Jólagjafir barnanna ykkar

Goggi mega | 19. nóv. '15, kl: 12:16:25 | 666 | Svara | Er.is | 0

Hvað eru þið að gefa börnunum ykkar dýrar gjafir? Ef þið eigið fleiri en eitt, eru þið þá að gefa þeim fyrir jafn mikinn pening?

 

Snobbhænan | 19. nóv. '15, kl: 12:38:32 | Svara | Er.is | 1

Jólagjafir til minna barna kosta svona ca 15 þúsund kall á haus. 

friendly | 19. nóv. '15, kl: 13:09:29 | Svara | Er.is | 0

Jólagjöf sonarins kostar 7000 kr. Ef við ættum fleiri börn væri miðað við svipaða upphæð reikna ég með.

____________________________
....... ??

ruggla | 19. nóv. '15, kl: 13:14:28 | Svara | Er.is | 0

Ca 7þús á annað og 15þús á hitt. Eru bæði undir 4 ára.

saedis88 | 19. nóv. '15, kl: 13:44:37 | Svara | Er.is | 0

ódýrar gjafir í ár, eða ef þetta sem ég pantaði á alipexpress kemur fyrir jól og er ekki algjört junk þá eru gjafirnar þeirra að kosta ca 4 þusun á haus. 


Var með dýrari gjafir í fyrra..

Tipzy | 19. nóv. '15, kl: 13:50:04 | Svara | Er.is | 0

Yfirleitt 15þús hvert, hefur orðið meir en það.

...................................................................

fálkaorðan | 19. nóv. '15, kl: 13:50:44 | Svara | Er.is | 1

Þetta er svona 8-15þ og ég legg enga áherslu á að gjafirnar séu jafn dýrar. Áherslan er á að þær séu allar jafn merkilegar, að börnunum finnist ekki eitt hafa fengið skemmtilegra en hin.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 19. nóv. '15, kl: 14:06:36 | Svara | Er.is | 0

Hefur verið 10-15 þús
Ef litla stýrið fær gjöf þá verður hún samt ekki svona dýr - svona geri ég upp á milli barnanna minna

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ÓRÍ73 | 19. nóv. '15, kl: 14:13:04 | Svara | Er.is | 0

ca 25þús á haus hugsa ég, þau eru 3. 

sigurlas | 19. nóv. '15, kl: 14:16:45 | Svara | Er.is | 0

svona 2-10 þúsund á haus. Fer eftir því hvort amma og afi séu að gefa dýrar og flottar gjafir eða ekki

Emmellí | 19. nóv. '15, kl: 14:22:23 | Svara | Er.is | 0

Jólagjafirnar eru yfirleitt frekar rausnarlegar hér á bæ (milli 15 og 20 þús á barn) og þau fá ekki alveg upp á sömu krónutölu. Reyni frekar að hafa þá jafnmarga. Er með einn 7 ára, annað 4 ára og svo einn nýfæddan (og hann fær ekki mikið i jólagjöf fra okkur).

gruffalo | 19. nóv. '15, kl: 14:30:36 | Svara | Er.is | 0

Ég ætla að kaupa tvennt handa henni sem ég veit hreinlega ekki hvað kostar. Gætu samanlagt kostað 10þ kall eða rétt undir eða meira. Skiptir ekki máli

Lljóska | 19. nóv. '15, kl: 14:36:05 | Svara | Er.is | 0

Reyni að hafa þetta svipaða upphæð á barn, er ekki alveg búin að finna það sem ég ætla að gefa þeim,bara með hugmyndir. Ætli það verði ekki í kringum 50.000 á barn.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

sigurlas | 19. nóv. '15, kl: 22:41:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ok, kannski ný Boss jakkaföt og Karen Millen kjólar líka á börnin?

Lljóska | 20. nóv. '15, kl: 08:40:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

2 þeirra eru komin yfir tvítugt svo já auðvitað. Veit ekki hvort Boss framleiði jakkaföt á 9 ára.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

ilmbjörk | 19. nóv. '15, kl: 14:46:19 | Svara | Er.is | 0

Fer bara eftir því hvað hann langar í og vantar.. ég er búin að kaupa spil sem kostaði 1500 kr.. sé til hvort hann fái eitthvað meira..

evitadogg | 19. nóv. '15, kl: 15:57:26 | Svara | Er.is | 0

Veit það ekki. Er búin að kaupa fyrir svona 6000 kr en við erum svona að velta því fyrir okkur hvort við eigum að gefa henni rúm í jólagjöf og þá er það alveg +50þús amk svo annað hvort verður jólagjöfin svona10-15þús eða 50+þús

alboa | 19. nóv. '15, kl: 16:48:27 | Svara | Er.is | 0

Daman fékk ps4 og leik í afmælis- og jólagjöf. Hún á svo eftir að fá bók og líklega eitthvað meira frá mér í jólagjöf. Svo það er rúmlega 80 þús hér þetta árið en það deilist líka á afmælið. Venjulega mun minna. Á bara eitt barn.


kv. alboa

noseries | 19. nóv. '15, kl: 17:05:32 | Svara | Er.is | 0

ég hugsa að það verði um 20.000 kr á haus

erum búin að kaupa stiga sleða

Ziha | 19. nóv. '15, kl: 20:16:57 | Svara | Er.is | 0

Ekkert búin að ákveða það ennþá... en er ekki vön að gefa þeim neitt dýrar gjafir..... ætli við reynum ekki að hafa það í kringum 5000-7000 á hvern, eigum fjóra og já,reynum að hafa ekki mikinn mun á gjöfunum. 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

artois | 19. nóv. '15, kl: 20:58:55 | Svara | Er.is | 0

Mjög misjafnt á milli ára og fer algjörlega eftir því hvað hvoru barnir langar í eða vantar. Pæli ekkert í krónutölu þannig, bara að allir fái það sem þeir óska helst og svo lengi sem það er innan minnar getu fjárhagslega. Yfirleitt er þetta ca. 25-30 þús. tótal fyrir 2 börn.

daffyduck | 20. nóv. '15, kl: 01:38:34 | Svara | Er.is | 0

Keypti allar jóla og skógjafir stráksins á ali
Þetta eru gjafir sem ég veit að hann langar í og ég fékk þetta allt fyrir minna en 10 þús.
Þarna er ma að finna
Fjarstýrða þyrlur ×3
Fjarstýrðir bílar ×2
Baymax bangsi
Prumpublaðra
Vegglímiði
Led jólatré og sveinki lítið skraut
Lego kallar
Transformers kallar
Super mario og minion lego kallar
Vasaljós
Minions náttljós
O.fl.

daffyduck | 20. nóv. '15, kl: 04:07:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Get í sannleika sagt varla beðið eftir að sveinki komi og gefi honum eitthvað af þessu dóti :)

kærleiksbjörn | 20. nóv. '15, kl: 02:27:50 | Svara | Er.is | 0

0 krónur kostar jólagjafirnar í ár! 


Ætla ekki að gefa jólagjafir 

Ég er bangsi besta skinn.
Börnum veiti ylinn minn.
Kann ég kærleika að sá
Kærleiksbjörn ég kallast þá.

Höf: Mjallhvít og dvergarnir 5

♥ Orðin 2 barna móðir ♥


♥ Það er auðveldara að sjá flísina í augum annara en bjálkann í sínum eigin ♥

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027154143_7.jpg

daffyduck | 20. nóv. '15, kl: 04:05:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ekki ?

HvuttiLitli | 20. nóv. '15, kl: 09:13:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langar líka að vita...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Anímóna | 20. nóv. '15, kl: 09:15:02 | Svara | Er.is | 0

Ég er ekki komin svo langt. Í fyrra var eldri 6 ára og yngri 4 mánaða og ég get ekki fyrir mitt litla líf munað hvað við gáfum þeim - ég er þó nokkuð viss um að eldri hafi fengið töluvert dýrari gjöf og finnst ekkert ólíklegt að það verði aftur þannig núna.

targus | 20. nóv. '15, kl: 10:12:49 | Svara | Er.is | 0

Miðum við 10000 kallinn..eigum 5 stk. Tengdabornin 5 fa fyrir ca 5000 og jolgjafir barnabarnanna kostuðu um 6000 hvort

trilla77 | 20. nóv. '15, kl: 10:34:43 | Svara | Er.is | 0

er ekki með eitthvað svona fast peningamark á þessu, mér finnst skipta máli að þetta sé eitthvað sem börnin langar í (en þó auðvitað innan skynsemismarka sko)
Hef aldrei verið föst á að það eigi að vera sama krónutala á gjöfum, minnstinn hér á heimilinu til dæmis er mikill blöðruaðdáandi og étur ólífur í tonnavís og hann myndi eflaust andast úr hamingju ef upp úr einum pakkanum kæmi 10 blöðru pakki sem og 5 ólífur í poka :)

jökulrós | 20. nóv. '15, kl: 10:45:24 | Svara | Er.is | 0

eldri 2 fá svipað en kostar ekki endilega jafn mikið, litla er nýfædd og fær minna því hana vantar ekkert

mars | 20. nóv. '15, kl: 10:48:01 | Svara | Er.is | 0

Gef þeim gjafir á bilinu 6-12.000 kr þetta árið held ég. Er búin að kaupa handa öllum nema einu.
Á 4 börn og er ekkert með gjafir fyrir sömu upphæð handa öllum, þau fá einfaldlega gjafir sem þeim finnast spennandi. 
Enda eru hvorki börnin mín né aðrir í fjölskyldunni að pæla í því hvað gjafirnar sem þau fengu kostuðu.

karamellusósa | 20. nóv. '15, kl: 11:31:39 | Svara | Er.is | 0

svipað og síðustu ár.   þau hafa fengið skíðagræjur og brettagræjur og slíkt.   hef svosem ekki tekið saman upphæð.  líklega hátt í 100þús

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Yxna belja | 20. nóv. '15, kl: 11:43:43 | Svara | Er.is | 1

Það bara allur gangur á því hversu upp hæðin er há, hún getur orðið mjög há og eins bara ekkert sérstaklega há. Í þau skipti sem hún hefur orðið mjög há er það oft þegar verið er að kaupa eitthvað sem "vantar" eins og t.d. dýran íþróttabúnað sem getur hæglega kostað yfir 100þ. En svo eru önnur jól þar sem gjöfin er kannski bók og töluveikur eða miðstærð af lego/playmo kassa.
Elsti fær pening (erlenda mynt) þar sem hann er á leiðinni til útlanda fljótlega og ég veit að hann á ekkert of mikinn pening. Annað er ekki ákveðið.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Bats | 20. nóv. '15, kl: 12:01:59 | Svara | Er.is | 0

Barnið sem býr hjá okkur fær nýtt herbergi og inn í það, og gjöf fyrir hérumbil 20-30 þús, stjúpbarnið sem býr hjá mömmu sinni fær fjarstýrðan bíl.

miramis | 20. nóv. '15, kl: 12:17:37 | Svara | Er.is | 4

Drengirnir minir fa ipad. Tek vid yfirdrulli i skilabodum. Okbae. 

Zagara | 20. nóv. '15, kl: 12:19:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég ætla bara rétt að vona að það sé iPad Pro. Annað væri hallærislegt.

miramis | 20. nóv. '15, kl: 13:32:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eh, ja! Bara beisikk sko!

rosalinda1972 | 20. nóv. '15, kl: 15:09:34 | Svara | Er.is | 0

ég kaupi aldrei dýrar gjafir fyrir Jólin.eg er með 3 og það kanski 5000 á haus
Nota frekar afmælisdagana í að uppfylla draumagjöfina

rosalinda1972 | 20. nóv. '15, kl: 15:11:13 | Svara | Er.is | 0

skil ekki afhverju það kemur 2x haha sorry

Funk_Shway | 20. nóv. '15, kl: 16:45:32 | Svara | Er.is | 0

eldri 8 þús yngri 12þús

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Síða 5 af 47989 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie