Glerár málið

GunnaTunnaSunna | 15. júl. '15, kl: 00:13:19 | 1809 | Svara | Er.is | 1

Eru þið búin að vera að fylgjast með pressunni þar sem búið að vera fjalla um strákanna sem drukknuðu í glerá fyrir um 25 árum? Það eru viðtöl við mæður þeirra og fleiri sem viðkoma málinu og líka strákinn sem henti þeim útí. Ó my hvað er erfitt að lesa þetta. Ég fæ alveg sting í hjartað. Þetta er rosalegt.

 

sophie | 15. júl. '15, kl: 00:15:02 | Svara | Er.is | 0

Harmleikur frá öllum hliðum séð.

Amande | 15. júl. '15, kl: 00:27:33 | Svara | Er.is | 1

Þá kom að því!

saedis88 | 15. júl. '15, kl: 00:33:09 | Svara | Er.is | 2

ég las um þetta í gærkvöldi og grenjaði! öööömurlegur harmleikur. skelfilegt mál í alla staði og alla sem koma að því.

littlemary | 15. júl. '15, kl: 08:01:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, þetta er hræðilegt :( Hörmulegt fyrir fórnarlömbin og fjölskyldur þeirra, líka hörmulegt fyrir drenginn sem var mjög illa misnotaður, misþyrmt og vanræktur í fjölda ára án þess að nokkur gripi inní fyrr en það var of seint. Þetta er harmleikur í alla staði. Fólk sem brást ekki við  til að koma gerandanum úr þessum aðstæðum getur haft 3 mannslíf á samviskunni.

Nói22
Bella C | 15. júl. '15, kl: 19:05:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 19

Finnst þér kerfið ekki bera neina ábyrgð? Eða skólinn?

saedis88 | 15. júl. '15, kl: 20:41:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

eða fólkið í kringum sem vissi hvernig ástandið var á heimili drengsins en leit í aðra áttina

Nói22 | 15. júl. '15, kl: 22:09:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Það hefði auðvitað átt að hjálpa drengnum en hann einn ber ábyrgð á því að hafa drepið 2 drengi.

Myken | 17. júl. '15, kl: 13:45:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Enda viðgengst hann þeirri ábyrgð..

Hins vegar er allt fullorðna fólkið sem kom að hans málum langt í frá saklaust :(

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Felis | 17. júl. '15, kl: 13:54:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

ég held að það sé nokkuð klárt mál að ef yfirvöld og samfélagið allt hefði ekki brugðist þessum dreng þá hefði hann aldrei drepið þessa stráka. 
Það breytir því ekki að hann gerði það og verður að lifa með því það sem eftir er (sem mér finnst vera næg refsing í þessu tilfelli) en það vissu allir á Akureyri að það væri virkilega illa farið með þennan dreng löngu áður en hann drap einhvern. Miðað við hvað virðist hafa verið hægt að hjálpa honum mikið eftir að hann drap seinni strákinn þá held ég að það sé klárt mál að ef hefði verið gripið inn í miklu fyrr þá hefði hann aldrei drepið neinn. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Skreamer | 17. júl. '15, kl: 13:58:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 26

Hann var barn þegar hann gerði það svo nei.  Börn geta aldrei borið 100% ábyrgð á gjörðum sínum, þess vegna eru þau börn.  Það má segja að þessi drengur hafi ekki fengið kennslu í muninum á réttu og röngu fyrr en eftir að hann varð hinum drengjunum að bana og sjálfsagt var raunveruleikinn  mjög brenglaður í huga hans.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 15:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 11

Og þegar maður var skotinn í löggu og bófa þá lét maður sig detta í jörðina og var dáinn í smá stund, svo vaknaði maður aftur.

Dauðinn er ekki jafn rosalega raunverulegur í hugsa skemmds barns, eða bara barns yfir höfuð.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Skreamer | 17. júl. '15, kl: 15:49:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff segðu.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Nói22 | 17. júl. '15, kl: 16:12:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara allt allt allt annað. Það er greinilegur leikur. Það að henda barni út í vatn er bara allt annað mál. hvað þá þegar barnið deyr. og svo gerir drengurinn þetta aftur? Og hann á bara að hafa verið clueless um hvað hann var að gera eða hverjar afleiðingarnar voru?


Hann var þarna búinn að drepa einn dreng, hefur jafnvel séð fjölskyldu drengsins og sorgina sem þau voru að díla við, og hann gerir þetta aftur?


Nei þetta er bara á allt öðru leveli en einhverju löggu og bófa dæmi.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:16:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það er það sem ég er að segja, þetta er allt annað level.

EN, athugaðu, hann var líka bara lítill drengur sem gerði sér ekki almennilega grein fyrir dauða í alvöru og dauða í löggu og bófa.

Eftir fyrsta dauðann hefur hann ábyggilega fengið allrækilegt sjokk, og ég get ekki ímyndað mér annað en að svakalegt áfall hafi dregið hann út í að valda öðru eins lamandi samfélagssjokki eins og seinni dauðinn var.

Dauði er bara dauði þegar maður er krakki, maður hugsar ekkert nánar út í það eða pælir í því.

Nú lést lítill drengur nýlega í Danmörku úr heilakrabbameini og hálf Danmörk stóð á orginu og grét í samhljómi.

Í dag er þetta nánast gleymt. Svona er bara lífið.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

svarta kisa | 17. júl. '15, kl: 21:32:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Maður fékk bara lifnipillu.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 21:33:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jább, það líka!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Haffibesti | 15. júl. '15, kl: 23:35:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Að sjálfsögðu bar hann ábyrgðina, en var bara ungur (vitlaus) drengur illa farinn á sál og líkama. Og þar sem eftirlitið bregst svona svakalega þá er hægt að segja að ábyrgðin lyggi þar líka.

LadyGaGa | 17. júl. '15, kl: 22:01:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha?  Í alvöru?

Nainsi | 15. júl. '15, kl: 22:55:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

"mjög illa misnotaður" 

Það er alveg óþarfi að gjaldfella orðið, "misnotaður" er alveg nóg. 

Svo má benda á að flestir þeir sem alast upp við ofbeldi og misnotkun fremja aldrei ámóta glæpi.

Nói22 | 15. júl. '15, kl: 22:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei drengurinn drap tvo 2 drengi. Ekki í einni og sömu árásinni sem væri þá hægt að útskýra sem einhverskonar rugli heldur í sitthvorri árásinni. Að reyna að afsaka það með því að gerandinn hafi verið beittur ofbeldi í æsku finnst mér vera að afsaka gjörðir hans um of. Hann tók 2 líf og það að hann hafi átt erfitt í æsku afsakar það ekki á neinn hátt.

Ziha | 17. júl. '15, kl: 13:07:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Við vitum ekkert hvað bjó að baki eða hvað gerðist raunverulega..... jafnvel minningar hans um þetta geta verið brenglaðar af aðstæðum og ýmsu.  Eina sem er sannað er að hann viðurkenndi að hafa gert þetta...... 


En það breytir samt því ekki að hann var bara barn og væri ekki einu sinni sakfelldur fyrir þetta í dag..... 


Ég myndi allavega fara varlega í að dæma hann svona hrikalega....  Ég hef sjálf séð barn sem lenti í slæmu einelti í skóla snappa einn daginn og sá dagur fór bara í rugl..... ekki það að hann beitti neinn ofbeldi en hann var samt með rugl og einskonar ranghugmyndir, en það entist bara þennan eina dag.... eiginlega bara nokrar klukkustundir.  Þetta kom n.b. aldrei fyrir aftur ... en það var held ég að mestu út af því að aðstæðurnar breyttust þarna skömmu seinna og eineltið hvarf eða minnkaði. 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Nói22 | 17. júl. '15, kl: 13:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og já ef hann hefði snappað að þá hefði það verið eitt, en við erum að tala um sitthvora árásina. Sitthvort morðið. Það útilokar einhverja snappárás.

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 15:44:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Afhverju er útilokað að hann hafi snappað aftur?
Verandi manneskja sem þurfti að þola mikið sem barn þá er alveg eðlilegt að snappa aftur og aftur ef aðstæðurnar breytast ekkert.
Ekkert breyttist hjá þessum dreng á milli árásanna svo hann hefði alveg getað snappað 2x á þessum tíma

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 15:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var langur aðdragandi að báðum þessum tilvikum, ekkert skyndilegt snapp.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 16:42:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ég veit það. En nikkið sem ég er að svara er að tala eins og manneskja getur ekki snappað oftar en einu sinni út af sama hlutnum. 
Eg er að svara því.


En ég trúi líka að þessu drengur hefði ekki banað þessum drengjum ef hann hefði fengið viðeigandi aðstoð fyrr

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já Nói er pínu spes.

Get samt ekki verið sammála þér með að hann hefði ekki banað neinum, því samfélagið brást honum. Hefði allt í einu einhver verið sendur heim til hans og sagt ,,Jæja Ari minn, nú ætlum við bara að leysa þetta leiðinlega og brútal ofbeldismál og laga heimilisaðstæður þínar og láta eins og ekkert af þessu hafi nokkrusinni gerst, líst þér ekki bara vel á það kallinn minn?"

Ég er ekki svo viss um að að hefði breytt neinu.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 17:05:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég meina ef samfélagið hefði ekki brugðist honum. ef það hefði verið tekið inn um leið og ljóst væri að heimilisaðstæðurnar væru ekki viðunnandi þá hefði líklegast verið hægt að koma í veg fyrir þessi dauðsföll

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:08:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef loftsteinn hefði ekki aðeins rekist í Jörðina þá væru risaeðlurnar ennþá til...

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ígibú | 17. júl. '15, kl: 17:13:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þýðir ekki að velta því fyrir sér "hvað ef" heldur frekar hvað má læra af þessu hræðilega máli.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:14:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En en en!!!!  Ég er viss um að risaeðlurnar væru rosalega hamingjusamar ef þær hefðu ekki dáið!!!!111

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ígibú | 17. júl. '15, kl: 17:15:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá ætti ég pottþétt einhverja litla ljóta risaeðlu sem gæludýr !

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:16:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég ætti RIIIIIISASTÓRAN fjólubláan Dínó! :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ígibú | 17. júl. '15, kl: 17:17:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á risastóran feitan kött, myndi vilja litla sköllótta risaeðlu og sjá hvort myndi vinna í slag ;)

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:18:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaahaha ég myndi leggja allan peninginn á jafntefli. ;)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ígibú | 17. júl. '15, kl: 17:19:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nefnilega spurnig sko.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að bæði dýr yrðu drulluhrædd hvort við annað og hlypu í felur, svo getum við veðjað aftur upp á úrslitin þegar þau eru búin að venjast.

Þá er það risaeðlan.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:15:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og loftsteinninn gerði þetta alls ekki viljandi!!!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ígibú | 17. júl. '15, kl: 17:16:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir eru nú útsmognir þessir loftsteinar! Myndi ekki treysta þeim

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:17:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda hef ég ekki treyst einu einasta loftsteini síðan þetta gerðist.

Helvískir.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 18:34:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en það verður að orða þetta hvað ef til að samfélagið getur burgðist betur við næst. En algjör óþarfi að velta sér mikið upp úr þvi umfram það

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 19:46:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er einmitt þess vegna sem svona gerist og gerist ekki, auk þess að sagan endurtekur sig í sífellu.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

ups2012 | 18. júl. '15, kl: 00:49:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

en ef að barn snappar, þá snappar það og gengur bersekgang og kemur sínu til skila. en skipurleggur ekki ratleik,eins og umræddur á að hafa gert.. Þá er eitthvað meira að baki.

Lilith | 17. júl. '15, kl: 13:07:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

Hann var 10 og 11 ára. Við erum sem betur fer það siðmenntuð og klár þjóð (flestir) að við gerum ekki þá kröfu að svona ung börn skilji allar afleiðingar gjörða sinna. Afsökun og ekki afsökun, þetta útskýrir allavegana margt og þetta er eitthvað sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir ef fyrr hefði verið gripið inn í. Þessi drengur ber svo sannarlega ekki alla ábyrgðina á þessu. Það eru ástæður fyrir að börn eru ekki álitin sakhæf fyrr en í fyrsta lagið 15 ára og jafnvel þá er yfirleitt tekið tillit til ungs aldurs.

Blah!

Nói22
Lilith | 17. júl. '15, kl: 13:22:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það hefur samt sem áður ekki sama skilning á þessu og fullorðnir eða gerir sér ekki endilega grein fyrir langtímaáhrifunum og alvarleikanum. Tala nú ekki um barn sem á við vandamál að stríða og hefur ekki fengið eðlilegt uppeldi og alist upp við skort á umhyggju og samhyggð.


Blah!

Nói22 | 17. júl. '15, kl: 13:30:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum ekki að tala um 5 ára barn hérna. Við erum að tala um 10/11 ára dreng. Og já hann hefur auðvitað ekki sama þroska og fullorðinn einstaklingur en hann veit samt alveg hvað hann er að gera. Hvað þá í sitthvorri árásinni. Við erum ekkert að tala um eina árás þar sem drengurinn snappar. Við erum að tala um 2 árásir með ca. árs millibili. Það er eitthvað annað og meira sick í gangi þar.

Lilith | 17. júl. '15, kl: 13:32:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 17

Og finnst þér í alvöru eðlilegt að varpa allri ábyrgðinni á svona ungt barn? Well, það segir svo sem mest um þig bara.

Blah!

Nói22
Lilith | 17. júl. '15, kl: 13:37:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Við erum ekki að tala um að þessi börn beri enga ábyrgð, en ég mun aldrei vera sammála því að þau beri ein og sjálf alla ábyrgðina á svona harmleik. Ekki einu sinni drengirnir í Bretlandi.

Blah!

Nói22 | 17. júl. '15, kl: 16:13:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er á því að þau geri það. Það að drengirnir drápu Bulger litla er á þeirra herðum.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er ekki sammála, það er bæði á þeirra herðum og fjölskyldna þeirra.

Jafnvel líka samfélagsins í heild sinni, því þeir drengir voru líka illa vanræktir og misnotaðir.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:18:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Úff, elsku litli James... :(

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

svarta kisa | 17. júl. '15, kl: 21:52:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Fullt af fólki á slæma ævi og drepur. Fullt af fólki á góða ævi og drepur ekki. Fullt af fólki á góða ævi og drepur. Það er ekki allt fólk eins og svipaðir atburðir koma misjafnlega við alla. Ég og þú getum orðið fyrir nákvæmlega sama hlutnum og hann eyðileggur mitt líf en ekki þitt. 
Fyrir löngu síðan var litið á börn sem "lítið fullorðið fólk". Síðan komumst við að því að það var rangt. Börn hafa ekki sama þroska og fullorðið fólk og þau upplifa hlutina á allt annan máta. Þau eiga líka erfiðara með að tjá sig því þau skilja ekki ýmislegt.
Þú hljómar svona eins og manneskja sem trúir því að fólk geti fæðst vont. Ef það er það sem þú heldur þá sparar það mér mikil skrif því þá tek ég ekki neitt mark á því sem þú segir.

Nói22 | 18. júl. '15, kl: 19:56:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Auðvitað geta sumir fæðst vondir. Siðlausir t.d. Það eru ekkert allir sem eru clean slate og sem gætu orðið góðir ef þeir bara ælust upp við réttar aðstæður. Auðvitað móta uppeldisaðstæður börn en persónuleiki barnanna og þeirra upplag hefur líka alveg svakalega mikið um málið að segja.

Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:01:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Virkilega?

Trúir þú því virkilega að sumir fæðist bara vondir?

Viltu innleiða exorcism í nútíma samfélag kannski, svona til að spora gegn þessu?


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 18. júl. '15, kl: 20:26:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég er á því. Mannskeppnan er ein grimmasta tegund jarðarinnar og það er ekki bara vegna þess að þeir sem fremja hryllinginn voru í svo vondum aðstæðum. Það er eitthvað dýpra þar. Alltaf þegar maður heldur að núna sé maður búinn að heyra eitt það versta sem mannskeppnan hefur gert, nei nei þá heyrir maður fréttir um mann sem hélt dóttur sinni fanginni í kjallaranum í 24 ár þar sem hann nauðgaði henni og átti með henni börn. Eða þá ógeðin í Steubenville. Eða Breivík. Eða allt það sem mannskeppnan gerir við dýr. Eða kynlífsþrælkun. Eða eða eða....


Við erum alveg hrikalega grimm og ég er á því að það sé vegna þess að sum okkar eru bara hreinlega vond. Siðlaus. Finnst gaman að pynta og fá kick út úr því að sjá aðra þjást.


Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:30:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Kræst.

Þú ert ekkert að segja neinar nýjar fréttir sko...

Málið er að þarna átti sér stað hrikalegur harmleikur, það er munur á þessu og Breivik, Fritzl og Seubenville.

Var einhver af þeim gerendum svona ungur og ómótaður?

Nei.

Við erum já, sennilega grimmasta dýr jarðarinnar, en það er ekki þar með sagt að börn fæðist grimm og ill.

Þetta svar þitt svoleiðis skín af fordómum, ég held að þú sért ekki fær um að sýna samkennd eða hugsa rökrétt þegar kemur að svona alvarlegum, óvenjulegum málum.


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 18. júl. '15, kl: 20:34:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei það er enginn grundvallarmunur. Já gerendurnir voru fullorðnir en þeir voru algjörlega siðlausir. Var það eitthvað sem þeir höfðu alltaf verið? Var Fritzl t.d góður sem barn en svo bara breyttist hann eða var hann alltaf siðlaus og vondur?


Það er alveg þekkt að margir þeir sem fremja morð sýndu slæmar tilhneygingar snemma. Pyntuðu dýr, jafnvel önnur börn. Svo þegar þeir eru fullorðnir að þá fara þeir út í að drepa fullorðið fólk. Þeir voru ekkert næs og svo við 18 ára aldur að þá allt í einu verða þeir vondir. Nei þeir byrjuðu snemma. Sem börn.

Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:36:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert alveg gjörsamlega úti á akrinum að kúka hérna (ude på marken at skide, eins og danskurinn segir).

Var Hitler vont barn?

En Lenín?

Stalín?

Fyrst þú ert nú með þetta allt á hreinu, þá væri ég til í smá fræðslustund.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 18. júl. '15, kl: 20:42:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ókei viltu raunverulega ræða þetta eða ætlarðu þér að vera í blammeringunum?

Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:44:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er að ræða þetta mjög raunverulega, eins og þú sérð á svart á hvítu.

Það eru engar blammeringar hér í gangi, ég er bara að spyrja þig út í fullyrðingar þínar.

Þú hlýtur - þar sem þú ert svo viss um að börn geti fæðst vond - að geta bakkað það upp með einhverju móti.

Ég tiltók bara nokkra sem voru efst í huga mér á þeim tímapunkti sem ég svaraði þér og bað þig um greiningu á þeim.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 18. júl. '15, kl: 20:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


+/- er kominn yfir svaratakkann. En allavega, þetta eru blammeringar:

"Þetta svar þitt svoleiðis skín af fordómum, ég held að þú sért ekki fær um að sýna samkennd eða hugsa rökrétt þegar kemur að svona alvarlegum, óvenjulegum málum."


"Þú ert alveg gjörsamlega úti á akrinum að kúka hérna (ude på marken at skide, eins og danskurinn segir)."

Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og heyrðu, þú gleymdir að svara mér.

Viltu innleiða exorcism í nútíma samfélag, eða hvað viltu gera við þessa einstaklinga?

Ég er mjög forvitin um það.


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

svarta kisa | 22. júl. '15, kl: 11:32:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver er mælistikan á vonsku, er hún almennt til? Vondur og góður er huglægt mat og þar af leiðandi ekki hægt að segja að einhver fæðist vondur. Sá sem gerir "vonda" hluti á einu menningarsvæði telst ekki gera "vonda" hluti á öðru menningarsvæði, þannig að hvernig ætlar þú að mæla þetta??? Fólk getur fæðst veikt eða siðblint eða alls konar sem síðan veldur því að viðkomandi gerir vonda hluti og sumir fæðast "heilbrigðir" en vegna slæmra aðstæðna í æsku breytast og gera svo í framhaldinu vonda hluti. Að segja eitthvað annað er rugl.

LadyGaGa | 17. júl. '15, kl: 22:12:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Myndir þú treysta 10 ára barni fyrir sömu hlutum og fullorðnu fólki?  T.d. að passa ungabarn?  Fara út í búð og versla í matinn og elda kvöldmatinn?  Þú hlýtur að sjá að börn hafa ekki sömu ábyrgð og fullorðið fólk.  Og það að hafa átt slæma ævi og slæma ævi er ekki endilega það sama.  Þú hefur ekki hugmynd um hvað þessi drengur upplifði heima hjá sér.  Maður getur aldrei sett sig í spor barna sem verða fyrir ofbeldi og ákveðið hversu mikil áhrif það hefur á þau.

Skreamer | 17. júl. '15, kl: 13:59:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ekki ef því hefur ekki verið kennd samkennd með öðrum.  Hver átti að kenna honum það?  Fólkið sem beitti hann ofbeldi?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Kentár | 17. júl. '15, kl: 16:40:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Sá hluti heilans sem gerir sér grein fyrir orsök og afleiðingu er ekki fullþroskaður fyrr en við 25 ára aldur. Ég er ekki sérfræðingur í þessum málum en samt get ég með öruggum heimildum fullyrt að það sem þú segir er rangt, 10/11 ára gamalt barn gerir sér einmitt ekki grein fyrir afleiðingu þess að drepa einhvern. Börn eiga líka erfitt með að setja sig í spor annara og finna fyrir samkennt langt fram á unglingsárin, aftur, þetta er líffræðileg staðreynd.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:48:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Præcis það sem ég var að reyna að segja með löggu og bófa samlíkingunni.

Snillingur! :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 18. júl. '15, kl: 20:10:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það breytir því ekki að drengurinn planaði bæði morðin. Hann bjó til ratleik úr þessu sem kom báðum drengjunum (með nokkurra mánaða millibili) niður að gleránni. Þetta var ekki eitthvað þar sem drengirnir voru þarna hvort eða er, eldri drengurinn snappar og hrindir yngri drengnum út í. Nei þetta var planað. Hann ákvað þetta.


Já já heili barna er ekki fullmótaður 10/11 ára en þegar barn planar ekki bara eitt morð heldur 2 að þá er eitthvað svakalega mikið í gangi og það er ekki hægt að útskýra það með slæmum aðstæðum barnsins eða að það sé jú svo ungt. 

Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þannig að þú hefur töluvert betra innsæi inn í þessa hluti en einn besti afbrotasérfræðingur heims?

Ok...

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Felis | 22. júl. '15, kl: 11:42:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

auðvitað hefur Nói22 fullkomna innsýn á það hvað gerðist, hvernig og af hverju. 


Sumir fæðast illir, aðrir fæðast góðir. Svona er þetta bara. 
Heimurinn er svarthvítur. Algerlega. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Helvítis | 22. júl. '15, kl: 16:55:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hlaut að vera, og algjörlega kassalaga líka! ;)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Grjona | 17. júl. '15, kl: 13:27:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Þú ruglar saman útskýringu og afsökun.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 15:55:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég vil ekki dæma of hart.

En ég er sammála mörgu sem þú segir, EN ég tel drenginn ekki einan ábyrgan fyrir gjörðum sínum.


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

svarta kisa | 17. júl. '15, kl: 21:40:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þú lætur þetta hljóma eins og vonda "æskan" sem hann átti hafi verið löngu liðin og hann ætti að hafa haft nægan tíma til þess að vinna í sínum málum áður en þetta gerðist. Þessi "æska" sem þú talar um var ekkert í hans fortíð og hann orðinn fullorðinn maður, þetta var að eiga sér stað akkúrat á þessum tíma. Auk þess sýnist mér enginn hérna vera að reyna að afsaka hann eitthvað. Fólk er einfaldlega að velta fyrir sér hver útskýringin á þessu sé og deila á samfélagið sem brást þessu barni, og þar af leiðandi báðum látnu drengjunum líka, alveg svakalega.

Grjona | 15. júl. '15, kl: 08:40:22 | Svara | Er.is | 1

Áhugaverð lesning og vonandi fá þau öll einhver 'lok' á málið í framhaldinu. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

siolafs | 15. júl. '15, kl: 08:42:27 | Svara | Er.is | 8

Hvaða annarlegu hvötum er verið að þjóna með því að róta þessu upp í fjölmiðlum ?

GunnaTunnaSunna | 15. júl. '15, kl: 09:39:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 16

Stundum hjàlpar það aðstandendum að fá að minnast ættingja sinna og fá að tjá sig og svo þarna er gerandin að biðja fjölskyldurnar afsökunar og ég held að flestir séu að reyna að fá smá closure.

Svo er líka mikilvægt að Skoða vel hvað það er sem gerðist og hvað það var sem brást þegar það er almenn vitneskja að barn sé beitt ofbeldi og ekkert er aðhafst í því. Eins og svo oft áður brást samfélagið því barni og þarna á pressunni er rætt við réttarsálfræðing sem reynir að koma með útskýringar á þessu.

Ég veit auðvitað ekki af hverju núna er verið að fjalla um þetta en mér finnst það alveg hafa rétt à sér svo lengi sem það er gert með samþykki aðstandenda, sem virðist vera í þessu máli.

Felis | 15. júl. '15, kl: 09:44:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 11

svo má alveg benda á að þegar kerfið brást við (2 mannslífum of seint) þá virðist það hafa brugðist "rétt" við, að því leiti að gerandinn virðist hafa fengið virkilega mikla og góða hjálp og náð að vaxa úr grasi og verða eins "eðlilegur" og mögulegt er miðað við aðstæður. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

GunnaTunnaSunna | 15. júl. '15, kl: 09:45:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála því.

Grjona | 15. júl. '15, kl: 10:39:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Þetta hugsaði ég líka þegar ég las fyrstu greinina. En miðað við það sem ég las í gær þá gæti þetta orðið til þess að mamman sem enn hefur ekki náð að fyrirgefa gerandanum geri það og fái þar með einhvern frið eða lokun eða hvað sem má nú kalla það. Þessi hugsa líka að þessi umfjöllun hafi mögulega opnað augu einhverra fyrir því að hann var (og er) ekki skrímsli, heldur barn sem hafði átt hræðilega ævi og allir virtust hafa brugðist. Sem betur fer virðist hafa tekist að hjálpa honum og mér finnst allt í lagi að fólk sjái það. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Dreifbýlistúttan | 15. júl. '15, kl: 11:06:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Sammála þessu.

Ég finn svo til með þessum einstaklingi. Hvílíkur hryllingur sem hann hefur upplifað í barnæsku.

Eins finnst mér jafn eðlilegt að fólk sé ekki búið að ná að fyrirgefa eins og það er frábært að hafa náð að fyrirgefa og lifa ekki í fortíðinni. Mér finnst líka lofsvert  hversu vönduð þessu umfjöllun er í fjölmiðlum. Þetta er skelfilegur harmleikur.

Medister | 15. júl. '15, kl: 13:01:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 16

Það sló mig að lesa það sem önnur mamman sagði, að drengurinn væri fæddur svona. Þ.e siðblindur morðingi. Rosalegur munur á viðhorfum mæðranna. Vonandi hjálpar þessi umfjöllun öllum sem hlut áttu að máli.

Anna1983 | 15. júl. '15, kl: 14:29:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Önnur hefur hugsanlega unnið betur úr þessu en hin. Þetta er stór harmleikur fyrir öll þrjú og mér finnst alls ekki að við eigum að dæma hana fyrir sitt viðhorf, hún hefur gengið í gegn um mikið þessi kona og ég held að þeir sem hafa ekki mist barn geti ekki sett sig í þessi spor.

Hún hefur sjálfsagt átt við að við erum öll mismunandi fædd, sumir eiga hræðilega barnæsku en gerast samt ekki sekir um nein brot á meðan aðrir "höndla" aðstæðurnar öðruvísi og svona harmleikur gerist.

Við skulum líka passa að aðgát sé höfð í nærveru sálar, við höfum ekki hugmynd um hver er að lesa hérna.

Medister | 15. júl. '15, kl: 17:22:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Enda er ég ekki að dæma og eins og ég sagði, vonandi hjálpar þessi umfjöllun þeim sem næst standa.

Grjona | 15. júl. '15, kl: 21:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:02:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já úff.

Þetta viðhorf minnir dálítið á mömmu stúlkunnar sem var hrint og myrt í Engihjallanum, svakalega sorglegt, en afskaplega skiljanlegt samt sem áður. :(

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 18. júl. '15, kl: 20:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Hún var svo reið út í hvað maðurinn sat skammarlegi stutt inni, og líka út í yfirvöld fyrir að hafa ekki tekið til greina að þetta var líklega líka kynferðisbrot


Ég skil hana bara mjög vel

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:11:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, það geri ég sko líka, ég yrði ekki ábyrg gjörða minna ef þetta kæmi fyrir barnið mitt.

En, það er samt alveg rosalega sorglegt að ekkert annað hafi komist að hjá henni alveg síðan, og að enginn skuli hafa boðið henni almennilega hjálp við að vinna úr þessum hræðilega atburði og missi.

Ég er alls alls alls ekki að gagnrýna hana, heldur legg ég mig flata og viðurkenni að ég myndi sjálf ekki verða róleg nema maðurinn væri dauður. Þó svo ég þyrfti að drepa hann sjálf.

Pældu í því.

Ef hún myndi gera það, þá tæki á móti henni mögulega MAX 4 ár í fangelsi, og hún búin að fá sitt closure og gæti haldið áfram með lífið sitt.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 18. júl. '15, kl: 20:15:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég stórefa að það myndi leysa úr einhverjum sálrænum flækjum að drepa manneskju



---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Helvítis | 18. júl. '15, kl: 20:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hugsa í alvöru, (eins klikkað og það nú er) að í svona tilviki myndi það gera massamikið fyrir mig.

Eins gott að ég eignist aldrei börn sem verða svo myrt ógeðslega brútalt.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

og ég | 15. júl. '15, kl: 11:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Halló, þetta er Pressan. Þarf varla fleiri útskýringar.

Brendan | 15. júl. '15, kl: 13:03:09 | Svara | Er.is | 5

Ég er ekki hlynnt umfjöllunum um svona viðkvæm mál því oft fara fjölmiðlar illa með málin. En þarna er farið mjög vel með þetta um mál sem hvert mannsbarn veit um. Tíminn frá þessum atburði er orðinn langur og það er farið mjög náið í allt sem við kom þessum hörmulegu atburðum. Ekkert í þessari umfjöllun er sóðalegt. Samhryggist innilega öllum sem að málinu koma og vona að tíminn nái að lækna betur sárin.

Dosinn | 15. júl. '15, kl: 21:53:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er eiginlega sammála þér. Held að fjölmiðlaumfjöllun um svona viðkvæm mál mörgum árum seinna sé ekki endilega jákvæð. Þetta var samt tæklað vel í Pressunni, ég bjóst eiginlega ekki við því. Ég vona að þessi umfjöllun verði til góðs fyrir alla sem tengjast málinu.

Helvítis | 15. júl. '15, kl: 13:04:13 | Svara | Er.is | 1

Úff, ég man eins og þetta hafi gerst í gær.

En ég er algjörlega sammála Felis hérna.

svo má alveg benda á að þegar kerfið brást við (2 mannslífum of seint)
þá virðist það hafa brugðist "rétt" við, að því leiti að gerandinn
virðist hafa fengið virkilega mikla og góða hjálp og náð að vaxa úr
grasi og verða eins "eðlilegur" og mögulegt er miðað við aðstæður. 

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

VanillaA | 15. júl. '15, kl: 14:35:51 | Svara | Er.is | 13

Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þessa umfjöllun núna. Ég þekki aðra mömmuna og man þetta allt eins og gerst hafi í gær.
Kannski er þetta í og með óþægileg vitneskja um gerandann, um hversu erfitt líf hann átti. Flestir í bænum vissu það jú, en reiðin var rosaleg og það fór minna fyrir þeirri umræðu. Í mínum huga var gerandinn bara best geymdur einhversstaðar í sveit þar sem hann gæti ekki myrt fleiri börn.
Mér finnst óþægilegt að fá næstum andlit á þennan dreng í dag, að hann sé fullorðinn maður meðal okkar og að ræða þetta við fjölmiðla.
Og það er ekki að ég óski honum alls ills, ég veit vel að hann var bara barn. En ég vil ekki að honum sé eitthvað hampað fyrir hversu erfitt líf hann átti, mörg mörg börn hafa þurft að alast upp við hræðilegar aðstæður án þess að það hafi gert þau að morðingjum. Og já, ég sé við þessa upprifjun að ég er enn reið.

Skreamer | 17. júl. '15, kl: 14:09:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 18

Mér finnst það svo stórt atriði að flestir í bænum hafi vitað um hið erfiða líf gerandans, hvers vegna var honum ekki hjálpað, hvers vegna brást samfélagið honum og drengjunum tveimur sem hann varð að bana?  Hann er langt frá því að vera eina tilfellið um einstakling sem brenglast eftir svona uppeldi.  Ég eyddi stórum hluta míns lífs í að ala aftur upp einstakling sem ólst upp við svipaðar aðstæður...var gift honum.  Hjónabandið lifði það ekki af.  Öll rökhugsun brenglast og tilfinningalíf líka.   Það er ekki eins sjálfgefið og fólk heldur að þekkja muninn á réttu og röngu.  Ef einhver kennir þér að rétt sé rangt og rangt sé rétt þegar þú ert barn er líklegt að það muni lita alla þína ákvarðanatöku og það er ekkert auðvelt að kenna þér þetta upp á nýtt.

Þegar fólk er farið að ljúga svo oft að það er hætt að þekkja muninn á lygi og sannleika, þegar fólk þekkir ekki annað en ofbeldi og sjálfshatur er það mjög líklegt til að endurtaka ferlið á öðrum.

Það er enginn að hampa honum, ég veit ekki til þess að neinn vilji vera "hampað" eða verðlaunað fyrir að hafa verið alinn upp á þennan hátt.

Ég meina ef heilt þorp veit af barnaníð og barnaofbeldi og gerir ekkert í því eins og vill oft gerast á Íslandi þá má þetta þorp vita að það er að taka þátt í ofbeldinu og níðinu og er að taka þátt í því að senda rangt mótaða einstaklinga út í þjóðfélagið til að brjóta á öðrum.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 15:49:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akureyri er nú ekkert þorp, höfuðborg norðurlands kona!

Sem gerir þetta eiginlega mun verra.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Skreamer | 17. júl. '15, kl: 15:51:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er að tala meira svona almennt, þetta er ekkert einangrað tilfelli um barnarverndarmál sem er þagað í hel af samfélaginu.  Þetta mál endaði bara mjög illa fyrir aðra en bara barnið.  Tjah já oh orðin of mörg ár síðan ég hef farið norður, Akureyri er óþekkt stærð í mínum huga.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

bubbinnn | 17. júl. '15, kl: 16:16:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég las einhversstaðar að hann hafi alist upp við þessar hræðilegu aðstæður í Hafnarfirði og verið tiltölulega nýfluttur til Akureyrar.
Og að flutningurinn til Akureyrar hafi verið hugsaður til að skipta um umhverfi og byrja nýtt líf, þar sem aðstæðurnar í Hafnarfirði hafi verið hræðilegar.
Þið megið leiðrétta mig ef það er rangt.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:19:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Fyrirgefðu, en það bara skiptir nákvæmlega engu máli.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

bubbinnn | 17. júl. '15, kl: 16:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það getur skipt máli ef félagsmálayfirvöld á Akureyri hafi ekki haft nægar upplýsingar um bakgrunn gerandans.
Maður skildi ætla að það væri gott samstarf á milli bæjarfélaga en maður veit ekki hvernig þetta var á þessum árum.
Éf hann hefði alist upp á Akureyri og barnaverndin þar þekkti vel til hans, hefði hann jafnvel verið grunaður eftir fyrra atvikið.

En þetta eru náttúrulega bara ábyrgðarlausar vangaveltur hjá mér.

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:49:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Öh, nei.

Það skiptir nákvæmlega engu máli hvar vesalings drengurinn eða vesalings fórnarlömb hans voru búsett.

Færð þú meira fyrir hundraðkall í Reykjavík en á Akureyri?


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

bubbinnn | 17. júl. '15, kl: 16:54:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það skiptir nákvæmlega engu máli hvar vesalings drengurinn var búsettur, en það getur skipt máli ef yfirvöld höfðu ekki nægar upplýsingar

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:56:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað ertu að reyna að tjá þig?


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Steina67 | 17. júl. '15, kl: 23:35:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Á þessum tíma þá voru upplýsingar frá félagsmálayfirvöldum og barnavernd EKKI sendar á milli bæjarfélaga.



Það eru ekkert mörg ár síðan fólk gat flutta óáreitt á milli sveitarfélaga til að forðast BVN og FÉLÓ.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 16:44:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

miðað við pressuna þá var hann fæddur á Akureyri en fluttist til Hafnarfjarðar sem barn og svo aftur til Akureyrar stuttu áður en hann banaði fyrri drengjunum

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 16:52:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ooooog það skiptir máli vegna þess aaaaaað?

Ég þekki einn sem ólst upp á Kópaskeri... þarf ég að vera hrædd?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 17:04:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

afhverju ertu að lesa svona mikið í öll svörin mín. Eg er að koma með svar við spurningu eða leiðrétta miðað við þá vitneskju sem ég hef.
Nikkið sem ég var að svara með þessu sagði að hann hafi fæðst og alist upp í Hafnafirði en ég var að benda henni á að það væri ekki rétt og hann hafi fæðst á akureyri en flutst með fjölskyldu sinni til Hfj og svo með móður sinni aftur til Ak. 


Það gerir hann ekki að hættulegum einstaklingi

Helvítis | 17. júl. '15, kl: 17:05:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og ég nefni hérna einhversstaðar ofar, ég þekki einn sem ólst upp á Kópaskeri, þarf ég að vera hrædd?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Grjona | 17. júl. '15, kl: 22:01:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það sé rétt en ég sé ekki að það skipti höfuð máli.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Grjona | 17. júl. '15, kl: 22:00:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég held að það séu stórkostlegar ýkjur að 'flestir í bænum' hafi vitað um erfitt líf drengsins. Ég myndi frekar halda að flestir sem til þekktu hafi vitað um það.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Skreamer | 17. júl. '15, kl: 22:43:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég ætla ekki að fullyrða það en þetta er það sem maður hefur lesið.  Ég þekki alveg fleiri dæmi um slíkt persónulega.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Grjona | 17. júl. '15, kl: 22:50:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það bjuggu nærri 14.000 manns á Akureyri á þessum tíma þannig að það er fráleitt að halda því fram að allir þekki alla og viti allt um alla. Ég myndi því halda að stór meirihluti bæjarbúa hafi ekki haft hugmynd um þetta barn og aðstæður þess.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Skreamer | 18. júl. '15, kl: 00:27:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dunno

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

VanillaA | 17. júl. '15, kl: 23:31:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt hjá þér, asnalega orðað hjá mér.

LadyGaGa | 17. júl. '15, kl: 22:19:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég hef líka búið með manni sem var farið illa með og hann var langt frá því að vera í lagi og það bitnaði mjög á mér og börnunum mínum og hans.  Það eru margir sem alast upp við svona og haga sér samkvæmt því þó það rati ekki í blöðin.

Skreamer | 17. júl. '15, kl: 22:44:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dalía 1979 | 15. júl. '15, kl: 23:40:08 | Svara | Er.is | 0

man alltaf eftir þessu hræðilega máli 

orkustöng | 17. júl. '15, kl: 12:44:50 | Svara | Er.is | 0

minnir ég hafi lesið fyrir áratugum í skrifum jane godall simpansarannskara eða túlkun á þeim að hjá þeim 98% genafrændum okkar sé það eðli eða amk mjög algengt að barnungir drepi aðra slíka , enda stunda fullorðnir simpansar það mjög líka að drepa hvorn annan. það hefur einhverja kosti fyrir þá , þessi hegðun, kemur þeirra genum áfram , minnkar samkeppni . mannlegt eðli virðist svipiað á fullorðinsárum , því þá ekki á yngri árum , en held þetta sé tabú, bönnuð umræða eða hugmynd , ekki samþykkt af samfélaginu og vekur reiði . .... ef þetta er rétt þá er ekki mest gerandanum helst um að kenna að fara eftir eðli sínu heldur forráðamönnum sem vita um þennan möguleika en leyfa börnum að leika sér ein saman , eins og flestir gera . sem er þá mjög slæmt fyrirkomulag þótt líkurnar séu frekar litlar vegna siðmenntunar barnanna , sem ristir þó varla mjög djúpt hjá mörgum . já sumir eru blindir á siðina. spurning hvort börn eigi nokkurn tíman að vera ein saman án eftirlits , og unglingar. jafnvel fullorðnir.

orkustöng | 17. júl. '15, kl: 12:46:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

algengt hjá fuglsungum líka að ýta systkini úr hreiðri svo deyji , til að fá allan matinn sjálft

janefox | 17. júl. '15, kl: 15:59:17 | Svara | Er.is | 0

Finn þetta ekki í pressunni, ekki nennirðu að senda mér linkinn...

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 16:45:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 

Þetta er viðtalið við gerendann 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Síða 7 af 48038 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123