Hrotur.

fjola77 | 14. jún. '18, kl: 01:49:25 | 49 | Svara | Er.is | 0

Vitið þið um eitthvað sem virkar vel gegn hrotum???? ?

 

Júlí 78 | 14. jún. '18, kl: 08:31:10 | Svara | Er.is | 0

Er ekki mögulegt að þú sért með kæfisvefn? Ég myndi  annars ráðleggja þér að tala við háls-nef og eyrnalækni. En þetta fann ég á netinu inn á heilsan.is:
Sjálfhjálp til að lækna hrotur

Það er margt sem þú getur gert sjálf(-ur) til þess að hætta að hrjóta.

Lífstílsbreytingar

 • Minnkaðu bumbuna og fækkaðu aukakílóum. Bara örlítið þyngdartap getur dregið úr fituvef aftarlega í hálsi og hjálpað til við að minnka hrotur.
 • Hreyfing getur líka hjálpað. Lyftingar til að styrkja hendur, lappir og maga, til dæmis, geta leitt til þess að vöðvar í hálsi styrkist einnig, sem getur dregið úr hrotum.
 • Hættu að reykja. Það er mjög líklegt að þú hrýtur ef þú reykir. Reykurinn hefur ertandi áhrif á himnu í nefi og hálsi sem veldur þrengslum í öndunarfærum.
 • Forðastu áfengi, svefnpillur og róandi lyf, sérstaklega fyrir háttatíma, því þetta slævir hálsvöðvana og hefur áhrif á öndun. Ræddu við lækni um lyfseðilsskyld lyf sem þú ert að taka þar sem sum geta valdið dýpri svefni og þar af leiðandi verri hrotum.
 • Komdu reglu á svefninn. Búðu til fasta rútínu með maka þínum um hvað þið gerið áður en þið gangið til náða og haldið ykkur við það. Að hafa svefnvenjur í rútínu gæti hjálpað til við að sofa betur og dregið úr hrotum.

Prófaðu að gera þetta áður en þú ferð að sofa:

 • Snýttu þér. Stíflað nef hindrar innöndun býr til tómarúm í hálsinum sem veldur hrotum. Sumir mæla með Neti pot en aðrir með alls konar tegundir af nefúða. Finndu það sem hentar þér best.
 • Hugaðu að rakastiginu í svefnherberginu. Er mjög þurrt loft? Þurrt loft getur ert himnu í nefi og hálsi. Kannski gæti rakatæki hjálpað.
 • Þú gætir auðveldað öndun með því að hafa um 10cm hærri kodda. Þetta gæti hjálpað tungu og kjálka til að færast framar. Það eru til sérstakar tegundir af koddum sem hjálpa til við að draga úr hrotum og tryggja að þétta ekki um of að hálsvöðvum.
 • Forðastu að drekka koffín og borða þungan mat, helst ekki mjólkurvörur, tveimur tímum áður gengið er til náða.
 • Sofðu á hliðinni. Forðastu að sofa á bakinu þar sem þyngdaraflir togar tunguna aftar í hálsinn og hindrar öndunarveg.
 • Hvenær þarf að leita til læknis út af hrotum?

  Hrotur geta stundum verið viðvörunarmerki fyrir annað, alvarlegt vandamál. Læknir getur kannað önnur undirliggjandi vandamál eins og til dæmis kæfisvefn eða önnur vandamál sem tengjast öndunarerfiðleikum í svefni. Pantaðu tíma hjá lækni ef maki þinn hefur tekið eftir einhverju af eftirfarandi:

  • Þú hrýtur hátt og þunglega og ert þreytt(-ur) yfir daginn
  • Þú hættir að anda skyndilega eða er eins og þú sért að kafna áður en þú andar aftur eðlilega
  • Þú sofnar skyndilega á undarlegustu tímum, til dæmis í miðju samtali eða yfir matnu

  Læknir getur vísað þér á sérstaka svefnrannsókn þar sem þú ert látinn sofa með mælitæki. Ef niðurstaðan verður sú að hroturnar stafi ekki af óreglu í öndun eða svefni þá er hægt að skoða mismunandi meðferðarúrræði sem hægt er að beita sérstaklega gegn hrotunum.

fjola77 | 14. jún. '18, kl: 10:02:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gæti verið kæfisvefn.Takk kærlega fyrir þetta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Silfurskottur að sigra sjálfur. Nottin 22.6.2018 23.6.2018 | 01:18
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 23.6.2018 | 00:33
SPKLM??? thorvin 2.4.2013 22.6.2018 | 23:20
óþolandi afslappaður kæró mialitla82 22.6.2018 22.6.2018 | 22:52
Fjögur jákvæð próf...5v+6d snemmsonar? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:35
Bestu lánin?? SunFirst 22.6.2018 22.6.2018 | 21:45
Hekla bakkynjur 19.6.2018 22.6.2018 | 17:05
Leita að leikfélaga handa 2 ára stelpu User001 22.6.2018
atvinnuleysisbætur BigShow 21.6.2018 22.6.2018 | 15:51
Næturvinnutaxti husoghaedir 21.6.2018 22.6.2018 | 14:52
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 22.6.2018 | 13:01
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 22.6.2018 | 11:10
fótboltalíngó Twitters 22.6.2018 22.6.2018 | 11:05
Góður grunnskóli í eða nærri 105 Reykjavík fyrir barn með ADHD? 105Hawk 21.6.2018
Kötturinn! pinkgirl87 21.6.2018 21.6.2018 | 22:56
Morgunblaðið blaðberar bergma 21.6.2018 21.6.2018 | 15:43
vantar grannar 26.7.2016 21.6.2018 | 14:12
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 21.6.2018 | 14:03
Að leigja posa? blandari101 21.6.2018 21.6.2018 | 13:30
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 21.6.2018 | 11:47
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 21.6.2018 | 07:21
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 03:44
Hvar hægt gera við húsvagna, hjólhýsi looo 21.6.2018
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 21.6.2018 | 00:37
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:13
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 20.6.2018 | 20:10
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:01
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 20.6.2018 | 16:51
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 20.6.2018 | 15:27
Webcam í Macbook Air virkar ekki... HJÁLP AnthonyHopkins 20.6.2018 20.6.2018 | 14:22
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 20.6.2018 | 09:23
Tengja lyklaborð við ps4 kittyblóm 19.6.2018
Dauði internetsins af hendi ESB! Splattenburgers 19.6.2018
Hvenær byrja útsölur Gdaginn 19.6.2018
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Síða 1 af 19658 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron