Grilla svið

rex1 | 23. maí '15, kl: 15:51:14 | 258 | Svara | Er.is | 0

Þar sem nú er júróvisjon langar mig til að halda uppá daginn en samt vera þjóðlegur. Hefur einhver hérna grillað svið...?

 

lagatil | 23. maí '15, kl: 16:13:45 | Svara | Er.is | 0

Hehe nú bý èg með kokk og hèlt èg hafi smakkað allt.
Aldrey heyrt þetta.
Er forvitin er það gert!

Mainstream | 23. maí '15, kl: 16:27:20 | Svara | Er.is | 0

Hversu fullur ætlarðu að vera?

She is | 23. maí '15, kl: 16:28:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

amk nógu fullur til að grilla svið.

icegirl73 | 23. maí '15, kl: 16:29:02 | Svara | Er.is | 0

Nei en ég skora á þig að prófa og deila svo árangrinum með okkur hér. Hver veit nema þú startir nýju Eurovision trendi?

Strákamamma á Norðurlandi

rex1 | 23. maí '15, kl: 16:30:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er nauðsynlegt að vera fullur til að grilla svið.....?

icegirl73 | 23. maí '15, kl: 16:31:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei ekki á meðan, bara svona upp á slysahættuna og svona,  en á eftir.... En ég held að þú hafir ætlað að svara nikkinu She is en ekki mér. 

Strákamamma á Norðurlandi

bananana | 23. maí '15, kl: 17:04:27 | Svara | Er.is | 1

já ja, en borgar sig samt að fara í kjötborðið og biðja um grillsvið. Þau eru betri finnst mér. 

thobar | 23. maí '15, kl: 19:41:33 | Svara | Er.is | 1

Þetta er gert víða, í Grikklandi t.d. steikja þeir lambahausa.
Og hér er dæmi.
 

Herbó-svið
 

Mainstream | 23. maí '15, kl: 20:10:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en þegar Íslendingar tala um að grilla snýst dæmið um að brenna matinn á mjög háum hita þannig að hann er brenndur að utan og hrár að innan. Þessi svið eru ekki elduð óbeint.

Olíutunna | 23. maí '15, kl: 20:21:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Jökk! Ég er dauðfegin að hafa ekki lent í grillboði hjá þessum Íslendingum sem þú talar um.

thobar | 23. maí '15, kl: 20:27:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt hjá þér, landinn er alltof óþolinmóður við grillið...
Grilla lengur við lægri hita, það er málið.

rex1 | 23. maí '15, kl: 22:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

thobar, þú gefur mér von.....

thobar | 23. maí '15, kl: 23:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Njóttu vel..;-)

Felis | 23. maí '15, kl: 23:23:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég þekki ekki þann grillstíl

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Horision | 23. maí '15, kl: 23:38:00 | Svara | Er.is | 1

Eru svið ekki fyrsti íslenski grillmaturinn ? Hausar sviðnir yfir eldi. Eiginlega ættum við að tala um að " svíða " þegar við grillum. Sviðið nautakjöt, sviðnir kjúklingar, sviðin svið, sviðnar rækjur !

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 3.5.2024 | 03:28
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 2.5.2024 | 18:41
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Síða 1 af 48604 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Guddie, tinnzy123