Gjöf að loknum leikskóla

Catalyst | 1. júl. '15, kl: 22:30:06 | 285 | Svara | Er.is | 0

Þegar ykkar börn hættu á leikskóla td því þau voru að fara í grunnskóla eða því þau þurftu að skipta um leikskóla vegna flutninga.. gáfuði leikskólanum, deildinni, starfsfólkinu eitthvað? Ef svo er þá hvað?

 

karamellusósa | 1. júl. '15, kl: 22:33:54 | Svara | Er.is | 0

Gaf brauðtertu á kaffistofuna og smá slatta af púsluspilum deildina ,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

ÓRÍ73 | 1. júl. '15, kl: 22:52:23 | Svara | Er.is | 0

ég hef gefið hverjum starfsmanni (ekki bara elstu deildinni), leikskólanum gjöf sem börnin nota áfram og svo eitthvað á kaffistofuna. 

buin | 2. júl. '15, kl: 07:17:14 | Svara | Er.is | 0

Hef farið með kökur í leikskólann á kaffistofuna fyrir alla starfsmenn. Minn var á bæði yngri og eldri deild svo að þarna fengu allar :)

icegirl73 | 2. júl. '15, kl: 07:51:08 | Svara | Er.is | 0

Ég gaf bók á deildina og konfektkassa á kaffistofu starfsfólks.

Strákamamma á Norðurlandi

alboa | 2. júl. '15, kl: 09:18:25 | Svara | Er.is | 6

Nei. Ég gef almennt ekki fólki gjafir fyrir að vinna vinnuna sína.

kv. alboa

Felis | 2. júl. '15, kl: 09:23:40 | Svara | Er.is | 0

ég hef aldrei gefið svona gjafir, hef hinsvegar oft gefið afgangs garn og efni þegar ég hef verið að flytja eða eitthvað álíka. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

hjarta17 | 2. júl. '15, kl: 10:13:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála. Fólkið á að vera að vinna vinnuna sína, eins og við öll...

ÓRÍ73 | 2. júl. '15, kl: 10:41:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Og hindrar þetta folkið i að vinna vinnuna sina?

Felis | 2. júl. '15, kl: 10:44:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ertu ekki frekar sammála alboa? ég sagði ekkert um að vinna vinnuna sína eða neitt svoleiðis. 


mér finnst alveg ok að gefa gjafir - það ætti samt ekki að vera nein pressa á fólk að gera það, það ætti ekki að vera normið að allir gefi gjafir af því bara. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

nóvemberpons | 2. júl. '15, kl: 10:21:30 | Svara | Er.is | 1

við ætlum að gefa spil á deildina ( og eitt á deildina sem hann var á á undan) og svo eitthvað sætt á kaffistofuna.

4 gullmola mamma :)

Grjona | 2. júl. '15, kl: 11:27:10 | Svara | Er.is | 0

Nei.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

noneofyourbusiness | 2. júl. '15, kl: 11:30:41 | Svara | Er.is | 3

Barnið mitt er að fara að byrja á leikskóla svo það hfefur ekki reynt á það, en ég gaf dagmömmunni konfekt. Finnst það bara sætt og líka sýnir ákveðið þakklæti fyrir að passa það dýrmætasta sem maður á fyrir ekki of mikið kaup. 

ny1 | 2. júl. '15, kl: 12:32:07 | Svara | Er.is | 1

yngri stelpan mín byrjar á eldri deild næsta vetur og eldri stelpan að fara í grunnskóla og þær gáfu deildunum sínum/leikskólanum 2 púsl hvor og svo eru svo margir kennarar búnir að koma að þeim í gegnum tíðina (sérstaklega þeirri eldri.. kennarar sem hafa síðan skipt um deild, sérkennarar, leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri, eldhúsdömurnar og ja.. í raun koma allir einhverntímann að barninu) svo ég skellti í 2 eplakökur og 1 púðursykursmaregns með súkkulaðispænum og rjóma og lét kex og osta með inn á kaffistofu (ég er búin að vera mjög kröfuharður foreldri og mikið búið að ganga á í gegnum nám dóttur minnar þarna svo mér fannst við verða að láta hana kveðja með pompi og prakt enda leikskólastarfsfólkið staðið dyggilega við bakið á okkur :) )

rumputuskan | 2. júl. '15, kl: 13:25:29 | Svara | Er.is | 2

Minn er líka að hætta núna. Við gáfum stóra ostakörfu og nammi á kaffistofuna. Þó að starfsfólkið sé "bara að vinna sína vinnu" vil ég þakka fyrir hversu vel var hugsað um drenginn þessi fjögur ár :) Auk þess er fólkið á lúsarlaunum, fær aldrei gjafir frá vinnuveitanda eða neitt gert fyrir það :/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Síða 2 af 48011 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123