Hvað kostar ca að láta taka endajaxl á íslandi?

Solvelv | 4. feb. '16, kl: 08:22:31 | 315 | Svara | Er.is | 0

Þar sem ég bí í DK og þarf að láta taka endajaxl þá langar mig að athuga verðmunin :)

Það kostar mig hér 64000 ISK að fjarlægja einn endajaxl, sem er klukkutíma aðgerð hjá tannlækni.

Veit einhver ca verðin á íslandi? borgar sig kannski fyrir mig að bíða með þetta þar til ég fer næst á klakkann...

 

sófi1234 | 4. feb. '16, kl: 08:40:26 | Svara | Er.is | 0

Eg borgaði 15þus um daginn. En það þurfti ekkert að skera eða neitt þannig, hann var bara dreginn úr.

Hedwig | 4. feb. '16, kl: 09:00:09 | Svara | Er.is | 0

Systir mín borgaði rúmlega 100 þús fyrir tvö stykki í neðri góm hjá sérfræðingi síðasta haust. Ég borgaði 60 þús fyrir tvo í neðri árið 2008 minnir mig. Hef svo borgað bara 15 þús fyrir einn í efri sem tók 2 sek að rífa úr en neðri voru mun erfiðari og þurfti að skera og svoleiðis.

karamellusósa | 4. feb. '16, kl: 09:07:47 | Svara | Er.is | 0

ég hef borgað 27þúsund og 40 þúsund.  hjá sama tannlækni, sem er sérhæfður.    held það sé svakalega misjafnt verðið á þessu.  hvort almennur tannsi gerir þetta eða sérhæfður kjálkaskurð-tannlæknir.   

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

HvuttiLitli | 4. feb. '16, kl: 09:17:28 | Svara | Er.is | 0

Ég borgaði 70.000 síðasta vor, báðir í neðri góm fjarlægðir hjá kjálkaskurðlækni.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Roswell | 4. feb. '16, kl: 09:48:31 | Svara | Er.is | 0

Fór til kjálkaskurðlæknis í okt- 45 þús hvor endajaxl (báðir niðri), svi eitthvað smá aukagjald. Borgaði samtals um 100 þús og fékk 25 þús tilbaka frá sjúkratryggingum

---------------------------------------

saedis88 | 4. feb. '16, kl: 17:47:57 | Svara | Er.is | 0

kostaði 13þúsund per jaxl, ég var heppin og var hægt að draga úr án vandræða, ekkert að skera, brjóta né aðgerð.

lyklaborð | 4. feb. '16, kl: 19:28:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tannlæknirinn sem ég fór til tók efri jaxlana fyrir 10 þús stk. Og neðri fyrir 15 þús stk(þurfti að grafa þá upp og tók 2klst hvor). Lét fjarlægja síðast fyrir umþb 2 mánuðum.
Það er þessi.
http://www.tannsi.is/tannlaeknir/jon-birgir-jonsson

broztu | 4. feb. '16, kl: 20:14:41 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn borgaði 60.000 fyrir einn í neðri góm hjá kjálkaskurðlækni. Hvernig eru þið að fá tilbaka úr sjúkratryggingum ?

donaldduck | 4. feb. '16, kl: 21:16:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tannsar eru utan kerfis

askvaður | 4. feb. '16, kl: 20:36:26 | Svara | Er.is | 0

15 þús og tekur enga stund

Alpha❤ | 4. feb. '16, kl: 21:21:29 | Svara | Er.is | 0

Borgaði um 60 þúsund og var í 15 mínútur með öllu á stofunni...

icegirl73 | 4. feb. '16, kl: 22:12:11 | Svara | Er.is | 0

Ég borgaði rúm 20 þúsund fyrir einn jaxl á síðasta ári. Tók hálftíma. 

Strákamamma á Norðurlandi

A Powerful Noise | 4. feb. '16, kl: 22:47:32 | Svara | Er.is | 0

Fer algjörlega hvort þú farir til venjulegs tannlæknis eða sérfræðing. 


Ég borgaði 8.500kr fyrir að láta draga úr einn jaxl hjá tannlækninum mínum. 

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Síða 5 af 47984 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien