Hunda og kattahald í fjölbýli

Trunki | 7. apr. '23, kl: 20:49:14 | 59 | Svara | Er.is | 1

Ég geri ráð fyrir að margir hér séu sammála þessu frumvarpi um breytingu á lögum um hunda og kattahald í fjöleignarhúsum.

Þetta frumvarp hefur strandað síðustu tvö árin í einhverri nefnd, látum það ekki gerast þriðja árið í röð og skrifum undir.
Ég hvet ykkur líka til að deila þessum undirskriftalista sem víðast. Hér er linkur á frumvarpið: https://www.althingi.is/altext/153/s/0080.html
Einhverjir hafa líka verið að fá villumeldingu þegar þeir hafa reynt að skrifa undir, ef þið eruð að lenda í því þá megið þið gjarnan senda mér fullt nafn ykkar og kennitölu sem við gætum þá látið fljóta með í bréfi sem verður sent á velferðarnefnd og jafnvel einhverja fleiri ráðamenn.

 

___________________________________________

Trunki | 7. apr. '23, kl: 20:51:36 | Svara | Er.is | 0

https://listar.island.is/Stydjum/137 og hér er undirskriftalistinn.

___________________________________________

jaðraka | 8. apr. '23, kl: 17:19:44 | Svara | Er.is | 0

Nei hunda og kattahald í fjölbýlishúsum gengur einfaldlega ekki upp.
Hundar eða kettir eiga ekkert erindi í sameiginlegar vistarverur manna í fjölbýlishúsum.
Þessi kvikindi míga og skíta hvar sem er og valda mengun og mikilli smithættu.
Hundar eru grimmir og trufla fólk. Kettir eru ofnæmisvaldar og eiga ekkert erindi í fjölbýlishús.
Hundar eru jú hafðir í beisli samkvæmt lögum en kettir eru að ganga lausir og læðast inní íbúðir nágranna
og ætti bara fá meindýraeyði til að annast vörn gegn ásókn þeirra.

jaðraka | 8. apr. '23, kl: 17:38:10 | Svara | Er.is | 0

Hversvegna að takmaka þetta við ketti og hunda ?
Væri ekki líka ástæða til að fólk gæti verið með Refi eða Minnka ?
Það er hægt að venja þessi dýr líkt og hunda og ketti já líka rollur og svín.
Þótt þú bjóðir þessum skepnum uppí rúm til þín þá vill annað fólk í sameign ekki þessi kvikindi nærri sér !
Hundar trufla fólk engin spurning, Gelt og ágangur allskonar.
Þú getur ekki flaðarð uppá fólk eins og hundar og sleikt á verið með ágang.
Metoo byltingin sannar það.
Stór hluti eigenda hunda geta ekki stjórnað sjálfum sér og ekki þessum hundum !
Kettir eru algjörlega stjórnlausir.

jaðraka | 8. apr. '23, kl: 17:54:46 | Svara | Er.is | 0

Fjöldi hunda eru ekki skráðir eins og lög gera ráð fyrir.
Það þyrfti að kanna hvað stór hluti hunda á höfuðborgarsvæðinu eru ekki skráðir og því ólöglegir
Það væri eðlileg byrjun að gera átak og aflífa ólöglega hunda á höfuðborgarsvæðinu áður en að rýmka reglur.
Það er alltof algengt að fólk sem ekki nær tök á eigin líferni haldi hunda og þá auðvitað án þess að fá tilskilin leyfi og láta dýrin undirgangast nauðsynlegt eftirlit vegna sóttvarna og annars. Hundarir sjálfir þjást og jú íbúar Höfuðborgarsvæðisins.
Það er því augljóst að margt þarf að skoða bara til að leyfa núverandi hundahald. Skerpa þarf á reglum og auka eftirlit.
Kattahald er srjórnlaust. Og þarf að koma reglum á þá vitleysu alla.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Síða 9 af 56848 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Duplex21, annarut123, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie