Heimilisþrif

Mistress Barbara | 17. maí '16, kl: 10:20:41 | 521 | Svara | Er.is | 0

Þið sem eruð með svoleiðis, hvað gera þær, eða þeir.. Og hvað kostar? Ætla að fá mér manneskju sem sér um heimilisþrif/hjálp o.þ.h en veit ekki hvað maður getur beðið um og veit ekki hvað ég á að borga hehe

 

Venja | 17. maí '16, kl: 12:06:17 | Svara | Er.is | 0

Ég bý ekki á Íslandi svo ég veit ekki hvað verðið er á Íslandi. Hjá mér eru öll þrif og þvottur en ekki tiltekt. En ég held að maður geti í raun komist að samkomulagi um hvað sem er eftir þörfum

ÓRÍ73 | 17. maí '16, kl: 13:20:58 | Svara | Er.is | 0

þau segja flest hvað er innilfaið, svo er hægt að semja um og breyta til. 

karamellusósa | 17. maí '16, kl: 14:19:27 | Svara | Er.is | 0

 er ekki með sjálf, en ein vinkona mín er með  eina,   sú þrífur í rauninni allt.  öll gólf og borð, þurrkar af gluggakistum og hillum,  tekur úr uppþvottavél og setur í hana ef þess þarf,   tekur af rúmum og skiptir um á þeim og setur þvottavélina af stað (með rúmfötunum í )  ef þvottavélimn er búin áður en hún fer setur hún í aðra.   
 þrífur glerhandrið,, strýkur kám og slettur af ísskáp og eldhúsinnréttingu,
 þvær matardallana hjá hundinum.     
 svo í hvert skipti tekur hún eitthvað eitt til viðbótar og það er misjafnt hvað það er, einu sinni tók hún alla glugga, annað sinn rimlagardínurnar, einu sinni ísskápinn að innan, einu sinni hnífaparaskúffuna og einhverja skápa að innann.   bara misjanft.    hún var 4 tíma í hvert sinn og hún borgaði 10þúsund fyrir skiptið.      þau eru 4 í heimili og eru í ca 180 fermetra íbúð. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Mistress Barbara | 17. maí '16, kl: 19:54:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, veistu hvar hún býr?

karamellusósa | 17. maí '16, kl: 22:08:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Veit hvar vinkona min býr, en veit engin deili á þrífikonunni

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Abbagirl | 17. maí '16, kl: 21:39:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff hvað þetta hljómar vel, veistu hvort hún er að leita að fleiri heimilum þessi kona?

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

karamellusósa | 17. maí '16, kl: 22:08:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit það ekki

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Toothwipes | 17. maí '16, kl: 22:00:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Mér finnst það hrikalega illa borgað fyrir 4ra tíma stanslausa vinnu.

karamellusósa | 17. maí '16, kl: 22:10:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

2500 a timann skattfrjalst m enga menntun,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Toothwipes | 17. maí '16, kl: 22:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég kann alveg að reikna, mér finnst þetta samt illa borgað. Ekkert öryggi í þessu, ef hún veikist eða slasast eða eitthvað þá fær hún engin laun. 

karamellusósa | 17. maí '16, kl: 22:14:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

svört vinna er sldrei örugg vinna, en eg held að þessi kona se bara m þetta i hlutastarfi og sé á örorkubótum.

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Toothwipes | 17. maí '16, kl: 22:15:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ef hún væri ekki á örorkubótum væri þá hægt að réttlæta að borga henni meira?

karamellusósa | 17. maí '16, kl: 22:59:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg veit það ekki, hef ekki hugmynd um hver taxti er á svona vinnu, Veit bara að þrif störf eru iðulega illa borguð.

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Þjóðarblómið | 17. maí '16, kl: 21:51:15 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í svoleiðis. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

*vonin* | 17. maí '16, kl: 23:35:10 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar svoleiðis. Virkilega vantar. 

Kveðja, *vonin*

Tuðandi | 18. maí '16, kl: 13:43:32 | Svara | Er.is | 0

Veit um nokkrar sem eru í heimilisþrifum, mynnir að þær séu að taka um 5000 Kr á tímann.

ruggla | 18. maí '16, kl: 22:40:41 | Svara | Er.is | 0

Mín tekur 2500kr á tímann og hún ryksugar, skúrar og þurkar af öllu, þrífur speigla og wc.

G26 | 21. maí '16, kl: 00:50:54 | Svara | Er.is | 0

Mín gerir allt sem ég bið hana um og það sem hún sér að þurfi að gera. Hún vaskar upp ef þarf, gengur frá í eldhúsinu og þrífur það sem þarf. Þrífur baðherbergi, skiptir á rúmum, ryksugar og skúrar. Þurrkar af öllu, pússar spegla, fer út með rusl og tekur til (tínir föt og leikföng uppúr gólfinu). Hún tekur 3.000 á tímann og er í 2 1/2- 3 1/2 tíma í einu en ég borga henni yfirleitt eitthvað auka. Hún myndi örugglega setja í þvottavél og þurrkara líka ef ég bæði hana um það.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 47992 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien