Hvað skal gera í london

noseries | 22. ágú. '16, kl: 17:04:24 | 199 | Svara | Er.is | 0

Hæ. Ég er ad bjóða ektamanninum óvænt ut til london og er ad reyna ad skipuleggja þetta. Hvad er must ad gera?

Vid munum fara i sæt síing, sigla um thames, london eye,

 

mugg | 22. ágú. '16, kl: 18:00:06 | Svara | Er.is | 0

Ég elska að fara í leikhús hér er linkur á afþreyingu
 

 

noseries | 22. ágú. '16, kl: 18:38:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Óhh já eg þarf að finna sýningu

bassa | 22. ágú. '16, kl: 21:03:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

must að fara á söngleik og vaxmyndasafnið. Ótrúlega gaman :) svo er mikið af æðislegum veitingastöðum

dumbo87 | 23. ágú. '16, kl: 10:31:49 | Svara | Er.is | 0

Ef þið eruð hamborgarafólk þá mæli ég með Gourmet Burger Kitchen, geggjaðir hamborgarar :)

Btw ekki fá ykkur hamborgara á pöb, 90% líkur að kjötið sé kjötfars en ekki buff eins og við erum vön, það er viðbjóður.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

lukkuleg82 | 23. ágú. '16, kl: 13:46:17 | Svara | Er.is | 0

Ég elska að rölta um í Covent garden og þar í kring, finnst það algjört möst.

noseries | 23. ágú. '16, kl: 16:45:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja vid þurfum ad gera það

perla82 | 23. ágú. '16, kl: 14:10:54 | Svara | Er.is | 0

Madam tussaud hvernig svo sem það er skrifað og london dungeon er algjört möst... rétt hjá london eye er líka sædýrasafn... Ég myndi kaupa safnapassa... og ef þú ætlar að ferðast með double decker geturu líka keypt opinn passa og þeir stoppa á þessum helstu stöðum... ELSKA LONDON :)

noseries | 23. ágú. '16, kl: 16:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja er búin ad kaupa miða i maddam, london eye. Eg hugsa ad restin verði óplönuð enda bara skrepp

tepokinn | 23. ágú. '16, kl: 20:51:50 | Svara | Er.is | 1

Ég bý í London og fer oftast ekki á þessa túristalegu staði sem fólk sækist í en þeir eru auðvitað skemmtilegir líka. Þú hefur fengið ágætar hugmyndir hérna eins og London Eye, siglingu á Thames og vaxmyndasöfn. Það er líka gaman að fara á önnur söfn, mér finnst British museum og Tate modern skemmtileg og mæli algjörlega með þeim. Á British museum er t.d. hægt að skoða múmíur. Covent Garden, Leicester Square og Piccadilli circus eru á svipuðu svæði og gaman að rölta þar og skoða menninguna. 
Soho og China town eru skemmtileg. Notting Hill, Camden, Spitalfields market og Brick lane eru skemmtileg svæði, Borough market er frægasti matarmarkaður Bretlands og er algjört æði ef þið hafið áhuga á mat. 
Það er fullt af æðislegum veitingastöðum en ég myndi forðast allar keðjur eins og heitan eldinn! Hvort sem það er Gourmet burger kitchen, Wagamama eða hvað þær heita.... þær eru allar frekar óspennandi og ég myndi ekki fara þangað. 
En þetta er auðvitað líka spuring hversu langan tíma þið hafið, hvar þið munið gista og þess háttar.

noseries | 23. ágú. '16, kl: 21:50:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vid erum a hoteli vid hyde park. Hvar er þessi matarmarkadur?

tepokinn | 24. ágú. '16, kl: 08:31:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann heitir Borough market og er ekki langt frá London Bridge. Ef ég væri að taka lestina myndi ég fara út á London Bridge stöðinni en það eru nokkrar sem hægt er að nota, hún hentar okkur bara best. 

lukkuleg82 | 24. ágú. '16, kl: 10:25:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála með Spitalfields market og Brick lane og eiginlega bara allt sem þú nefnir. Finnst London svo algjörlega æðisleg.
Annað sem ég mæli með það er að taka frekar strætó ef þið getið í staðinn fyrir að fara alltaf í tube-ið, maður sér svo mikið meira í strætó :)

Sparrowsky | 23. ágú. '16, kl: 21:43:02 | Svara | Er.is | 0

Fara yfir á suðurbakkann og rölta þar að London Bridge. Skemmtilegir veitingastaðir þar. Næst þegar ég fer til London ætla ég að finna hótel þeim megin.
Borðaði á Jamie Oliver, þvílík vonbrigði.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Síða 2 af 48010 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123