Hvað kosta að leigja félagsíbúð?

virgo25 | 28. jan. '16, kl: 23:43:06 | 379 | Svara | Er.is | 1

Í Reykjavík? Er staðlað verð eða er það mismunandi? Ég finn ekkert um þetta á netinu. 

 

Ágúst prins | 29. jan. '16, kl: 07:28:10 | Svara | Er.is | 0

Verðið er ekkert mikið lægra en á almenna markaðinum

TARAS | 29. jan. '16, kl: 11:57:41 | Svara | Er.is | 0

Allavega er prísinn í 4.herb 90fm íbúð í bökkunum 135.000. Skilst að það sé munur milli hverfa, en þekki ekki fleiri dæmi.

hneta23 | 29. jan. '16, kl: 13:09:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Leigi sjálf litla 4 h íbúð í bökkunum á ca 165 þús, það er hjá félagsb.

hneta23 | 29. jan. '16, kl: 13:10:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mjög ódýrt hjá þér TARAS

TARAS | 29. jan. '16, kl: 15:10:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hún ekki bara stærri í fermetrum? Svo er hússjóðurinn hér, sem er innifalinn, fáránlega lágur. Heyrt að sumstaðar í efri blokkunum sé mjög hár hússjóður.

hneta23 | 29. jan. '16, kl: 15:19:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú hún er skráð 102 fm, lítið að marka vegna þess að eitt herbergið er í kjallara og gagnast ekki. Þetta er bara 6 íbúða gangur á 3 hæðum. Borga bara visst hlutfall af hússjóð.

TARAS | 29. jan. '16, kl: 15:41:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er það skýringin, mín er 90 með geymslu minnir mig, ca 83 fermetrar sjálf og allt voðalega petit hérna hjá mér. Herbergið sem ætti að fylgja með, leigi ég ekki, heldur leigir féló það einhverjum gaur sem bjó hér í blokkinni það undir geymslupláss. já og þessi fáránlega lági hússjóður sem er bara um 6000 kr hér

hneta23 | 29. jan. '16, kl: 15:49:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu með 2 eða 3 herbergi uppi ?

TARAS | 29. jan. '16, kl: 15:56:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

3 herb

hneta23 | 29. jan. '16, kl: 17:57:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Íbúðin mín er með 2 herbergjum, svo er smá kompa ( tekið af eldhúsinu ) og þar er ég. Sé að hússjóðurinn hjá mér er 10 þús af þessari upphæð

ariariari | 29. jan. '16, kl: 22:27:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fáið þið svo ekki sérstakar húsaleigubætur sem eru 40-70 þúsund?

ariariari | 29. jan. '16, kl: 22:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þannig að leigjan er í rauninni nær 100.000 í stað 160.000

THE princess | 29. jan. '16, kl: 12:26:26 | Svara | Er.is | 0

135þ fyrir 3 herbergja í seljunum allavega

saedis88 | 29. jan. '16, kl: 13:14:11 | Svara | Er.is | 0

meira en íbúðin sem ég leigi ekki af félagslega markaðnum :/

hneta23 | 29. jan. '16, kl: 13:16:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ert þú í Rvk ?

saedis88 | 29. jan. '16, kl: 13:17:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neibb ;) nógu stutt frá rvk samt að finnast munurinn á leigu ótrulegur.

Mainstream | 29. jan. '16, kl: 13:19:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki ef þú værir að vinna í RVK og þyrftir að borga kostnað við samgöngur.

saedis88 | 29. jan. '16, kl: 13:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

vissulega ekki :) eru samt mjööööööööööööög margir sem keyra á milli, deila kostnaði með öðrum. En auðvitað er ekert nóg að elta bara ódýrasta húsnæðið og hugsa ekki í öðrum hlutum :)

Mainstream | 29. jan. '16, kl: 13:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þá getur fólk kannski sparað eitthvað en ég hugsa að leigukostnaður á Suðurnesjum muni hækka töluvert á næstunni þar sem að atvinnuleysi á svæðinu er að minnka mjög hratt. Þá muni bæði fasteignaverð og leiguverð þokast nær því sem er á höfuðborgarsvæðinu.

saedis88 | 29. jan. '16, kl: 13:23:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, það er farið að hækka reyndarm jög hratt líka. mikil eftirspurn og lítið framboð af húsnæði.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Síða 8 af 47984 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien