 árum) er sú að hæfileg hreyfing sé bót.  Taki ég of mikið á eða vinni of mikið geri ég illt verra.  Göngur eru bestar fyrir mig og virðist ekki geta ofgert mér með þeim.

1122334455 | 31. júl. '15, kl: 09:41:32 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir gigt.

trallala14 | 1. ágú. '15, kl: 01:14:40 | Svara | Er.is | 0

Líklega er það misjafnt eftir einstaklingum, alvarleika og einkennum en í flestum tilfellum held ég að hreyfing af réttu tagi, álagi og tíðni hjálpi. Vandinn er líklega að finna réttu hreyfinguna, álagið o.s.frv. Og helst eitthvað sem maður hefur líka gaman af :)

Er sjálf með vefjagigt (jada jada já já, deildar meiningar hvort vefjagigt er gigtarsjúkdómur eða ekki) sem lýsir sér með öllum vöðvum stirðum, allar (!) vöðvafestingar stífar/aumar/fastar og liðir lélegir. Semsagt liðir + mjúkvefir allir í rugli. Ég finn ofboðslega mikinn mun á mér ed ég hreyfi mig ekki, verð öll enn stirðari og á erfitt með allt.

Ánákomna ættingja með annars vegar liðagigt og hins vegar mjög alvarlega hrygggigt og bæði halda sér gangandi á hreyfingu, sérstaklega sú með hrygggigtina - gigtarlæknirinn hennar hefur margoft hrósað henni fyrir dugnaðinn og sagt henni að hún væri löngu komin í hjólastól ef hún hreyfði sig ekki svona mikið. Hún segist aldrei sleppa úr degi, sama hversu slæm hún er - því verrinsem hún er því meira þarf hún á hreyfingunni að halda segir hún.

noneofyourbusiness | 1. ágú. '15, kl: 02:10:06 | Svara | Er.is | 0

Vefjagigt er hægt að halda niðri með hreyfingu og jafnvel hægt að losna við einkenni.

hfj221 | 2. ágú. '15, kl: 01:41:11 | Svara | Er.is | 1

skiptir nu kannski mestu máli um hvernig gigt þu ert að tala. Mín reynsla (liðagigt frá 4ára, hryggikt og svo að endingu vefjagigt) að þá getur hæfileg hreyfing en mjög mikilvægt að hún sé rétt líka (plan frá sjúkraþjálfara) skipt sköpum upp á betri líðan og er í raun mitt besta verkjalyf. Hinsvegar fæ ég slæm köst af og til og þá er ræktin bara íþyngjandi. Held að mikilvægast sé að við erum misjöfn og hvað sé hæfileg hreyfing eða rétt sé svo misjöfn. Mér hefur þótt best að vinna mínar æfingar í samráðu við sjúkraþjalfara/hæfan þjálfara á stöðinni sem ég lyfti a.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024
Afmælisgjafir 13 og 15 ára BRAUT39 10.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 10.5.2024 | 10:05
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 9.5.2024 | 16:50
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
Síða 1 af 48838 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien