Harðmæli

hildasva | 13. maí '16, kl: 20:32:55 | 532 | Svara | Er.is | 0

Er harðmælið að deyja út?

Hvað með aðrar svona mállýskur, er þetta ekki allt bara að renna saman í eitt?

 

Þönderkats | 13. maí '16, kl: 22:22:00 | Svara | Er.is | 1

Nei það finnst mér ekki.

Mae West | 13. maí '16, kl: 22:36:31 | Svara | Er.is | 1

Hvað er harðmæli? Er það Akureyríska? 
Ég spurði eina sem vinnur með mér í gær eða fyrradag hvort hún væri að norðan sem hún auðvitað var svo sá hreimur er allavega enn sprell lifandi. Þetta var stelpa uppúr tvítugu bara. 

ert | 13. maí '16, kl: 23:03:01 | Svara | Er.is | 2

vestifirskuna heyrir maður næstum á hverjum degi í fjölmiðlum

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 13. maí '16, kl: 23:03:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fréttum það er að segja.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dreifbýlistúttan | 14. maí '16, kl: 08:26:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Komdu með dæmi

ert | 14. maí '16, kl: 10:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Heimir Már á Stöð2 og svo er útvarpsfréttamaður sem er greinilega að vestan, man ekki hvað hann heitir 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dreifbýlistúttan | 14. maí '16, kl: 11:30:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig er vestfirska? 
 Ég man bara þennan skýra framburð á ,,a"  í orðum eins og langar, tangi, svangi o.s.frv.


Svo man ég líka eftir orðanotkun vinkonu minnar sem er að vestan, t.d. ,,Hvað á að gera á helginni" og ,,mig vantar svo að pissa".

ert | 14. maí '16, kl: 11:41:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það gangur í staðinn fyrir gángur o í stað ó undan ng,nk og i og í og svo framvegis

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

thobar | 14. maí '16, kl: 11:42:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eftir að gánga þennan lánga tánga verður maður svángur ......

HvuttiLitli | 14. maí '16, kl: 00:38:44 | Svara | Er.is | 0

Nei, það finnst mér ekki.

Nei, myndi nú ekki segja það. Einhverjar eru á meira undanhaldi en aðrar.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

burrarinn | 14. maí '16, kl: 16:21:31 | Svara | Er.is | 0

Vonandi ekki. Þetta er vont.

burrarinn | 14. maí '16, kl: 16:23:19 | Svara | Er.is | 1

http://mallyskur.is/lokhljodaframburdur


Það er helst þetta sem ég sakna.

ert | 14. maí '16, kl: 22:41:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta heyrir maður nær aldrei lengur og habðu það.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

burrarinn | 15. maí '16, kl: 03:54:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já. Það þarf að halda þessu við svo það deyi ekki endanlega út. Það væri sorglegt.

Þönderkats | 14. maí '16, kl: 22:38:02 | Svara | Er.is | 2

Ég er frekar mikið harðmælt. Börn í Reykjavík hafa spurt mig hvort ég sé útlendingur vegna þess hvernig ég tala. Mjög gaman í partýum þegar fólki finnst það þurfa að endurtaka allt sem ég segi og hlæja aaaallt kvöldið.

Kisukall | 15. maí '16, kl: 14:40:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ertu útlendingur?

Þönderkats | 16. maí '16, kl: 05:36:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jebb! Nei djok ég er bara íslendingur sko. Og btw ég var í partýi í kvöld þar sem það voru 2 gaurar að herma eftir mér. Þeir föttuðu svo ekki afhverju ég hafði ekki meiri áhuga á þeim og afhverju ég vildi ekki bjóða þeim heim til mín.

Brindisi | 17. maí '16, kl: 09:12:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kræst man eftir svona síðan fyrir mörgum árum þegar maður fór mikið í partý og allir fóru að segja kók í bauk, voða fyndið, Akureyringurinn ég hafði aldrei heyrt um kók í bauk fyrr en fyndnu Reykvíkingarnir fóru segja að við segðum það

Þönderkats | 17. maí '16, kl: 18:38:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha akkurat. Heyri aldrei neinn tala um þetta blessaða kók í bauk fyrir norðan.

Brindisi | 17. maí '16, kl: 19:35:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei nema eftir þennan djókfaraldur þá fór fólk að segja þetta ofurýkt

Þönderkats | 18. maí '16, kl: 00:01:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já reyndar, heyri þetta oft í djóki bara.

burrarinn | 18. maí '16, kl: 03:53:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef reyndar heyrt mallllt í bauk fyrir norðan.

Þönderkats | 18. maí '16, kl: 18:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hef heldur aldrei heyrt það.

Silaqui | 17. maí '16, kl: 21:51:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, enda er það líklega Húsvíska.

Þönderkats | 18. maí '16, kl: 00:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei heyrt neinn á húsavík segja þetta heldur. Segja þetta kannski samt einhverir þar veit það ekki.

Felis | 18. maí '16, kl: 11:04:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að flestir drekki líka frekar bjór úr baukum en Húsvíkingar (og nærsveitungar) kíkja svo sannarlega í einn bauk eftir vinnu ef það hentar þeirra líferni

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Þönderkats | 18. maí '16, kl: 18:45:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef alveg verið svolítið á húsavík og þekki marga þar, aldrei heyrt neinn af þeim segja þetta hehe. En ég þekki auðvitað ekki það marga.

T.M.O | 18. maí '16, kl: 01:53:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það var talað um kók í bauk þegar ég var á Húsavík

Tuðandi | 18. maí '16, kl: 13:40:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, ER fædd og uppalin á Akureyri og heyrði í fyrsta skipti um kók í bauk frá austfirðingi...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 47992 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123