Góður litur fyrir hár sem er að grána

hrísgrjónið | 14. apr. '15, kl: 12:54:49 | 232 | Svara | Er.is | 0

Þið sem eruð farnar að grána, hvernig eru þið að lita hárið?
Ég er með dökkbrúnan lit og það sést í gráa rót eftir 2 vikur.. langar að breyta til :)

Er til í hugmyndir :)

 

Máni | 14. apr. '15, kl: 13:06:16 | Svara | Er.is | 5

Hætti að lita þegar það byrjaði að grána.

Máni | 14. apr. '15, kl: 13:06:16 | Svara | Er.is | 2

Hætti að lita þegar það byrjaði að grána.

Máni | 14. apr. '15, kl: 13:07:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Já meðal annars vegna þess að það varð subbulegt strax. Gráu strípurnar eru töff og þetta er mikið frelsi.

Thrace | 14. apr. '15, kl: 13:23:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hætti einmitt að lita sjálf fyrir 2 og hálfum mánuði, hlakka til að sjá lokkana koma betur í gegn :P

hrísgrjónið | 14. apr. '15, kl: 14:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki alveg tilbúin í að vera skolhærð með gráum strípum í... er 38 ára.. þótt grátt sé í tísku

Máni | 14. apr. '15, kl: 14:28:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er fimm árum eldri

Thrace | 30. apr. '15, kl: 09:54:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er sjâlf þrìtug ??

Ziha | 30. apr. '15, kl: 15:20:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara svo heftandi að ekki sé minnst á dýrt að vera alltaf að láta lita eða lita sjálfur á sér hárið...... ég myndi hreinlega ekki tíma því!  Að ekki sé minnst á eiturefnin sem eru í litlum og/eða festinum.... það hlýtur að vera betra fyrir mann að sleppa því bara alveg.  


Skil samt alveg að þu sért ekkert tilbúin til að verða alveg gráhærð, þótt mér finnist grátt hár fallegt og alls ekkert ellilegra, heldur meira bara frjálslegra hafa ekkert allir sama smekk.  


Hárið á mér byrjaði smátt og smátt að grána fyrir mörgum árum síðan.... ég er með mislitt hár frá náttúrunnar hendi en þegar ég tók eftir því að hvítu/gráu hárunum var farið að fjölga ákvað ég strax að sleppa öllu litaveseni..... hárið á mér væri bara svona.... og eftir það fylgdist ég bara spennt með þessu ferli.... en það gerist reyndar mjög hægt hjá mér.  Skilst að systir mín sé með mikið meira grátt en ég jafnvel miðað við aldur.....en hún litar einmitt alltaf hárið og hefur gert í mörg ár.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Tipzy | 14. apr. '15, kl: 13:31:54 | Svara | Er.is | 1

Ég lita mig ljóshærða, en ekki útaf gráu hárunum heldur afþví ég vil vera ljóshærð en ekki dökkhærð.

...................................................................

ardis | 14. apr. '15, kl: 14:17:42 | Svara | Er.is | 1

ég er skolhærð og hætti að lita fyrir nokkrum árum gráu hárin fara minna í taugarnar á mér heldur enn meðan ég litaði,  ef ég færi í að lita aftur held ég að það yrði bara ljósar strýpur.

smusmu | 30. apr. '15, kl: 09:56:41 | Svara | Er.is | 1

Ég bara sleppi því að lita og held mínum gráu strípum í mínu brúna hári :Þ

veg | 30. apr. '15, kl: 12:54:11 | Svara | Er.is | 0

æ hvað ég er feginn að hafa aldrei byrjað að lita á mér hárið, er svakaspennt fyrir þessum gráu lokkum sem eru að byrja að birtast.

Ziha | 30. apr. '15, kl: 15:15:20 | Svara | Er.is | 0

Ég lita það bara ekkert... og ætla ekki að lita það neitt.   Hef reyndar aldrei litað eða látið lita á mér hárið, látið setja permanett eða sléttað... það er bara eins og það er.  k


Það er n.b. orðið vel grátt í vöngunum en rauði liturinn hefur svo bara dofnaði svona jafnt yfir hárið.  Hef líka alltaf haft hvít/grá hár í því hér og þar svo mér brá svosem ekkert mikið við því þótt þeim fjölgaði .... :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Síða 8 af 48626 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien