Guðrún frá Lundi

Snobbhænan | 6. okt. '11, kl: 11:37:07 | 2160 | Svara | Er.is | 0

Hafið þið lesið bók/bækur eftir hana? Hvernig fannst ykkur?

 

hala | 6. okt. '11, kl: 11:40:25 | Svara | Er.is | 0

Hún átti auðvitað að fá Nóbelsverðlaunin

Dreifbýlistúttan | 6. okt. '11, kl: 11:50:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Já kannski hefði hún átt að fá nóbelsverðlaun fyrir að sitja undir þeirr gagnrýni sem hún sætti. Hún var heimavinnandi húsmóðir og handskrifaði bækurnar í þeim fáu frístundum sem hún fékk.

Fólk hefur í gegnum tíðina gert grín að Guðrúnu en samt náðu bækur hennar til almennings af því hún var bara venjuleg manneskja sem skrifaði um venjulega hluti.

Ígibú | 6. okt. '11, kl: 11:43:06 | Svara | Er.is | 0

Ég las einhvern tíman Dalalíf sem valbók í íslensku og gerði verkefni tengt því, fannst þær ekkert spes. Hef ekki prófað að lesa þær aftur eftir að ég varð eldri eða nokkrar aðrar bækur eftir hana. Mamma elskar bækurnar hennar hins vegar, en mér finnst hún ekki hafa skemmtilegan smekk á bókum svo ég hef ekki lagt í þær.

Dreifbýlistúttan | 6. okt. '11, kl: 11:46:43 | Svara | Er.is | 4

Dalalíf er snilld, Tengdadóttirin líka (3 bindi) og svo eru nokkrar aðrar sem maður gleymir um leið og maður klárar.

nörd2 | 6. okt. '11, kl: 13:48:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

utan frá sjó er lika gargandi snild (4 bindi)

BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Svíagrýlan | 7. okt. '11, kl: 12:01:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

OK, maður kíkir á það við tækifæri.

--------------------------------------------------------
Dillandi í Dilllandi

Svíagrýlan | 7. okt. '11, kl: 12:01:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Sammála með Dalalíf og Tengdadótturina, dásamlegar bækur. Hef svo bara lesið eina enn sem situr ekkert í mér og ég man ekki einu sinni hvað hún heitir :)

--------------------------------------------------------
Dillandi í Dilllandi

miramis | 6. okt. '11, kl: 11:49:08 | Svara | Er.is | 0

Ég las svona 1/3 af Dalalíf (fyrstu bókinni) í fyrrasumar. Mér fannst hún mjög skemmtileg en eins og svo oft vill verða þá gerðist eitthvað og lesturinn lagðist í dvala og ég kláraði hana ekki. 

Snobbhænan | 6. okt. '11, kl: 13:05:28 | Svara | Er.is | 4

Ég er rétt að byrja á Dalalíf.  er enn að bræða með mér hvað mér finnst um stílinn. En það hlýtur að vera óumdeilt að skrif hennar gefi okkur ómetanlega innsýn í hversdagslíf íslensks bændafólks fyrir 120-130 árum síðan.

þegar hann | 6. okt. '11, kl: 17:42:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já það er óumdeilt. Dagný Kristjáns skrifaði mjög fína grein um Dalalíf sem heitir Óður til kaffikönnunnar. Mæli með henni. Svo finnst mér hverdagslíf fólks bara alveg jafn merkilegt og stríð og landvinningar. Ég held við þurfum að venja okkur af þessum hugsunarhætti um hvað er og hvað er ekki mikilvægt (allt kynjuðu skólabókunum að kenna!)

Snobbhænan | 7. okt. '11, kl: 09:21:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er algjörlega sammála því.  Að því leyti er hún mjög mikilvægur höfundur í okkar sögu.  Ég er bara komin svo stutt inn í 1. bindi af Dalalíf að ég er ekki búin að mynda mér skoðun á stílnum.  En auðvitað verður maður að taka mið af því hvenær þetta er skrifað.

So far er þetta mun betri stíll en hjá Guðmundi Hagalín.

Noja | 27. des. '12, kl: 20:36:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haltu áfram að lesa :) Þær eru æðislegar :)
Settu þig bara inn í stílinn sem var á þessum tíma og þá fílar þú þetta vel.
Elska þessar bækur hennar Guðrúnar, sérstaklega Dalalíf.

Vinskapur og ást....er salt lífsins !

Noja | 27. des. '12, kl: 20:50:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

iss...þetta er eldgömul umræða :) hahaha, þú ert eflaust löngu búin með allar bækurnar :)

Vinskapur og ást....er salt lífsins !

Grjona | 27. des. '12, kl: 16:24:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona vegna þess að ég veit að þú veist ekkert um hesta þá taktu eftir því hvernig hún notar reiðstíl fólks til að draga það í dilka. "Hrognaætur" t.d.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

almaro | 27. des. '12, kl: 16:27:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe já. Einhvernveginn er faraskjóti fólks notaður til að draga fólk í dilka. Sbr. bílana og aksturslagið í dag.

lost in iceland | 6. okt. '11, kl: 13:16:16 | Svara | Er.is | 1

ég hef verið að lesa bækur eftir hana frá því að ég var 11 ára og hún er ein af mínum uppáhalds höfundum.  Hef lesið dalalíf nokkrum sinnum á ári síðastliðnu 7 ár og finnst þær alveg frábærar. Og svo hefur hún auðvitað skrifað margar mjög skemmtilegar bækur.

--------
Afsaka stafsetningarvillurnar. Er ennþá að læra að flýta mér hægt.

Allegro | 6. okt. '11, kl: 13:17:38 | Svara | Er.is | 0

Reyndi fyrir mörgum árum en komst ekki í gegnum margar síður. Spurning hvort það sé reynandi aftur og þá hvaða bók.

Dreifbýlistúttan | 6. okt. '11, kl: 16:35:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Dalalíf, ekki spurning

Svíagrýlan | 7. okt. '11, kl: 12:02:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Absolútlí Dalalíf.

--------------------------------------------------------
Dillandi í Dilllandi

þegar hann | 6. okt. '11, kl: 17:41:26 | Svara | Er.is | 1

Hún er frábært. Fullkomið dæmi um rithöfund sem var vanmetin vegna kynferðis. Ég myndi vinda mér beint í Dalalíf í þínum sporum. 

Grjona | 27. des. '12, kl: 16:26:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér fannst Köllubækurnar betri, held að aðalsöguhetjan heiti það allavega. Minnir að það séu bækurnar sem heita Svíður sárt brenndum, Á ókunnum slóðum og Í heimahögum.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

pafugl | 6. okt. '11, kl: 17:45:05 | Svara | Er.is | 0

Guðrún er frábær. Yfirleitt er alltaf talað um Dalalíf sem aðalbækurnar hennar, en mér finnst Tengdadóttirin bera af. Bækurnar eru misgóðar eins og gengur, ég á eiginlega allar bækurnar hennar.

piscine | 6. okt. '11, kl: 17:48:13 | Svara | Er.is | 0

Já, þegar ég var unglingur :) Fannst þær ágætar þá, veit ekki hvernig þær eldast, samt.

Friðrikka | 6. okt. '11, kl: 17:52:10 | Svara | Er.is | 0

Ég ætla að lesa þær þegar ég verð gömul.

karitsa | 7. okt. '11, kl: 09:57:30 | Svara | Er.is | 0

Las Dalalíf þegar ég var 15 ára. Mér fannst þær góðar bækur og er Guðrún ein af mínum uppáhaldshöfundum :)

Treehugger | 7. okt. '11, kl: 10:03:24 | Svara | Er.is | 0

Nei og hef ekki hugsað mér að gera það.

-----------------------------------------
I reject your reality and substitute my own.

Ziha | 7. okt. '11, kl: 10:12:18 | Svara | Er.is | 0

Já, ég hef lesið nokkrar bækur allavega... en bara þegar ég var táningur, ekki síðan.  Mamma á sumar af bókunum hennar og þar sem ég er alæta á bækur (eða svona næstum því) þá las ég þær með öllu öðru lestrarhæfu, las sko mikið á þessum árum... :oP   Man ekkert hvernig mér fannst þær samt, ágætar held ég bara, ég gat allavega vel lesið bækurnar.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

molla | 7. okt. '11, kl: 10:53:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

frábærar bækur mínar uppáhalds

studibaker | 7. okt. '11, kl: 10:57:06 | Svara | Er.is | 0

Fannst þær æði þegar ég var unglingur og ætla bara að eiga minninguna um það.

nörd2 | 8. okt. '11, kl: 15:53:07 | Svara | Er.is | 0

ég á þær allar á hljóðbókum bara snild

BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

almaro | 27. des. '12, kl: 15:54:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allar bækurnar eftir hana þá eða bara Dalalíf?

Liza Marklund | 27. des. '12, kl: 17:47:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar fékkstu þær á hljóðbók?

nörd2 | 28. des. '12, kl: 16:12:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bbi.is

BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

almaro | 27. des. '12, kl: 15:58:04 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst Guðrún frá Lundi vera skyldulesning fyrir alla. Ekki bara þá sem aðhyllast femínistmanum. En því hefur oft verið fleygt fram að hún hafi heitað "Guðrún Baldvina". En það er ekki rétt. Heldur er hún ein af þeim fyrstu sem kenndu sig bæði við föður og móður. En móðir hennar hét Baldvina. Engum höfundi hef ég náð að tengja mig eins við. En hún bjó yfir mjög miklum húmor sem kemur oft á tíðum fram í spaugilegum lýsingum hjá henni. En ég skelli oft og iðulega uppúr þegar ég sé skemmtilegar lýsingar hjá henni eða hvernig hún orðar hlutina. En ég hef lesið Dalalíf, Afdalabarn og svo er ég byrjuð á Tengdadótturinni. 


...Án vafa sá allra vanmetnasti höfundur fyrr og síðar.

Framhleypna | 27. des. '12, kl: 16:20:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvað finnst þér um ritstílinn? En hann skiptir miklu máli. Sérstaklega þegar fólk vill gera sig skiljanlegt. Allavega á rituðu máli. En mögulega væri hægt að byrja fleiri setningar á orðinu en? En hvað heldur þú? 

almaro | 27. des. '12, kl: 16:22:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ritstíll hennar þykir mér betri en eftir langskólagenginn einstaklilng. En við verðum að taka það með í reikninginn að hún hlaut enga formlega menntun.

almaro | 27. des. '12, kl: 16:24:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

...Átti að vera "betri en eftir marga langskólagengna einstaklinga". En mér persónulega líka það mjög vel þegar skrifað er í 3. persónu. Þegar ég les bækur þar sem 1. pers. sögumarður er. Þá á ég oft erfitt með að átta mig á hver er að segja hvað og tala við hvern.

Grjona | 27. des. '12, kl: 16:23:21 | Svara | Er.is | 0

Ójá, hakkaði þær í mig sem krakki. Fannst þær æði þá en hef ekki lesið orð eftir hana lengi. Er ekki viss um að ég fíli þær núna, veit samt ekki.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Walter | 27. des. '12, kl: 17:25:54 | Svara | Er.is | 0

Ég hef lesið held ég eina bók eftir hana fyrir löngu.


Hvar ætli sé hægt að fá bækurnar hennar í dag, fyrir utan á bókasafni?

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

Ígibú | 27. des. '12, kl: 17:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Detta stundum inn í Góða hirðinn (heitir það ekki það annars), kolaportið og fornbókabúðir. Held að það sé mjög erfitt að nálgast þær samt.

Walter | 27. des. '12, kl: 18:29:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, sýnist líka vera eitthvað til hjá Sunnlenska bókakaffinu.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

júbb | 27. des. '12, kl: 17:28:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við vorum nú að gefa svoleiðis hljóðbækur í jólagjöf núna þannig að ég geri nú fastlega ráð fyrir að þær séu til í búðum.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Walter | 27. des. '12, kl: 18:29:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara af hljodbok.is eða?

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

almaro | 27. des. '12, kl: 18:32:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já svo var að koma ný útgáfa í verslanir. Er til í hestu bókabúðum og verslunum eins og Hagkaup. Keypti Dalalíf á hljóðbók og gaf í jólagjöf.

júbb | 27. des. '12, kl: 18:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, bara í bókabúð

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

almaro | 27. des. '12, kl: 18:32:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef heyrt að það eigi að fara að gefa þær út aftur bráðlega.

Walter | 27. des. '12, kl: 18:35:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úúú spennandi!

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

Grjona | 27. des. '12, kl: 18:42:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert svakalega langt síðan Dalalíf var endurútgefið. Held ég, eru kannski áratugir síðan?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Walter | 27. des. '12, kl: 19:49:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér sýnist á gegni að hún hafi verið endurútgefin árið 2000.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

Grjona | 27. des. '12, kl: 20:32:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já iss, bara rúmur áratugur. Það er ekki mjög langt ;)

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

maebba | 15. maí '15, kl: 21:26:29 | Svara | Er.is | 0

Einhver að selja/gefa þessar bækur ? :)

Lillyann | 15. maí '15, kl: 21:28:33 | Svara | Er.is | 0

ég hef lesið bækur eftir hana .hún er dásamleg :)

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

thobar | 16. maí '15, kl: 00:21:02 | Svara | Er.is | 0

Hún var vanmetin vegna þess að hún var normal.
Allir rithöfundar sem er hampað, eins og einhverjum snillingum, og er í raun ekkert varið í, eiga eitt sameiginlegt.
Þeir eru stórskrýtnir.....

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Síða 8 af 47985 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien