Hrotur.

fjola77 | 14. jún. '18, kl: 01:49:25 | 53 | Svara | Er.is | 0

Vitið þið um eitthvað sem virkar vel gegn hrotum???? ?

 

Júlí 78 | 14. jún. '18, kl: 08:31:10 | Svara | Er.is | 0

Er ekki mögulegt að þú sért með kæfisvefn? Ég myndi  annars ráðleggja þér að tala við háls-nef og eyrnalækni. En þetta fann ég á netinu inn á heilsan.is:
Sjálfhjálp til að lækna hrotur

Það er margt sem þú getur gert sjálf(-ur) til þess að hætta að hrjóta.

Lífstílsbreytingar

 • Minnkaðu bumbuna og fækkaðu aukakílóum. Bara örlítið þyngdartap getur dregið úr fituvef aftarlega í hálsi og hjálpað til við að minnka hrotur.
 • Hreyfing getur líka hjálpað. Lyftingar til að styrkja hendur, lappir og maga, til dæmis, geta leitt til þess að vöðvar í hálsi styrkist einnig, sem getur dregið úr hrotum.
 • Hættu að reykja. Það er mjög líklegt að þú hrýtur ef þú reykir. Reykurinn hefur ertandi áhrif á himnu í nefi og hálsi sem veldur þrengslum í öndunarfærum.
 • Forðastu áfengi, svefnpillur og róandi lyf, sérstaklega fyrir háttatíma, því þetta slævir hálsvöðvana og hefur áhrif á öndun. Ræddu við lækni um lyfseðilsskyld lyf sem þú ert að taka þar sem sum geta valdið dýpri svefni og þar af leiðandi verri hrotum.
 • Komdu reglu á svefninn. Búðu til fasta rútínu með maka þínum um hvað þið gerið áður en þið gangið til náða og haldið ykkur við það. Að hafa svefnvenjur í rútínu gæti hjálpað til við að sofa betur og dregið úr hrotum.

Prófaðu að gera þetta áður en þú ferð að sofa:

 • Snýttu þér. Stíflað nef hindrar innöndun býr til tómarúm í hálsinum sem veldur hrotum. Sumir mæla með Neti pot en aðrir með alls konar tegundir af nefúða. Finndu það sem hentar þér best.
 • Hugaðu að rakastiginu í svefnherberginu. Er mjög þurrt loft? Þurrt loft getur ert himnu í nefi og hálsi. Kannski gæti rakatæki hjálpað.
 • Þú gætir auðveldað öndun með því að hafa um 10cm hærri kodda. Þetta gæti hjálpað tungu og kjálka til að færast framar. Það eru til sérstakar tegundir af koddum sem hjálpa til við að draga úr hrotum og tryggja að þétta ekki um of að hálsvöðvum.
 • Forðastu að drekka koffín og borða þungan mat, helst ekki mjólkurvörur, tveimur tímum áður gengið er til náða.
 • Sofðu á hliðinni. Forðastu að sofa á bakinu þar sem þyngdaraflir togar tunguna aftar í hálsinn og hindrar öndunarveg.
 • Hvenær þarf að leita til læknis út af hrotum?

  Hrotur geta stundum verið viðvörunarmerki fyrir annað, alvarlegt vandamál. Læknir getur kannað önnur undirliggjandi vandamál eins og til dæmis kæfisvefn eða önnur vandamál sem tengjast öndunarerfiðleikum í svefni. Pantaðu tíma hjá lækni ef maki þinn hefur tekið eftir einhverju af eftirfarandi:

  • Þú hrýtur hátt og þunglega og ert þreytt(-ur) yfir daginn
  • Þú hættir að anda skyndilega eða er eins og þú sért að kafna áður en þú andar aftur eðlilega
  • Þú sofnar skyndilega á undarlegustu tímum, til dæmis í miðju samtali eða yfir matnu

  Læknir getur vísað þér á sérstaka svefnrannsókn þar sem þú ert látinn sofa með mælitæki. Ef niðurstaðan verður sú að hroturnar stafi ekki af óreglu í öndun eða svefni þá er hægt að skoða mismunandi meðferðarúrræði sem hægt er að beita sérstaklega gegn hrotunum.

fjola77 | 14. jún. '18, kl: 10:02:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gæti verið kæfisvefn.Takk kærlega fyrir þetta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 16.10.2018 | 05:40
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 16.10.2018 | 02:28
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 02:26
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 02:18
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 15.10.2018 | 22:02
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Dreddar Ice Poland 15.10.2018
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 15.10.2018 | 00:50
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 14.10.2018 | 22:21
Spítala og heilbrigðiskerfið okkar - gallar og kostir. kaldbakur 12.10.2018 14.10.2018 | 22:16
Fyrrverandi kærasta og tengdamóðir Powerball 21.10.2007 14.10.2018 | 21:08
Skilaboð að handan ? Dehli 14.10.2018 14.10.2018 | 16:14
Að halda lífskjörum stöðugum og bæta kjör þeirra vrst settu. kaldbakur 1.10.2018 14.10.2018 | 00:28
Laxeldi í sjó ? kaldbakur 8.10.2018 13.10.2018 | 19:38
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 13.10.2018 | 19:12
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 13.10.2018 | 19:08
Ný mynd: Djöflaeyjan 2018 - Bragginn í Nauthólsvík - Kostað af DBE Reykjavík kaldbakur 5.10.2018 13.10.2018 | 18:12
Hvernig mà það vera að .... epli1234 13.10.2018 13.10.2018 | 17:44
Teikning ullala 13.10.2018
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 13.10.2018 | 14:34
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 13.10.2018 | 12:25
Tæknisæðing -Reynsla? Mallla 5.10.2018 13.10.2018 | 08:43
Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi? junibumba19 10.10.2018 13.10.2018 | 08:19
barnavend fósturbörn ÞETA EKKI Í LAGI vallieva 12.10.2018 13.10.2018 | 02:54
Alvarlegt þunglyndi Ljónsgyðja 7.10.2018 12.10.2018 | 21:31
Yngri konur sem eru að eltast við gamla karla, hvaða hallæri er í gangi ? OOjju monsy22 12.10.2018 12.10.2018 | 20:26
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 12.10.2018 | 20:06
Áttu börn með tvöfalt ríkisfang? ísland og UK skýri 12.10.2018
A próf í hjúkrun askjaingva 12.10.2018
Sæta asískar konur kúgun á Íslandi? Grrrr 12.10.2018
Doði í fæti... fawkes 1.4.2009 12.10.2018 | 04:03
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 12.10.2018 | 04:02
WOW Air online innritun akd 11.10.2018 11.10.2018 | 22:23
Barnaafmæli - 500 kr eða 1000 kr í peningagjöf korny 8.10.2018 11.10.2018 | 19:31
panta blöndunartæki að utan? elfdk 11.10.2018 11.10.2018 | 19:09
Úthlutun íbúða Félagsbústaða? þyrnirósir 11.10.2018 11.10.2018 | 17:48
Drugs from mexico must stop ! Dehli 11.10.2018
Tannréttingar Jóna9 11.10.2018 11.10.2018 | 14:54
Hefur einhver góða reynslu af miðli ? leopardkitty 10.10.2018 11.10.2018 | 12:52
Fasteignargjald Blómabeð 9.10.2018 11.10.2018 | 00:12
Tímalaun leiðbeinenda á leikskóla Gdaginn 10.10.2018
Læknaritarar ? theisi 9.5.2018 10.10.2018 | 20:02
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron