Hvernig fer fólk að eftir slys?

Faust | 23. mar. '15, kl: 17:56:32 | 636 | Svara | Er.is | 0

Ég öklabrotnaði illa í byrjun febrúar, braut löppina á tvemur stöðum (beinið fór alveg í sundur), sleit liðbönd og er með taugaskaða. Læknirinn segir að þetta sé með verri stöðum til að brjóta öklan uppá endurhæfingu og það getur engin sagt til um hversu langan tíma endurhæfingin á eftir að taka eða hversu góð ég verð. (jafnvel spurning um örorku prósentu). 
Mín spurning er hvernig fer fólk að því að fjármagna þetta allt saman? Ég brotnaði í vinnunni en var bara í 50% vinnu, og ég er farin að fynna verulega fyrir öllum sjúkrakosnaði.. og á mikla sjúkraþjálfun frammundan (sem er víst ekki gefins). Hef skorið niður mikið í kringum heimilið, varðandi mat og bensín og svoleiðis en á sammt engan pening núna eftir að hafa greitt alla þá reikninga sem þurftu að greiðast í þessum mánuði. Síðan er ég byrjuð í skaðabótaferli en það tekur rúmlega ár að fá útúr því. Er líka orðin frekar stressuð fyrir sumarinu þar sem ég er bara með starfssaming til 10.júní og þarf að finna mér vinnu sem ég get setið við í sumar og áfram út árið.
Hvernig eru þið (sem hafið lent í slysi) að fara að án þess að drepast úr stressi?

 

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

Tipzy | 23. mar. '15, kl: 18:06:55 | Svara | Er.is | 0

Án þess að drepast úr stressi? Þú biður ekki um lítið, held að allir nema ríkt fólk með mikinn sparnað inn á bók drepist úr stressi í svona aðstæðum. Við erum að lifa á yfirdrátt og smotterís sparnað ásamt slysadagpeningum að bíða eftir svari með örorku, skaðabætur og það er eitthvað sem við bara pælum varla í núna því það er svo langt í það. En þú ert tryggð í vinnunni og átt að fá þetta allt borgað af tryggingafélaginu þeirra, við höfum fengið allt borgað.  Og annað vertu viss um að gera tilkynningu um slys til sjúrkatrygginga Íslands, gæti líka fengið allan þenna kostnað greiddan gegnum þá.

...................................................................

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 18:40:24 | Svara | Er.is | 0

Þarftu að borga allan læknis kostnað?

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 18:49:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er btw bara að spyrja útaf forvitni:)

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Faust | 23. mar. '15, kl: 21:48:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og nei, fæ allt endurgreitt þegar ég fæ útborgað :)

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 21:51:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju þá?

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Faust | 23. mar. '15, kl: 21:56:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

afhverju hvað?

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 21:59:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju færðu endurgreitt þegar þú færð út borgað en ekki fyrr eða seinna:)?

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Faust | 23. mar. '15, kl: 22:06:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef ekki hugmynd, þau sögðu bara á skrifstofunni að þetta kæmi með launum 1. hvers mánaðar.. sem náttúrulega gera hlutina svolið tæpa í enda mánaðarinns 

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 22:08:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh okey, ferð semsagt nokkur skipti í mánuði, borgar og færð endurgreitt með laununum og þarft svo að byrja aftur?

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Faust | 23. mar. '15, kl: 22:13:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, er að reyna að dreifa þessu eins og ég get. Sumir reikningar voru með eindaginn núna í mars og síðan eru aðrir sem eru í apríl. Þannig ég nota það sem ég fæ endurgreitt fyrir mars til þess að borga eitthvað af þeim reikningum sem eru í apríl, sem eru því miður fleirri og dýrari

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 22:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Asnalegt kerfi:/ ég þarf að borga læknisheimsóknir 191 norskar fyrir tíman, þegar upphæðin verður 2000 og eitthvað þarf ég ekki að borga fyrir læknisheimsóknir, lyf eða leigubíl ef ég þarf að nýta mér það og borga heldur ekki krónu hjá sjúkraþjálfara

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Faust | 23. mar. '15, kl: 22:18:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá, ég þarf að borga fyrir allt sjálf. Og hjá sjúkraþjáfaranum vilja þau að ég safni nokkrum reikningum og fái þetta endurgreitt í hollum. Hef ekki hugmynd um hvernig ég á að hafa efni á þessu öllu saman

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 22:21:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tilgangslaust að þurfa að borga ef maður fær svo endurgreitt, en Hvernig er þetta með sjúkrahúsdvöl og lyf sem maður fær þar og svona ?

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Faust | 23. mar. '15, kl: 22:24:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór í aðgerð daginn eftir að ég brotnaði og gisti svo eina nótt á sjúkrahúsinu, þurfti ekkert að borga fyrir aðgerðina, gistinguna eða neitt af þeim lyfjum sem ég fékk þar, þannig það var rosa fínt. En síðan var ég send heim með allt of þröngt gips þannig að tærnar á mér voru farnar að blána og þurfti að borga 7.000 kr fyrir komu á bráðarmóttöku og 7.000 kr. fyrir sjúkrabílinn

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

SantanaSmythe | 23. mar. '15, kl: 22:28:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Shit, eg er fegin að vera ekki á íslandi:/, ég væri þá örugglega búin að missa vinnuna, svona meðað við það sem ég hef lesið hér og á götuni útaf læknisheimsóknunum

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

eradleita | 23. mar. '15, kl: 23:18:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er búin að borga þrisvar sinnum rúmlega 32þúsund fyrir aðgerðir, tugi þúsunda í læknisheimsóknir myndatökur og rannsóknir, nokkurhundruðþúsund í sjúkraþjálfun og yfir hundrað þúsund í lyf á innan við ári.  Ég var farin að borga mjög lítið seinni hluta síðasta árs en strax um áramót datt afsláttarkortið út svo ég þurfti að borga fullt verð aftur. Ég var bara í nokkrar vikur að ná aftur upp í afsláttarkortið en þetta er ótrúlega fljótt að safnast upp í stórar upphæðir.   Ég skil eiginlega ekki ennþá hvernig mér hefur tekist að borga þetta allt og hreinlega skil ekki hvernig fólk sem rétt skrimtir á meðan það er í fullri vinnu fer að þegar það lendir í slysi.  

______________________________________________________________________________________________

Faust | 23. mar. '15, kl: 23:20:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jesús hvað þetta er mikið! Frábært að þú hafir náð að greiða þetta allt! Er einmitt orðin frekar smeik við þær upphæðir sem koma vegna sjúkraþjálfa!

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

eradleita | 23. mar. '15, kl: 23:22:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sjúkraþjálfunin er dýrust fyrst en verður svo ódýrari.  Hún hækkar svo reyndar aftur eftir ár ef þú þarft að vera svo lengi.  

______________________________________________________________________________________________

Sikana | 23. mar. '15, kl: 19:40:46 | Svara | Er.is | 1

Úr því að þú brotnaðir í vinnunni hlýturðu að eiga rétt á að fá sjúkra- og endurhæfingarkostnað greiddan. Hér:   http://www.sfr.is/kaup-og-kjor/spurningar-og-svor-um-kjaramal/rettindi-starfsmanna/veikindarettur/vinnuslys/ stendur " Starfsmanni ber að fá greidd þau útgjöld sem hann hefur orðið fyrir vegna vinnuslyss og slysatryggingar almannatrygginga bæta ekki. "

__________________________________________
The government you elect is the government you deserve.
-Thomas Jefferson

Sikana | 23. mar. '15, kl: 19:41:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi hafa samband við stéttarfélagið þitt og fá upplýsingar. 

__________________________________________
The government you elect is the government you deserve.
-Thomas Jefferson

Faust | 23. mar. '15, kl: 21:49:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta! Veit að ég fæ endurgreitt þegar ég fæ launin greidd, en þá koma næstu reikningar þannig þetta er svoldið mikið púsl

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

She is | 23. mar. '15, kl: 21:54:29 | Svara | Er.is | 1

Eftir að greiðslum frá vinnuveitanda lýkur eiga að taka við sjúkradagpeningar frá stéttarfélagi og frá TR.

Faust | 23. mar. '15, kl: 21:57:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

í alvöru? vá frábært að vita, ætla að tékka á þessu á morgun :)

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

She is | 23. mar. '15, kl: 22:02:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu rétt þinn. Eftir að því lýkur tekur svo við endurhæfingarlífeyrir ef þú verður ekki búin að ná þér.

Faust | 23. mar. '15, kl: 22:06:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk æðislega fyrir þessar upplýsingar! Hafði ekki hugmynd um þetta!

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

eradleita | 23. mar. '15, kl: 22:18:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Passaðu uppá allar kvittanir fyrir kostnaði vegna sjúkraþjálfunar, lækna og lyfja.  Ertu ekki komin með afsláttarkort fyrst lækniskostnaðurinn er orðinn svona hár?  Sjúkraþjálfuninn verður ódýrari þegar þú er búin að fara í 10 tíma og svo aftur þegar þú ert búin að fara í 30 tíma. 
Ég myndi í þínum sporum hafa samband við lögfræðing sem sérhæfir sig í svona málum, tryggingarfélögin borga eins lítið og þau komast upp með.

______________________________________________________________________________________________

Faust | 23. mar. '15, kl: 22:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er að passa rosa vel uppá allar kvittanir. Hvernig fær maður afsláttarkort? vissi ekki einu sinni að það væri til!

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

She is | 23. mar. '15, kl: 22:22:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú átt að geta séð stöðu þína inn á www.sjukra.is, afsláttarkort fyrir heilbrigðisþjónstu er gefið út sjálfkrafa þegar ákveðinni upphæð er náð.

eradleita | 23. mar. '15, kl: 22:22:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gerist sjálfkrafa í gegnum Tryggingastofnun en það tekur smá tíma að fara í gegn.  Ef þú hefur borgað of mikið færðu það endurgreitt.  Þú getur séð inn á þínum síðum á sjukra.is (réttindagátt) hvað er komið inn.  Þú loggar þig inn á síðuna hjá þeim með Íslyklinum þínum.   það er eðlilegt að það taki nokkrar vikur fyrir gögn að fara í gegn, t.d. líðu ca 5 vikur frá því að reikningur vegna aðgerðar sem ég fór í var kominn til TR en nokkrum dögum seinna endurgreiddu mér það sem ég hafði borgað of mikið. 

______________________________________________________________________________________________

Faust | 23. mar. '15, kl: 22:25:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

snilld, takk!

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

Ziha | 23. mar. '15, kl: 22:23:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sjukra.is

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Skreamer | 23. mar. '15, kl: 23:08:47 | Svara | Er.is | 0

Ég hefði haldið að vinnuveitandi ætti að bera allan þennan kostnað ef þetta er vinnuslys.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Faust | 23. mar. '15, kl: 23:12:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinnuveitandi endurgreiðir hann í byrjun næsta mánuð, een þá kemur meiri kostnaður sem ég síðan fæ endurgreitt í byrjun maí o.s.fv. þetta er bara svo mikill kostnaður í hvert skipti að ég er að eiga svolítið erfitt með að láta þetta allt saman ganga

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

Skreamer | 23. mar. '15, kl: 23:14:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já skil þig.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

eradleita | 23. mar. '15, kl: 23:19:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu ekki skilað kvittunum inn jafn óðum og fengið fyrirfram á móti þeim?  

______________________________________________________________________________________________

Faust | 23. mar. '15, kl: 23:22:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, reyndi líka að fá fyrirfram greiðslu en Hafnarfjarðarbær gerir það ekki :/

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

eradleita | 23. mar. '15, kl: 23:25:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ætli sjúkraþjálfunin geti sent reikning beint á vinnuveitanda?  Það er auðvitað fáránlegt að fólk þurfi að leggja út fyrir kostnaði sem aðrir eiga að borga. 

______________________________________________________________________________________________

Faust | 23. mar. '15, kl: 23:29:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætla að tjekka á því.. en mér skilst að það sé ekki þannig. Þegar ég talaði við vinnuveitenda var ég beðin um að safna nokkrum saman og síðan fá þetta allt greitt í einu. Finnst ótrúlega leiðinlegt að þurfa að bæta öllu þessu peningastressi ofan á allan sársaukan og stressið um það hvort fóturinn á mig jafni sig og bladíbla

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

HeiðaP | 23. mar. '15, kl: 23:28:56 | Svara | Er.is | 0

Ert þú að innheimta reikningana sjálf , eða ferðu með þá sjálf á skrifstofuna sem þú ert að vinna hjá ?

Faust | 23. mar. '15, kl: 23:30:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maðurinn minn fer með kvittaninar á skrifstofuna, síðan á ég að fara með afrit af öllum kvittunum til lögfræðings hjá fulltingi

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

eradleita | 24. mar. '15, kl: 03:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef vinnuveitandi endurgreiðir þér þá á hann kröfu á að fá það endurgreitt aftur frá þér eða tryggingarfélaginu þínu ef tryggingarnar borga.  

______________________________________________________________________________________________

HeiðaP | 23. mar. '15, kl: 23:36:19 | Svara | Er.is | 0

Nú ég er með hjá tort og hún sér um að senda fyrirtækinu mínu sendi henni frumrit af öllu og hún sér um að rukka og komið inná mig 8 dögum seinna ca

Faust | 23. mar. '15, kl: 23:43:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nú okei, ætla að hringja í lögfræðinginn minn á morgun og sjá hvað hún segir. Takk fyrir þetta! :)

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

tóin | 23. mar. '15, kl: 23:56:28 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi hafa samband við mitt stéttarfélag ef ég væri þú - til að tryggja að rétt sé farið með öll mál hjá þér.  Bæði er varða þessar greiðslur vegna þess kostnaðar sem þú verður fyrir, sem og til að tryggja rétt þinn til launa etc.  Þetta eru aðskilin réttindi - launin annars vegar og greiðslur vegna kostnaðar hins vegar og mér finnst ekkert endilega eðlilegt að binda endurgreiðslu á kostnaði við útborgun á launum - þetta eru ekki sömu málin.

Svo er hér smá yfirlit, sem þú ert hugsanlega búin að skoða:

http://www.asi.is/vinnurettarvefur/rettindi-a-vinnumarkadi/vinnuslys-og-atvinnusjukdomar/vinnuslys/

Faust | 24. mar. '15, kl: 00:13:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta. var að skoða síðasta launaseðil og þá er endurgreiðsla sett inn þannig að það er tekið skattur aftur af endurgreiðslunni. ætla að skoða þennan link vel ;)

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

frúdís | 24. mar. '15, kl: 10:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fáðu viðtal hjá þínu stéttarfélagi og tékkaðu á hvort að þetta hafi verið tilkynnt til vinnueftirlitsins. Mín meiðsl voru saklelysisleg til að bryja með og var því ekki tilkynnt. En etir 6 mánuði var það gert og ekkert mál. Svo er bara að kynna sér sinn rétt vel og vandlega, bæði hjá stéttarfélaginu. Tala einnig við  lögfræðing se sérhæfir sig í svona málum til að allt sé á hreinu. Það eru gríðarlega miklar uppl. inn á síðum félagana, TR, sjukra.is og fl. stöðum. P.s. ég borgaði aldrei skatt af endurgreiðslunni fyrir kostnaði. Tékkaðu á því. Gangi þér súper vel. Verður orðin sérfræðingur í svona málum áður en þú veist af :) (bara smá grín)

mugg | 24. mar. '15, kl: 20:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki tekinn skattur af þessu skoðaðu launaseðilinn betur, veit um eitt tilfelli þar sem hún hélt að það væri tekinn skattur en það var ekki rétt

HeiðaP | 24. mar. '15, kl: 20:09:48 | Svara | Er.is | 0

Hún sem ég er með hjá tort er mjög góð svarar öllum spurningum og ráðleggur manni. Er allavega mjög ánægð með þá :)

mugg | 24. mar. '15, kl: 20:33:40 | Svara | Er.is | 0

Ef þú slasat í vinnu þá heldur þú öllum þínum launum út þann tíma sem þú ert ráðin, þú átt líka að fá allan kostnað greiddann, sjúkraþjálfun, læknisheimsóknir og lyf og það áttu að fá greitt um leið og þú skilar kvittunum til vinnuveitenda.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 48024 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie