Hjálp!!! Reitt foreldri

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 21:21:26 | 2197 | Svara | Er.is | 0

Sæl,
Er í smá vandræðum með annað foreldri mitt. Ég ákvað að taka orlofið mitt út í seinustu viku (ekki svakalega mikil upphæð), en ætlaði bara að taka hluta þess. Ég fer út í banka og mér er tjáð að ég þurfti að taka allt út. Allt í lagi með það. Ég ákveð að að setja hluta þess aftur inn á orlofsreikninginn en ég þurfti að leggja það inn á debet kortið mitt og síðan að leggja þessa upphæð inn á orlofsreikninginn. Ég síðan hluta af því sem ég á eftir til að borga fyrir ipodinn minn (skjárinn varð brotinn og þurfti að láta laga). Ég náttúrulega á pening in á debit kortinu en ætlaði að nota hann fyrir tannlækninn. Umrætt foreldri fer síðan að hnísat í heimabankann minn og verður alveg brjálðu því ég tók út orlofið mitt. Öskra hún á mig og spyr afhverju ég tók út orlofið mitt. Ég náttúrulega segji aðég þurfti að nota penningin til þess að borga ipodinn og hafi notað hann til þess að borga í mötuneytinu í vinnunni. Ég náttúrulega lifi bara á 30 þúsund á mánuðu þar sem hún fær oft hluta af mínum launum (borga oft heim). Hún fer að tuða í mér að ég eigi ekki að snerta þessa peninga og fer síðan að hóta mér því að ég eigi að borga allar skuldir á himilinu og hótar auk þess að henda mér út. Hvað er til ráða? eitthvað sem ég get gert til þess að forðast þessar afleiðingar?

 

ert | 12. ágú. '16, kl: 21:23:20 | Svara | Er.is | 0

hefurðu skrifað hér inn áður um samskipti ykkar?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 21:24:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neibb

ert | 12. ágú. '16, kl: 21:25:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


OK. Ég vildi bara vera viss.
Hvað ertu gamall? Og er hún oft reið út í þig út af fjármálum?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 21:29:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er 25 ára. hún hefur oft tuðað og verið reið út í hvað ég kaupi. Ég eyði kannski ca. 25 þúsund á mánuði. hún fer oft inn á heimabankann minn á þess að láta mig vita, þar sem hún er með auðkennislykilinn minn (hún treystir mér ekki fyrir að hafa hann)

adaptor | 12. ágú. '16, kl: 21:39:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

WTF !!!

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

saedis88 | 12. ágú. '16, kl: 21:51:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 22

þú ert fullorðinn. breyttu lykilorðinu og finndu þér annan stað til að búa á

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 21:54:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hef verið að pæla í því. Hún hefur stundum beitt mig andlegu og munnlegu ofbeldi

Herra Lampi | 13. ágú. '16, kl: 23:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

er ekki spurning um að flytja út bara og ef þú átt ekki mikið að reyna leigja með einhverjum vinum eða álíka?

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

Nói22 | 14. ágú. '16, kl: 18:12:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit ekkert hvort að þessi umræða er togari eða ekki en ef ekki, miðað við hvernig húsnæðismarkaðurinn er núna er meira en að segja það fyrir fólk að flytja. Leiga brjálæðislega há og ekki auðvelt að kaupa sér heldur nema manneskjan sé með því betri tekjur.

Þönderkats | 14. ágú. '16, kl: 21:54:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er samt ekki erfitt að leigja herbergi.

Nói22 | 15. ágú. '16, kl: 15:27:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það getur alveg verið það.

T.M.O | 12. ágú. '16, kl: 22:03:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Reikningurinn þinn er þitt einkamál. Fáðu nýjan auðkennislykil. Þú ert fullorðinn einstaklingur og þú þarft að gera þér og henni grein fyrir því og þú þarft líklega að flytja að heiman til þess

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 22:05:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb. Hún hefur alltaf verið svona

T.M.O | 12. ágú. '16, kl: 23:23:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

þú getur ekki breytt því, þú getur bara breytt því hvað þú gerir.

Brindisi | 12. ágú. '16, kl: 22:34:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ef þú ert 25 ára hvernig kemst hún í heimabankann þinn?

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 22:51:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er með auðkennislykilinn minn

ert | 12. ágú. '16, kl: 22:54:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Það verður hætt með þá um áramótinn þannig að það vandamál leysist af sjálfu sér.
En svo geturðu fengið þér annan auðkennislykil.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Brindisi | 12. ágú. '16, kl: 22:56:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nú hvað gerist þá?

kria123 | 13. ágú. '16, kl: 17:07:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bara hægt að nota rafræn skilríki þá

saedis88 | 13. ágú. '16, kl: 17:50:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það hefur ekki verið notaðir auðkennislyklar hjá landsbankanumí svona 2 ár eða eitthvað. bara aðgangur og lykilorð

T.M.O | 13. ágú. '16, kl: 20:07:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef ekki átt auðkennislykil hjá Landsbankanum í örugglega meira en 10 ár

saedis88 | 13. ágú. '16, kl: 20:07:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já man ekki hvenær þeir hættu með auðkennislyklana, pottþétt lengra en 2 ár :D 

T.M.O | 13. ágú. '16, kl: 20:09:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er að reyna að muna hvenær ég átti síðast auðkennislykil svona sem gúmmíið var dottið af... ég get ekki munað að það hafi átt sér stað eftir að börnin mín fæddust....

Myken | 4. maí '17, kl: 20:46:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég á en minn 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Ziha | 13. ágú. '16, kl: 20:27:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

4 ár. 


http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/11/06/audkennislykill_veitir_falskt_oryggi/

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 13. ágú. '16, kl: 20:24:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá hefur varla átt neinn... held að það hafi bara ekkert verið neinir auðkennislyklar í boði þá.. :oP


sé hérna að þeir voru akkúrat að koma þarna 2007.... sem var fyrir 9 árum síðan.  


 

Auðkennislykillinn
 


-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

T.M.O | 13. ágú. '16, kl: 20:42:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff mér finnst þetta vera miklu eldra :/ ég er greinilega orðin mun eldri en ég átta mig á :O

Petrís | 14. ágú. '16, kl: 22:18:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég notaði auðkennislykil hjá landsbankanum þangað til ég lét breyta því fyrir ca tveimur vikum svo þetta er bara ekki réttt

Myken | 4. maí '17, kl: 20:47:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef reikninga í landsbankanum og hef ekki þurft þess í minnst 4 ár.. ég á hann til hef bara ekki þurft að nota hann

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Myken | 4. maí '17, kl: 20:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég þurfti slíkt þegar ég flutti til noregs 2010 (mann ekki hvort ég þurfti að nota hann mikið) en ég hef ekki þurft han að mig minnir í að minnstakorti 6 ár

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Petrís | 14. ágú. '16, kl: 22:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er ekki rétt, auðkennislyklar eru í fullri notkun hjá þeim sem það kjósa hjá landsbankanum

Skreamer | 15. ágú. '16, kl: 15:55:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með auðkennislykil frá Landsbanka sem ég fékk úthlutað á þessu ári vegna vinnu.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

donaldduck | 15. ágú. '16, kl: 16:33:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fyrirtækja bankar eru með lykla, einstaklingar hafa val

Skreamer | 15. ágú. '16, kl: 17:07:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef einstaklingar hafa val þá er þetta enn til staðar svo mitt svar stendur.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 22:56:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það samt í lagi að foreldri geymi auðkennislykil og segist hafa rétt á því að skoða mín fjármál?

ert | 12. ágú. '16, kl: 22:58:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Nei en þú er fullorðinn og getur stoppað þetta

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 22:59:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara veit ekki hvernig

ert | 12. ágú. '16, kl: 23:07:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5


Aðferð 1. Fara í bankann og biðja um nýjan auðkennislykil
Aðferð 2. Breyttu um aðgangsorð í bankanum
Aðferð 3. Flyttu að heiman


Og framvegis ekki ljúga því að þú að hafir ekki skrifað um þetta hér á bland áður.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 12. ágú. '16, kl: 23:11:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Í aðferð 3 þá tekurðu eigur þínar (þar með talin auðkennislykilinn með þér)

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

dvalinnson | 13. ágú. '16, kl: 08:33:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef ekki logið að ég hafi skrifað um þetta á bland

Lukka35 | 13. ágú. '16, kl: 09:55:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ertu að djóka með þessa síðustu setningu ert? Róleg á hexinu...

burrarinn | 2. maí '17, kl: 19:53:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er hex?

karamellusósa | 15. ágú. '16, kl: 16:27:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

bara ef þú vilt.. ég á sjálf 22 ára dóttur og kemst inná allt hennar,  hef stöku sinnum farið inná hennar, en aldrei bara til að hnýsast eða röfla.  meira til að aðstoða eða kenna henni á eitthvað.   og oftast bara þegar hún stendur við hliðina á mér, 


  en ég myndi reyndar líklega alveg röfla í henni ef hún væri að eyða í einhverja vitleysu (eiginlega helst af því að ég borga helling fyrir hana bæði skólagjöld og bílatryggingar og slíkt) af því að hún hefur ekki efni á því sjálf...      stundum er röflið nefnilega börnunum (þótt þau séu 25 ára) fyrir bestu.    en hinsvegar ætti móðir þín ekki að hafa aðgang ef þú vilt það ekki, þá einfaldlega ferð þú í bankann og biður um nýjan lykil og breytir svo lykilorðinu þínu.   nú eða bara tekur lykilinn af henni.   


ef málið hinsvegar snýst um andlegt ofbeldi og að þér sé ekki treyst fyrir eigin málum, þá þarftu að gera eitthvað í því. flytja út eða setja skýr mörk.  það er nefnilega tvennt ólíkt að beita fólk ofbeldi eða stjórna því fullorðnu,  eða að hjálpa til og leiðbeina. 







..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

karamellusósa | 15. ágú. '16, kl: 16:29:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og í sambandi við að hún segist hafa rétt á því að skoða..   þá er það auðvitað spurning á hvaða forsendum hún segir það.      ertu á hennar framfærslu?   er hún að borga allt fyrir þig og þú eyðir bara þínu í vitleysu eða ertu skynsamur í fjármálunum þínum.


hún á auðvitað engann sjálfgefinn rétt á því,   en hún er liklega bara að reyna að passa að þú eyðir ekki öllu í vitleysu..    

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Myken | 4. maí '17, kl: 20:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samt eru lögin þannig að við foreldrar meigum og eigum ekki að vera þarna inni nema með þeirra leifi þau eru sjálfstæðir einstaklingar 18 ára gömul þó þau búa en heima og við gefum þeim að eta

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Brindisi | 12. ágú. '16, kl: 22:56:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

afhverju var hún með auðkennislykilinn þinn fyrir það fyrsta?

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 22:59:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún heldur að það sé betra að hún geymir hann, en ég hef alltaf verið á móti því. Höfum rifist um það

Brindisi | 12. ágú. '16, kl: 23:00:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

þú ert 25 ára.......

blandari101 | 12. ágú. '16, kl: 23:00:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Það þarf meira en auðkennislykili til að komast inn í heimabanka, líka aðgangsorð og notendanafn. Breyttu aðgangsorðinu þínu.

littlemary | 13. ágú. '16, kl: 23:03:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Tilkynntu hann týndan í bankanum og þú færð nýjan. Breyttu líka lykilorði og notendanafni í heimabankanum og settu móður þinni mörk. Þú getur þá bara borgað leigu heim og reynt svo að komast eitthvert annað.

stjarnaogmani | 6. maí '17, kl: 16:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er búið að svipta þig sjálfræði?

Litla mandra | 12. ágú. '16, kl: 23:55:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þetta er lagabrot hjá henni, þú veist það er það ekki? Þú ert orðinn löngu fjárráða og hún má með lögum ekki vera með puttanna þínum fjármálum þó hún sé móðir þín.
Inni í heimabankanum er hægt að breyta notendanafni og leyniorði sem þú einn veist, og þá ætti hún ekki að komast inn þó hún sé með auðkennislykilinn.
Segðu henni bara að treysta þér og slaka aðeins á og þú sért alveg með'etta. Ekki láta hana fara "illa" með þig, stattu á föstum fótum í gegnum þetta, ég hef fulla trú á þér

Litla mandra | 12. ágú. '16, kl: 23:56:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ps. Ef hún lætur þig ekki hafa lykilinn getur þú merkt einhverstaðar við hak í innskráningu og fengið auðkennisnúmer í SMS

Brindisi | 12. ágú. '16, kl: 22:34:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er nánast coy paste af annarri umræðu hérna

ert | 12. ágú. '16, kl: 22:36:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einmitt það sem ég hugsaði

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

dvalinnson | 12. ágú. '16, kl: 22:57:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annar sem er með sama vandamál?

T.M.O | 12. ágú. '16, kl: 23:24:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða sá sami sem þarf aftur að láta segja sér sömu hlutina?

Brindisi | 12. ágú. '16, kl: 23:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er orðið mjög langt djók

T.M.O | 12. ágú. '16, kl: 23:55:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

til þess að vera djók, þarf það ekki að vera smá fyndið?

dvalinnson | 13. ágú. '16, kl: 08:35:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kannski rr annar með svipað vandamál

Venja | 18. ágú. '16, kl: 08:06:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég einmitt kannast við þessa umræðu, ekki ertu með linkinn á hana?

Vasadiskó | 4. maí '17, kl: 16:40:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

 

Heimabanki
 

Vasadiskó | 4. maí '17, kl: 16:42:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ööö ókei hvernig datt ég inn í þessa gömlu umræðu?

Myken | 4. maí '17, kl: 20:51:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

arg..afhverju tók ég ekki eftir því fyrr en þú sagðir eitthvað ;)

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Venja | 5. maí '17, kl: 07:13:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ný umræða frá sama einstakling (sem þykist vera 2-3 aðilar) búin að vera í gangi. Ætli það hafi ekki einhver veirð að rannsaka og óvart svarað gamalli umræðu og uppað hana

donaldduck | 12. ágú. '16, kl: 21:24:09 | Svara | Er.is | 2

Ræða við foreldrið þegar reiðin er gengin yfir

LaRose | 13. ágú. '16, kl: 10:34:15 | Svara | Er.is | 4

Þú ert fullorðinn einstaklingur. Flyttu út

Dalía 1979 | 13. ágú. '16, kl: 11:45:57 | Svara | Er.is | 2

Þú talar um að þú sért 25 ára og mamma þín með aðgang að heimabankanum þínum það gæti verið að mamma þín líti á þig sem ósjálfstæðann einstakling og vilji ráðskast með þig og þitt líf  held að það sé kanski kominn tími fyrir þig að búa sjálfstætt áður enn þú endar sem fertugur unglingur

Pelops | 13. ágú. '16, kl: 18:11:06 | Svara | Er.is | 0

Vertu nú fullorðinn og flyttu af heimilinu.

kona1975 | 17. ágú. '16, kl: 19:18:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vúbs, ætlaði að plúsa þetta ;)

Gale | 13. ágú. '16, kl: 21:53:47 | Svara | Er.is | 0

Ertu í fastri, fullri vinnu?
Hvað ertu með í heildartekjur útborgaðar á mánuði?
Hvað borgar þú mikið heim?
Borgarðu fasta upphæð á mánuði eða bara eftir kröfum móður þinnar?

Ef þú ert 25 ára og móðir þín kemur svona fram við þig, og það er orðið þanning að þú getur ekki sætt þig við ástandið, þá er málið bara að flytja út, ef þú hefur efni á því. Margir á þínum aldri leigja 2 eða fleiri saman íbúð.

Herra Lampi | 13. ágú. '16, kl: 23:24:35 | Svara | Er.is | 2

Þannig að vandamálið er 

annaðhvort fær hún að vera með nefið allt ofan í þínum reikningum eða þér er hent út?


í þessu tilfelli væri ég löngu byrjaður að hugsa um að flytja út  og plana það.
Svo færðu nýjann lykil hjá bankanum og getur tjékkað hvort hún hefur aðgang að einhverjum af þínum reikningum.

ég er ekki einu sinni orðinn 25 en þetta er pottþétt eitthvað sem ég seint myndi líða.

byrjaðu bara að safna eins mikið og þú getur og flutt svo út.

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

FireStorm | 13. ágú. '16, kl: 23:37:31 | Svara | Er.is | 4

Allar fjölskyldur eiga sér sögu og ástæður fyrir samskiptum sínum.
Ég mæli með að þú athugir hvort heilsugæslan þín eða bæjarfélag boði upp á samtal við félagsfræðing fyrir ykkur fjölskylduna. Það er gott að spjalla saman með einhvern sem getur stoppað af áður en allt fer í hávaða rifrildi.
Einhver er ástæðan fyrir að það hentar best að þú búir heima og foreldrar að þínir hafi eftirlit með laununum þínum. En þú átt líka rétt á að fá að ræða málin án þess að óttast meiriháttar afleiðingar.

Gangi ykkur vel.

*´¨´) ¸.♥´¸.♥´¨) ¸.♥*¨) (¸.♥´
(¸.♥´ .♥´ (¸.♥*♥.♥´¯`♥»

¸.♥*♥.♥´
<3 ღ <3
♡ ღ

Petrís | 14. ágú. '16, kl: 22:23:33 | Svara | Er.is | 3

Skilningsleysið hérna er algjört. Enginn er í betri stöðu til að ná ofbeldistaki á einhverjum en foreldrar gagnvart börnum sínum. Þetta hljómar eins og mamma þín hafi yfir þér vald og ég get ímyndað mér að það sé ansi erfitt að brjótast undan því eftir 25 ár. Eins og einhver hérna neðar sagði þá þarftu ráðgjöf fyrst og fremst. Þú þarft að ná nægilegu sjálfstrausti til að geta staðið upp í hárinu á móður þinni. Augljóslega fær hún góðan part af launum þínum til heimilisins fyrst þú hefur ekki nema 30,000 eftir til eigin nota svo hún sleppir því ekki svo auðveldlega sem setur þig í góða samningsstöðu. Fyrst og fremst þarftu að fá kjark til að standa með sjálfum þér og hann er erfitt að fá einn og sér.

Skreamer | 15. ágú. '16, kl: 16:05:38 | Svara | Er.is | 0

Það hvernig mamma þín hagar sér gagnvart þér er ofbeldi.   Hún hefur engan rétt á að ráðskast með þín fjármál nema hreinlega þú hafir verið sviptur fjárræði og hún skipaður fjárhaldsmaður.   Ef hún vill að það sé skilyrði að þú borgir heim þá lætur hún þig borga heim á meðan þú býrð hjá henni, það er eitthvað sem hún ræður og þú verður að lifa við ef þú vil búa hjá henni.  Það skiptir engu hvort hún sé reið útí þig eða hvað, þetta er ekki í lagi.

Getur fengið nýjan talnalykil í bankanum þínum og látið loka á hinn, getur breytt lykilorðinu í heimabankanum sjálfur.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

ingbó | 5. maí '17, kl: 14:34:08 | Svara | Er.is | 1

Breyttu aðgangsorði/orðum þínum og fáðu þér rafræn skilríki í símann. Passaðu svo að segja mömmu þinni ekki "pin"númerið.

fólin | 27. maí '18, kl: 00:57:17 | Svara | Er.is | 1

Er foreldrið en reitt?

neutralist | 27. maí '18, kl: 09:34:10 | Svara | Er.is | 0

Af hverju hefur foreldri þitt aðgang að heimabankanum þínum? Það er ekki í lagi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 48034 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Bland.is, Guddie