KATTHOLT

hjó | 4. mar. '07, kl: 13:50:31 | 525 | Svara | Er.is | 0

viti þið umeinhverja sem hafa tekið að sér kisur í kattholti,hvernig gengið hefur með þær og allt svoleiðis

 

Vatnaliljan | 4. mar. '07, kl: 14:03:43 | Svara | Er.is | 0

Ég á kisu úr Kattholti. Fékk þennan líka yndislega kisustrák 6 mánaða gamlan hjá þeim. Þær létu skoða hann vandlega, gelda og merkja og ég borgaði 1200 eða 1600 kall fyrir það. Það var samt búið að gera þetta allt saman áður en ég kom í Kattholt að skoða, en þetta er eitthvað gjald.

Hann er núna tæplega þriggja ára og er bara algjört ljós.

Nota bene, ég fór ekkert í Kattholt til að fá mér kött. Ég hef aldrei átt kisu áður og var þarna með vinkonu minni, sem var að skoða úrvalið. Ég bara kolféll fyrir litlu rassatúttunni :þ

hjó | 4. mar. '07, kl: 14:13:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok er búin að sjásvo margar fallegar kisur á kattholtssíðunni er með einn 1 árs og eina tík er svo hrædd um að kötturinn myndi bregðast illa við þeim því suma kettina er ekki búið að fara vel með :(

Vatnaliljan | 4. mar. '07, kl: 14:22:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manni er sagt allt um köttinn og úr hvernig umhverfi hann kemur, svo það ætti svo sem ekkert að vera mikið mál að finna kött sem kemur úr góðu umhverfi. Það eru svo margar ástæður fyrir því að farið er með ketti í Kattholt. Minn til dæmis var á heimili þar sem slæmt ofnæmi kom upp hjá yngsta barninu svo það þurfti að fara með köttinn í Kattholt. Kostaði grátur og gnístran tanna, en what can you do?

Lífið er ljúft | 4. mar. '07, kl: 18:57:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk gæfa og vinalega (og kassavana og vaxna upp úr klóri) kisu hjá Kattholti. Miklu betra en að fá kettling sem maður veit ekkert hvernig verður, kettir eru svo misjafnir, sumir frábærir, sumir óþolandi ; )

Kveðja

Ljúfa.


............\lll/............
...........(o o)...........
----ooO-(_)-Ooo----
............................

Þá fyrst, ef maður reynir að þóknast öllum... þá þóknast maður ekki neinum ; )

Gullie | 4. mar. '07, kl: 14:13:48 | Svara | Er.is | 0

Ég á kött þaðan og hann er æðislegur. Hann var bara kettlingur þegar við fengum hann og það eru að verða 4 ár síðan við fengum hann.

______________________________________________________________________
Ég áskil mér rétt til þess að skipta um skoðun án fyrirvara.

Handavinnan mín: www.tvinni.blogspot.com

Karen Rós | 4. mar. '07, kl: 15:31:37 | Svara | Er.is | 0

Ég á kisu frá Kattholti, og yndislegra dýr er ekki til :)

Þannig ég mæli 110% með að fara þarna og kíkja á kisur. Held það sé uppúr 2 sem þú getur komið, og séð kisurnar lausar, og fengið að kynnast þeim.

Fólkið þarna er að gera mjög góða hluti, það er hugsað vel um kettina og það er mikill plús að geta vitað eitthvað um persónuleika kattarins áður en þú velur.

úslína | 4. mar. '07, kl: 15:35:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er slóðin á kattholti? Langar svvvo í einn:DD

Krúttarapútt | 4. mar. '07, kl: 15:36:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

www.kattholt.is held ég ..........

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

Lljóska | 4. mar. '07, kl: 16:40:52 | Svara | Er.is | 0

við fengum kisu hjá kattholti fyrir um 9 árum og var hún þá um 4 ár geld og þurftum að borga mig minnir 1-2000 kr.hún lifir góðu lífi en í dag og dýrkuð og dáð af krökkunum.fyrri eigandin var eldri kona sem þurfti að láta hana frá sér því hún gat ekki séð um hana lengur.ég mæli með að þú skoðir kisurnar í kattholti.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

Hampidjan | 4. mar. '07, kl: 17:16:50 | Svara | Er.is | 0

jamm ég á kisu frá kattholti. hún er með æðislegri kisum sem ég hef átt. hún lenti nú í einhverju s læmu áður en ég fékk hana, en við erum alveg búin að hrista það úr henni. ég fékk hana þegar hún var um 4ra mánaða.

hjó | 4. mar. '07, kl: 17:47:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

flörtígörlí : var kisan lengi að hænast að ykkur

Hampidjan | 4. mar. '07, kl: 17:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

uhm, það tók kannski mánuð. fyrst hljóp hún í burtu með skottið á milli lappanna þegar maður labbaði nálægt henni, eins og e-r hafi alltaf sparkað í hana eða e-ð álíka, en eftir mánuð ca var hún alveg hætt því.

og í dag er hún æði æði. rosa blíð og kelin, ekki of frek og ótrúlega þolinmóð við hvolpakrílið okkkar sem tuskar kisu rosalega til ..

Gunnifiskur | 16. jan. '21, kl: 02:22:46 | Svara | Er.is | 0

Því miður áttar fólk sig ekki á því að það er að styðja dýraníð með því að versla við kattholt og villiketti

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 48008 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Hr Tölva, paulobrien, Guddie